Morgunblaðið - 26.05.2012, Síða 54

Morgunblaðið - 26.05.2012, Síða 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARPLaugardagur MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAÍ 2012 Ég elska ömmur. Þær eru góðar og vitrar, fyndnar og geðgóðar og líka uppá- tækjasamar og dálítið sér- vitrar. Sjálfsagt eru ein- hverjar nútímaömmur sem falla ekki undir þessa lýsingu og eru leiðinda dekurrófur og það er þá bara þeirra vandamál. Alvöruömmur eru einfaldlega nokkurn veginn eins og ofangreind lýsing. Ég hef lítinn áhuga á Evr- óvisjón og mér er eiginlega alveg sama hver vinnur. Ég vil hins vegar að rússnesku ömmunum gangi vel í keppn- inni. Um leið og þær stigu á svið sá ég ömmur eins og ég vil hafa þær. Þær eru glað- legar, bústnar og krúttlegar og mann langar til að faðma þær og knúsa. Lagið sem þær syngja er svo sem ekk- ert sérstakt en það sama má segja um nær öll lög í Evr- óvisjón þetta árið. En ömm- urnar eru yndislegar á svið- inu og æska heimsins hefur gott af því að sjá að gamlar konur geta ýmislegt. Evrópskar konur eiga að leggja saman og styðja rúss- nesku ömmurnar með at- kvæði sínu – og kjósa svo kannski eitthvert annað lag líka. Gamlar og skemmti- legar konur sem sýna frum- kvæði eins og rússnesku ömmurnar hafa gert eiga að fá víðtækan stuðning. Krúttlegar ömmur í sviðsljósinu Amma Syngur í Evróvisjón. Kolbrún Bergþórsdóttir Ljósvakinn ANIMAL PLANET 12.35 Great Savannah Race 13.30 Wildest Africa 17.10 Great Ocean Adventures 18.05 Karina: Wild on Safari 19.00 Ned Bruha: Skunk Whisperer 19.55 Great Animal Escapes 20.50 Animal Cops: South Af- rica 21.45 Untamed & Uncut 22.40 Man-Eating Su- per Snake 23.35 Ned Bruha: Skunk Whisperer BBC ENTERTAINMENT 4.00 EastEnders 6.00/14.55/17.00/21.45 QI 13.10/20.00 Top Gear 15.25 Shooting Stars 16.00/22.50 Doctor Who 16.45 Doctor Who Confi- dential 22.20 Shooting Stars 23.35 Doctor Who Confidential 23.55 Jo Brand Barely Live DISCOVERY CHANNEL 16.00 Time Warp 17.00 X-Machines 18.00 GI Dough 19.00 The Gold Rush 20.00 Deadliest Catch 21.00 MythBusters 22.00 World’s Toughest Expeditions with James Cracknell 23.00 Sons of Guns EUROSPORT 17.45/23.45 Game, Set and Mats 18.00 Football: Toulon Tournament 19.45 Equestrian 21.00 Horse Racing Time 21.15 UEFA Euro 2012: All Access 22.15 2012 Swimming European Champs, Hungary 23.00 Cycling: Tour of Italy MGM MOVIE CHANNEL 10.05 Shag 11.45 The Mudge Boy 13.15 In the Heat of the Night 15.05 MGM’s Big Screen 15.20 A Pas- sage to India 18.00 Little Dorrit – Part 1 20.50 Watch It 22.30 Longtime Companion NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00/17.00 Locked Up Abroad 14.00 Dog Whispe- rer 16.00 Bite Me with Dr Mike Leahy 18.00 Mega- factories 19.00 Air Crash Investigation 20.00 Big, Bigger, Biggest 21.00 Generals At War 22.00 Se- conds From Disaster 23.00 Mad Scientists ARD 15.05/18.00/23.10 Tagesschau 15.15 Schwimm- Europameisterschaften 17.57 Glücksspirale 18.15 Eurovision Song Contest 2012 18.55 Wort zum Sonntag 19.00 Eurovision Song Contest 2012 23.05 Ziehung der Lottozahlen 23.15 Velvet Goldmine DR1 7.20 Fanboy og Chum Chum 7.30 Adrian & Bendix’ Kapowshow 7.50 Dragejægerne 8.25 Ramasjang Mix 8.50 Aaron Stone 9.10 Victorious 9.40 Troldspejlet 10.00 DR Update – nyheder og vejr 10.10 Tidens tegn 10.55 Sign up 11.10 