Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Page 104
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(1) 2014104
ný mennTUn í TakT við kröfUr samTímans
akademískra starfsmanna brautarinnar er að aukast og tryggja þarf að rannsóknir
eflist enn frekar með auknu samstarfi, m.a. við Háskólann á Akureyri. Nám í tóm-
stunda- og félagsmálafræði hefur stuðlað að aukinni fagmennsku og það hefur átt sér
stað mikil þekkingarsköpun á ákveðnum sviðum innan tómstundafræða. Mikilvægt
er að halda áfram að þróa nám og rannsóknir með þarfir samtímans í huga en hafa
ávallt hina óvissu framtíð að leiðarljósi.
HEiMilDir
Árni Guðmundsson. (2007). Saga félagsmiðstöðva í Reykjavík 1942–1992. Hafnarfjörður:
Höfundur.
Háskóli Íslands. (2012). Kennsluskrá 2012–2013: Íþrótta-, tómstunda og þroskaþjálfa-
deild. Sótt af https://ugla.hi.is/kennsluskra/index.php?tab=skoli&chapter=conte
nt&id=25541
Helgi Gunnlaugsson og Sigrún Sveinbjörnsdóttir. (2003, 20. maí). Háskólanám í tóm-
stundafræði. Morgunblaðið. Sótt af http://www.mbl.is/greinasafn/grein/731869/
Jakob Frímann Þorsteinsson. (1998). Leiðarljós Menn og fræ: Megináherslur í fræðslumál-
um ÍTR árið 1999. Óútgefin gögn.
Jakob Frímann Þorsteinsson. (2000). Minnispunktar um stöðu menntunar í tómstunda-
málum. Óútgefin gögn.
Kennaraháskóli Íslands. (2003). Náms- og kennsluskrá háskólaárið 2003–2004. Reykjavík:
Höfundur.
Leadbeater, C. og Wong, A. (2010). Learning from the extremes. San Jose: Cisco Systems.
Sótt af http://www.cisco.com/web/about/citizenship/socio-economic/docs/
LearningfromExtremes_WhitePaper.pdf.
Menntamálaráðuneytið. (2003). Úttekt á stöðu félags- og tómstundamála ungs fólks á
Íslandi: Skýrsla nefndar og tillögur. Reykjavík. Menntamálaráðuneytið.
Menntamálaráðuneytið. (2004). Aðalnámskrá framhaldsskóla: Félagsmála- og tómstunda-
braut. (2004). Reykjavík: Höfundur.
Menntaþing. (1999). Menntaþing frjálsra félagasamtaka: Leiðtogar á nýrri öld. Reykjavík:
Undirbúningsnefnd Menntaþings.
Steinunn Hrafnsdóttir. (2008). Frjáls félagasamtök og sjálfboðaliðastörf á Íslandi.
Í Ómar H. Kristmundsson og Steinunn Hrafnsdóttir (ritstjórar), Stjórnun og rekstur
félagasamtaka (bls. 21–41). Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Vanda Sigurgeirsdóttir. (2005, október). Rannsókn meðal nemenda í tómstunda- og félags-
málafræði við Kennaraháskóla Íslands. Erindi flutt á ráðstefnu Rannsóknarstofnunar
Kennaraháskóla Íslands.
Vanda Sigurgeirsdóttir og Jakob Frímann Þorsteinsson. (e.d.). Gæði og gagnsemi náms í
tómstunda- og félagsmálafræði: Rannsókn meðal brautskráðra nemenda 2005–2012. (Óbirt
handrit).