Morgunblaðið - 26.05.2012, Page 12

Morgunblaðið - 26.05.2012, Page 12
Í tilefni af 75 ára afmæli Icelandair er kominn til landsins Catalina-flugbátur sem leikur listir sínar í loftinu og verður til sýnis á Flugdeginum. Fyrsti Catalina-flugbátur Íslendinga, TF-ISP, í eigu Flugfélags Íslands, kallaður Gamli-Pétur, var tekinn í notkun árið 1944. Catalina-flugbátar Loftleiða og Flugfélagsins áttu síðan drjúgan þátt í uppbyggingu innanlandsflugs á árunum 1944 til 1961. Síðasti Catalina-flugbátur Íslendinga var landhelgisflugvélin TR-Rán. Hún var í notkun hérlendis frá 1954 til 1963 og kom mjög við sögu í þorskveiðideilunum við Breta. HÁTÍÐ Í LOFTINU Á MÁNUDAGINN Verið velkomin á Flugdaginn á Reykjavíkurflugvelli á mánudaginn 28. maí, kl. 12:00–16:00. AÐGANGUR ÓKEYPIS – BLÖÐRUR OG ÍS FYRIR YNGRI KYNSLÓÐINA Flugdagskrá: I Flugvélar af öllum stærðum og gerðum til sýnis, t.d. Catalina, Fokker 50, DC-3 og Boeing 757. Skoðaðu þær í návígi! I Listflug I Nákvæmnisflug með þyrlu I Flugmódel I Svifflugur I Svifvængir I Landhelgisgæslan með sýningarflug I Næg bílastæði hjá HR og Valsheimilinu. I Sérstakt tilboð fyrir gesti Flugdagsins á Icelandair Kaffi við Lækjartorg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.