Morgunblaðið - 26.05.2012, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.05.2012, Blaðsíða 12
Í tilefni af 75 ára afmæli Icelandair er kominn til landsins Catalina-flugbátur sem leikur listir sínar í loftinu og verður til sýnis á Flugdeginum. Fyrsti Catalina-flugbátur Íslendinga, TF-ISP, í eigu Flugfélags Íslands, kallaður Gamli-Pétur, var tekinn í notkun árið 1944. Catalina-flugbátar Loftleiða og Flugfélagsins áttu síðan drjúgan þátt í uppbyggingu innanlandsflugs á árunum 1944 til 1961. Síðasti Catalina-flugbátur Íslendinga var landhelgisflugvélin TR-Rán. Hún var í notkun hérlendis frá 1954 til 1963 og kom mjög við sögu í þorskveiðideilunum við Breta. HÁTÍÐ Í LOFTINU Á MÁNUDAGINN Verið velkomin á Flugdaginn á Reykjavíkurflugvelli á mánudaginn 28. maí, kl. 12:00–16:00. AÐGANGUR ÓKEYPIS – BLÖÐRUR OG ÍS FYRIR YNGRI KYNSLÓÐINA Flugdagskrá: I Flugvélar af öllum stærðum og gerðum til sýnis, t.d. Catalina, Fokker 50, DC-3 og Boeing 757. Skoðaðu þær í návígi! I Listflug I Nákvæmnisflug með þyrlu I Flugmódel I Svifflugur I Svifvængir I Landhelgisgæslan með sýningarflug I Næg bílastæði hjá HR og Valsheimilinu. I Sérstakt tilboð fyrir gesti Flugdagsins á Icelandair Kaffi við Lækjartorg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.