Ridesport 12.40 Det Eu- ropæiske Melodi Grand Prix 2012 14.40 Fodbold EM Magasinet 15.10 Før søndagen 15.20 Hva’ så Dan- mark? 16.20 Held og Lotto 16.30 TV Avisen med vej- ret 16.55 SportNyt 17.05 Savannens stærke hunner 18.00 Rejseholdet 19.00 Det Europæiske Melodi Grand Prix 2012 22.05 16 Blocks DR2 6.05 Morgenandagten på DR2 10.55 Nyheder fra Grønland 11.25 OBS 11.30 Dokumania 14.20 Bokseropstanden i Kina år 1900 15.15 En hård ny- ser: Kommissær Hunt 17.00 Fra Muld til Guld – Ca- millas krydderurter 17.30 En go’ frokost – med Sara Blædel 17.40 Sådan er forældre 18.00 Den arabiske rejse – om eventyr, revolution og det svære naboskab med araberne 18.01 Den arabiske rejse: Om eventyr og revolution i den arabiske verden 19.31 En araber kommer til byen 20.30 Deadline Crime 20.55 Den bitre ende – med Bruun og Trangbæk 21.15 Sex, ka- os og bekendelser 21.45 Mit liv som Tim 22.10 Strø- merne 23.05 En sag for Sierra NRK1 7.25 Schrödingers katt 8.05 Megafon 8.35 Eurovisi- on Song Contest 2012 12.35 MGP Vinnerportrett 2012 13.05 Den store reisen 13.55 Verda vi skaper 14.45 4-4-2 17.00 Lørdagsrevyen 17.45 Lotto- trekning 17.55 Litt av et liv 19.00 Eurovision Song Contest 2012 22.15 Kveldsnytt 22.40 Ikke absolutt, men fabelaktig 23.20 Dansefot jukeboks m/chat NRK2 12.05 Tom Petty & the Heartbreakers – Damn the Tor- pedoes 13.00 The Doors – L.A. Woman 14.00 Kunn- skapskanalen 15.00 EM svømming 17.00 Monty Pythons verden 17.50 Filmavisen 18.00 Danmark fra kyst til kyst 19.00 Nyheter 19.10 Filmens historie 20.15 Death Of A President 21.50 Mugabe og den hvite afrikaner SVT1 11.15 Claes Eriksson: Max 12.15 Det kungliga dopet 13.15 Mästarnas mästare 14.15/16.00/17.30/ 22.15/23.20 Rapport 14.20 Little Britain USA 14.50 Från Lark Rise till Candleford 15.50 Helgmåls- ringning 15.55 Sportnytt 16.15 Elizabeth II – Diam- antdrottningen 17.00 Sverige! 17.45 Sportnytt 18.00 Mästarnas mästare 19.00 Eurovision Song Contest 2012 22.20 Borgen 23.25 The Promise SVT2 10.10 Vetenskapens värld 11.10 En plats i solen 12.10 Min sanning 13.10 Fashion 13.40 En stark hi- storia 14.10 Babel 14.55 EM i simning 17.00 Musik special 18.00 Veckans föreställning 18.55 Spegeln 19.00 Babel 21.20 Speedway 22.20 Blodsband 23.05 Magnus och Petski 23.35 Extra gnälligt ZDF 8.35 pur+ 9.00 heute 9.05 Die Küchenschlacht – Der Wochenrückblick 10.50 heute 10.55 Rosam- unde Pilcher – Küste der Träume 12.25 Fußball- Fieber – Das EM-Magazin 13.20 ZDF SPORTextra 18.15 Stubbe – Von Fall zu Fall 19.45 ZDF heute- journal 19.58 Wetter 20.00 Bella Block 21.30 Das Duo 23.00 heute 23.05 Tobruk Sjónvarpið ÍNN Ríkisútvarpið 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Skjár golf Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 Stöð 2 extra Omega N4 19.00 Motoring 19.30 Eldað með Holta 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Svartar tungur 22.00 Björn Bjarnason 22.30 Tölvur tækni og vís. 23.00 Fiskikóngurinn 23.30 Þrjár á þingi 00.00 Hrafnaþing Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. SkjárEinn 08.00 Barnaefni 10.55 Geimurinn (Rymden) Stuttir sænskir fræðsluþættir. (1:7) 11.00 Grillað (4:8) 11.30 Kastljós (e) 12.00 Killers á tónleikum í Royal Albert Hall. (e) 13.00 Ferðin til Suð- urskautslandsins 13.15 Meistaradeild Evrópu í handbolta (Füchse Berl- in-THW Kiel, undanúrslit) Bein útsending. 