Morgunblaðið - 26.05.2012, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.05.2012, Blaðsíða 11
Morgunblaðið/Styrmir Kári Orkerað Þorgerður kennir nemendum sínum grunnhandtökin við orkeringu. vinnuhefð hafi átt uppruna sinn í ítölskum nunnuklaustrum. En það hefur meira að segja fundist orkeruð blúnda í gröf hjá faró í Egyptalandi. Þannig að uppruninn er ekki alveg ljós. Íslendingar voru duglegir að nota þetta í þjóðbúninginn og kraga á peysufötin og líka í dúka og margt fleira. Við skartgripagerðina hef reynt að nota gömul mynstur og nota t.d. eitt úr íslenskri bók sem þar er kragi en ég breyti því í háls- men með Swarowsky-kristöllum. Annað er gert eftir blúndu utan um tóbaksklút frá því í kringum 1930. Mér finnst skemmtilegt að geta not- að gömul mynstur á þennan hátt en ég nota líka ný mynstur og hanna mín eigin,“ segir Togga. Skytta úr tré Tvær aðferðir eru mest notaðar við orkeringu. Annars vegar þar til gert áhald sem kallast skytta en það var útskorið úr beinum og tré. En þetta segir Togga líklegt að hafi orð- ið til þess að útbreiðsla skyttunnar virðist hafa orðið meiri hér á landi en orkeringarnálarinnar sem hún notar. Fyrir sumarið hefur Togga aukið við litaflóruna enda veitir ekki af hér á Íslandi þar sem afar vinsælt er að ganga í svörtum fötum. Hún segir konur á öllum aldri kaupa hjá sér skartgripi og þeir veki athygli handavinnukvenna. Góð hugleiðsla Auk þess að hanna skartgripi heldur Togga námskeið í litlum hóp- um og kennir einnig í heimahúsum. „Mér finnst það ákveðinn heið- ur að fá að miðla þessu handverki áfram. Ég kenni þátttakendum að gera grunnhnútana og lesa munstur og eftir það geta þeir prófað sig áfram. Í haust ætla ég líka að fara af stað með framhaldsnámskeið og leggja þá í stærri verkefni. En mik- ilvægt er að gera þetta rétt frá byrj- un enda verður maður að telja hvern einasta hnút og ekkert hlaupið að því að rekja upp. Þetta er hálfpart- inn eins og hugleiðsla því maður þarf að einbeita sér vel en um leið er þetta mjög þægilegt og skemmti- legt,“ segir Togga. Frekari upplýsingar má finna á Facebook undir Togga. Skart Litríkt fyrir sumarið. Hálsmen Orkerað með kristöllum. Flestum heimildum ber saman um að þessi handavinnuhefð hafi átt uppruna sinn í ítölskum nunnuklaustrum. DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAÍ 2012 FRÁBÆR VERÐ Á FLOTTUM MERKJUM frá SPEEDO í miklu úrvali fyrir alla aldurshópa Opið: Virka daga kl. 11-18 Laugardaga kl. 11-16 Sunnudaga kl. 13-17 Vínlandsleið 6 113 Reykjavík Dömustærðir Verð: 7.990 - 12.990 kr. Outlet-verð: frá 4.990 kr. Stelpustærðir: Verð: 6.990 kr. Outlet-verð: 3.990 kr. Dömustærðir Verð: 7.990 kr. Outlet-verð: frá 1.990 kr. Stelpustærðir: Verð: 5.990 kr. Outlet-verð: 3.990 kr Herrastærðir: Verð: 5.990 kr. Outlet-verð: 3.990 kr. Strákastærðir: Verð: 4.990 kr. Outlet-verð: 2.990 kr. Herrastærðir Verð:8.990 - 7.990 kr. Outlet-verð: 3.990 kr. Strákastærðir: Verð: 4.990 kr. Outlet-verð: 2.990 kr. Sundföt Bikiní WatershortsSundskýlur Sundbolir Hljómsveitin Útidúr heldur tónleika á skemmtistaðnum Faktorý á sunnudaginn 27. maí ásamt hljóm- sveitunum Úlfur Úlfur, Boogie Trouble og Enkidú. Þetta verða síð- ustu tónleikar sveitarinnar á landinu í bráð þar sem að hún er á leið í mánaðartónleikaferðalag til Kanada. Hljómsveitin er engin smásmíði en í henni eru alls tíu manns sem byrj- uðu að spila saman síðsumars 2009. En frumraun sveitarinnar This Mess Wéve made kom út árið 2010. Tónleikar hefjast kl 22:30 og kostar 1000 kr inn. Endilega… …hlýðið á Úti- dúr og félaga Morgunblaðið/Eggert Tónleikar Útidúr á Iceland Airwaves. meistara blússögunnar. Tónleikarnir í Hvolnum á Hvolsvelli hefjast klukkan 21:00 í kvöld og miðaverð er 3.000 kr. Blúsfélagið Hekla stendur að Norden Blues Festival, en hátíðin var haldin fyrst árið 2009 og aftur 2010. Það ár setti eldgosið í Eyja- fjallajökli mark á hátíðina og var hún lítið sótt af þeim völdum. Aðstandendur Heklu – blús- félags héldu enga hátíð árið 2011 en nú er hún aftur orðin að veruleika og vel í lagt að þessu sinni. Aðstand- endurnir lofa frábærum tónleikum í kvöld, en í lok atriðisins hjá Grana Lousie munu þær Katherine Davis slá saman í nokkur þekkt lög. Ljósmynd/Þuríður Halldóra Aradóttir Blúshátíð Söngkonan Katherine Davis ásamt hljómsveitinni Blue Ice Band sem spilar stórt hlutverk á hátíðinni. Louise á Hvolsvelli í kvöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.