Morgunblaðið - 26.05.2012, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 26.05.2012, Blaðsíða 47
DÆGRADVÖL 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAÍ 2012 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 stafsetningarvillan, 8 tuskan, 9 rotnunarskán, 10 úrskurð, 11 steinn, 13 hinn, 15 rabb, 18 saurgaði, 21 rekistefna, 22 lina þjáningar, 23 gamli, 24 ritleiknin. Lóðrétt | 2 vinnan, 3 finna að, 4 klatti, 5 skynfærin, 6 má til, 7 at, 12 spil, 14 óþrif,15 þunnur drykkur, 16 innheimti, 17 fell, 18 bleytunnar, 19 mannsnafn, 20 dugleg. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kátur, 4 tæpur, 7 nefnt, 8 liðug, 9 töf, 11 drag, 13 árar, 14 askur, 15 vigt,17 spik, 20 val, 22 gutla, 23 Jótar, 24 renna, 25 neita. Lóðrétt: 1 kennd, 2 tyfta, 3 rétt, 4 tólf, 5 púður, 6 ragur, 10 öskra, 12 gat, 13 árs,15 vígur, 16 gætin, 18 patti, 19 kerra, 20 vaka, 21 ljón. 26. maí 1954 Fyrsta platan með söng Ragnars Bjarnasonar kom út á vegum Tónika-útgáfunnar. Lögin voru Í faðmi dalsins og Í draumi með þér. 26. maí 1973 Varðskipið Ægir skaut föst- um skotum að breska togar- anum Everton sem var að veiða á Sporðagrunni, norð- ur af Skaga, um tuttugu míl- ur innan 50 mílna markanna. Allmikill leki kom að togar- anum. 26. maí 2009 Kristján Guðmundsson hlaut Carnegie verðlaunin, stærstu listaverðlaun á Norðurlöndum. Þetta var í fyrsta sinn sem Íslendingur hlaut aðalverðlaun Carnegie. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Hvað er með Norðlendinga? Ég heyri það víða að menn furða sig mjög á forsvars- mönnum Norðlendinga. Þeir virðast telja öll meðul leyfileg til að ná sínu fram. Þeir heimta ríkisábyrgð á Vaðlaheið- argöngum en segja líka að göngin yrðu geysilega arðbær framkvæmd – þótt enginn í ver- öldinni vilji reyndar lána fyrir þeim nema með ríkisábyrgð. Og þeir ærast af reiði ef þing- menn vilja láta hlutlausa aðila fara yfir útreikningana. Svo er það vinur þeirra, Nubo. For- svarsmenn Norðlendinga urðu bálreiðir þegar þeim var neitað um undanþágu frá íslenskum lögum. Þar stóð Ögmundur sig vel, enda hatar Samfylkingin hann. Og nú ætla sveitarfélögin að kaupa jörðina en leigja Nubo hana samdægurs fyrir sama verð. Blasir ekki við að verið sé að fara krókaleið fram hjá lög- mætri ákvörðun? Hvað á þessi Velvakandi Ást er… … að horfa til framtíðar. yfirgangur að þýða? Ætla al- mennir Norðlendingar, sem flestallir eru sómakærir menn, virkilega að láta höfðingjana sína koma þessu frekjuóorði á allan fjórðunginn? Undrandi Sunnlendingur. Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 8 5 6 4 2 7 2 8 5 5 9 6 8 7 4 8 5 7 6 3 9 4 9 2 4 9 6 7 1 3 9 5 3 5 1 9 4 7 6 7 2 5 4 7 6 2 5 3 5 3 6 7 3 4 1 6 5 7 2 3 5 1 9 9 1 6 5 1 7 3 4 5 2 9 6 2 3 5 7 1 9 8 4 7 1 4 9 8 6 5 2 3 8 9 5 2 4 3 7 1 6 9 5 7 6 2 8 4 3 1 3 4 8 7 1 5 6 9 2 1 6 2 3 9 4 8 7 5 5 7 1 4 3 9 2 6 8 4 3 9 8 6 2 1 5 7 2 8 6 1 5 7 3 4 9 2 9 3 5 7 8 4 6 1 6 7 4 2 1 3 8 9 5 8 5 1 9 6 4 3 7 2 1 8 9 4 5 7 6 2 3 4 6 7 1 3 2 9 5 8 3 2 5 8 9 6 1 4 7 9 1 2 3 4 5 7 8 6 7 3 8 6 2 9 5 1 4 5 4 6 7 8 1 2 3 9 2 7 1 8 4 9 3 5 6 6 4 8 7 3 5 1 9 2 5 9 3 2 1 6 7 8 4 8 3 6 5 9 7 2 4 1 7 5 4 1 6 2 9 3 8 9 1 2 3 8 4 5 6 7 3 2 7 4 5 8 6 1 9 1 8 9 6 2 3 4 7 5 4 6 5 9 7 1 8 2 3 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 Bc5 4. Rf3 Rc6 5. c3 d6 6. Rbd2 O-O 7. Bb3 Be6 8. O-O d5 9. De2 He8 10. Rg5 Bg4 11. Rdf3 Bh5 12. exd5 Rxd5 13. De4 Rf6 14. Dc4 De7 15. Be3 Bd6 16. Bd1 a6 17. Rh4 h6 18. Re4 Rxe4 19. Bxh5 Rf6 20. Bf3 e4 21. dxe4 Re5 22. De2 Rxe4 23. Rf5 Rxf3+ 24. Dxf3 De5 25. g3 Bc5 26. Hfe1 Df6 Staðan kom upp á Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, sem lauk fyrir skömmu í Stúkunni á Kópavogsvelli. Stórmeist- arinn Þröstur Þórhallsson (2398) hafði hvítt gegn Einari Hjalta Jenssyni (2245). 27. Rxh6+! gxh6 28. Dxf6 Rxf6 29. Bxc5 hvítur er nú peði yfir og með unnið tafl. 29…Kh7 30. Had1 Kg6 31. Be7 Rg8 32. Hd7 Hac8 33. Kf1 h5 34. h3 b5 35. He2 c5 36. Bh4 Hxe2 37. Kxe2 Hc6 38. Bd8 Rh6 39. Kd3 f6 40. Bc7 He6 41. b3 og hvítur innbyrti vinninginn nokkrum leikjum síðar. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                   !  "  #  $%& #$   #%&  '                                                                                                                                                !                                                          Æfing í Bonn. S-Enginn Norður ♠105 ♥9764 ♦K96 ♣G642 Vestur Austur ♠G963 ♠842 ♥ÁD1082 ♥KG3 ♦4 ♦1053 ♣Á85 ♣KD107 Suður ♠ÁKD7 ♥5 ♦ÁDG872 ♣93 Suður spilar 4♠. Þeir voru að æfa sig í Bonn, landsliðs- mennirnir Aðalsteinn Jörgensen og Bjarni Einarsson. Í andstöðunni voru landsliðmenn frá Úkraínu, sömu erinda – að æfa sig fyrir komandi Evrópumót á Ír- landi í næsta mánuði. Jæja. Bjarni var í suður og vakti á 1♦. Vestur doblaði. Nú má deila um það hvort norður hafði ástæðu til að láta vita af hjartalitnum, en Aðalsteinn taldi svo vera og sagði 1♥. Ekki stórglæpur, nema fyrir þá staðreynd að hjartasögnin sýnir að SPAÐA – redobl væri hjartalitur. Þetta er víst ítölsk nútímasnilld, yfirfærslusvör eftir opnunardobl, sem þeir félagar hafa nýlega innlimað í kerfi sitt. En Aðalsteinn hrökk í gamla gírinn og sagði óvart 1♥. Bjarni mundi kerfið betur og stökk í 4♠. Allir pass og tígull út. Bjarni lét sér hvergi bregða, þakkaði makker kærlega fyrir sitt framlag, tók slaginn heima og spilaði ♠7 að tíunni í borði. Vestur dúkk- aði … Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is „[H]luti af farangri varð eftir í nokkrum flugum.“ Miklar hafa þær flugur verið og ekki er kyn þótt fólk hafi látið farangurinn eftir og farið með eða í annarri ferð, eða jafnvel með öðru flugnafélagi. Málið Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Skeifunni 8 | sími 588 0640 | casa.is Tower borð kr 549.000 L180/B100/H75 Stækkast í 230/280 Anais borðstofustóll kr 89.000 leður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.