14.50 Hvað veistu? – Íspól- arnir þrír (e) (2:2) 15.25 Leiðin til Bakú (e) 15.55 Meistaradeild Evrópu í handbolta (BM Atletico Madrid – AG København, undanúrslit) Bein útsending. 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Ólympíuvinir (6:10) 18.20 Fréttir 18.50 Veðurfréttir 19.00 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva Bein útsending frá úr- slitakeppninni í Bakú í Aserbaídsjan. 22.20 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva Sýnt verður skemmtiatriði sem flutt var í hléi í kvöld. 22.30 Lottó 22.40 Kóngulóarmaðurinn III (Spider-Man 3) Leik- endur: Tobey Maguire, Kirsten Dunst, Topher Grace, James Franco og Thomas Haden Church. 01.00 Blekking (Deception) Leikendur: Hugh Jack- man, Ewan McGregor og Michelle Williams. (e) Bannað börnum. 02.45 Útvarpsfréttir 06.10 Simpson-fjölskyldan 07.00 Barnaefni 12.00 Glæstar vonir 13.45 Bandaríska Idol-stjörnuleitin 14.35 Jamie bjargar beik- oninu (Jamie Saves Our Bacon) 15.35 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 16.25 Íslenski listinn 16.50 Sjáðu 17.20 Pepsi-mörkin 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Buslugangur í USA 20.20 Marmaduke Fjölskyldumynd. 21.45 Í tímaþröng (88 Min- utes) Spennumynd. Al Pac- ino í hlutverki sálfræðings sem fær símtal frá dæmd- um morðingja, sem hann vitnaði gegn. 23.35 Refsarinn: átaka- svæði Spennumynd um Frank Castle sem hefur elt og drepið mörg hundruð glæpamenn. 01.15 Síðasta húsið á vinstri hönd Spennutryllir um hina sautján ára gömlu Mari sem er í fríi með for- eldrum sínum. 03.00 Óæskilegur fé- lagsskapur (Bug) Hroll- vekja. Ashley Judd og Harry Connick Jr. í aðal- hlutverkum. 04.40 Númer (A Number) Byggt á leikriti eftir Caryl Churchill um flókið sam- band sem myndast milli sonar og föðurs þegar son- urinn kemst að því að hann var klónaður. 05.55 Fréttir 12.40/13.20 Dr. Phil 14.05 Got to Dance Hæfileikaríkustu dans- ararnir keppa sín á milli þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. 14.55 Eldhús sannleikans Sigmar B. Hauksson snýr nú aftur í sjónvarp með nýja seríu matreiðsluþátta. Í hverjum þætti er ákveðið þema þar sem Sigmar ásamt gestum út- búa ljúffenga rétti. 15.15 The Firm Þættir sem byggðir eru á samnefndri kvikmynd frá árinu 1993 eftir skáldsögu Johns Grisham. 16.05 Franklin & Bash 16.55 The Biggest Loser 18.25 Necessary Roug- hness 19.15 Minute To Win It 20.00 America’s Funniest Home Videos 20.25 Eureka – LOKAÞÁTT- UR Gerist í litlum bæ þar sem helstu snillingum heims hefur verið safnað saman og allt getur gerst. 21.15 Once Upon A Time 22.05 Saturday Night Live 22.55 Old boy 00.55 The Good Guy Alexis Bledel, Scott Porter og Bryan Greenberg í aðal- hlutverkum. Beth er ung og framagjörn stúlka á Manhattan sem vill fá allt: Gott starf, góða vini og góð- an kærasta til að njóta lífs- ins með. Auðvitað er oftast erfiðast að finna rétta kær- astann. Hún fellur fyrir Tommy, flottum strák sem vinnur á Wall Street og gerir það gott. 00.55/01.40 Jimmy Kimmel 08.00 Pink Panther II 10.00/16.00 Post Grad 12.00/18.00 Coraline 14.00 Pink Panther II 20.00 Deal 22.00/04.00 Them 24.00 Taken 02.00 I’ts a Boy Girl Thing 06.00 Valkyrie 06.00 ESPN America 08.10/11.35/15.25 Crown Plaza Invitational 2012 11.10 Inside the PGA Tour 14.35/18.10 Golfing World 19.00 Crown Plaza Invita- tional 2012 – BEINT 22.00 Volvo World Match Play Championship 01.00 ESPN America Endursýnt efni frá liðinni v. 15.00 Ísrael í dag 19.00 Blandað efni 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tomorrow’s World 20.30 La Luz (Ljósið) 21.00 Time for Hope 21.30 John Osteen 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Helpline 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 17.30 Nágrannar 19.15 Spurningabomban 20.05 Twin Peaks 20.55 The Good Guys 21.40 Bones 22.25 Rizzoli & Isles 23.10 True Blood 00.05 ET Weekend 00.50 Íslenski listinn 01.15 Sjáðu 08.55 Formúla 1 – Æfing 3 (Mónakó) Bein útsending. 10.00 Pepsi deild kvenna (Stjarnan – KR) 11.50 Formúla 1 – Tíma- taka Bein útsending. 13.30 Pepsi deild karla (KR – FH) 15.20 Pepsi mörkin 16.30 NBA úrslitakeppnin (Indiana – Miami) 18.20 OneAsia Golf Tour 2011(PGA Championsh.) 22.20 Formúla 1 2012 – Tímataka (Mónakó) 24.00 NBA úrslitak. (Bost- on Celtics/Philadelphia 76ers) Bein útsending. 17.00 Premier League W. 17.30 Denmark & Portugal (Group B) (Dest. Kiev ’12) 18.00 Football League Sh. 18.30 Goals of the Season 19.25 Arsenal – Tottenham 29.10.08 (Bestu ensku leikirnir) 19.55 Man. City – Chelsea 21.40 Newcastle – Liverp. 23.25 Bolton – Stoke 06.30 Árla dags. Úr hljóðst. m. þul. 06.36 Bæn. Sr. Elínborg Sturlud. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Við sjávarsíðuna. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. 11.00 Vikulokin. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Flakk. 14.00 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Stephensen. 14.40 Listræninginn. 15.20 „Dear Nordic friends“. Bogi Ágústsson fjallar um ásókn ensk- unnar í samskiptum norrænna þjóða og stöðu norrænu tungumál- anna. Fyrri þáttur. (e) (1:2) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Glæta. 17.05 Matur er fyrir öllu. Þáttur um mat og mannlíf. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Skurðgrafan. Samúel Jón Samúelsson grefur upp úr plötu- safni sínu og leikur fyrir hlustendur. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óperukvöld Útvarpsins. La Traviata eftir Giuseppe Verdi. Hljóðritun frá sýningu Ríkisóper- unnar í Vín 15. október á liðnu ári. Í aðalhlutverkum: Violetta Valéry: Natalie Dessay. Alfredo Germont: Charles Castronovo. Giorgio Germont: Fabio Capitanucci. Kór og hljóm- sveit Ríkisóperunnar í Vín; Bertrand de Billy stjórnar. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.20 Smásaga: Kafarinn eftir Karen Blixen. Gyrðir Elíasson les þýðingu sína. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Grétar Einarss. 22.20 Fyrr og nú. (e) 23.15 Stefnumót. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Kíktu á salka.is Með verki sínu hafa Sigurjón og Þóra Hrönn náð að skapa fallega fléttu úr íslenskri vetrarnáttúru, bókmenntum og sögulegum minjum þjóðarinnar. Úr formála Margrétar Hallgrímsdóttur, þjóðminjavarðar Þessi glæsilega ljósmyndabók er afrakstur níu vetrarferða Sigurjóns og Þóru Hrannar um sögusvið Aðventu Gunnars Gunnarssonar á Mývatnsöræfum. Aðventa á Fjöllum kemur út á íslensku, ensku og þýsku. FERÐALAG Á FJÖLLUM GULLFALLEG ÚTSKRIFTAR- OG TÆKIFÆRISGJÖF Nú stendur yfir í Þjóðminjasafninu sýning á ljósmyndum úr bókinni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.