Helgafell - 01.09.1942, Qupperneq 32

Helgafell - 01.09.1942, Qupperneq 32
Jón Óskar: Symfonia pastorale Þessi litla hversdagslega saga er skrifuð til þess, að atburSur, sem skeSi einhvern tíma í vetur, sé ekki aS hring- sóla fram og aftur x höfSinu á mér og þvælast fyrir öSru. ÞaS var sem sé einn drottinsdag, er ég gekk um göt- urnar í ósjálegum frakka og fyrirleit sjálfan mig vegna tösku, sem ég hafSi undir handleggnum, en í henni voru reikningar á ýmsa kaupmenn í bæn- um, frá verksmiSju, sem ekki full- nægSi eftirspurninni og fékk þess- vegna okurreikninga sína greidda um- yrSalaust. Þá kynntist ég því, hvernig skrifstofur ýmissa stofnana fyllast af slíkum mönnum, sem koma meS út- troSnar töskur, draga upp úr þeim bréfsnepla og vilja fá peninga fyrir sneplana. — En sem ég er aS blaSa í töskunni minni, verSur fyrir mér reikn- ingur, stílaSur á forstjóra eins stærsta samkomuhúss bæjarins, þar sem haldnir eru dansleikir og allskyns samkomur, gleSiveizlur, kveSjusamsæti og móttökuhátíSir. — Og í hinum víSu sölum getur fólkiS setiS og drukkiS kaffi, eSa annaS, sem þaS kynni aS langa til aS drekka, og svo getur þaS hlustaS á leik hljómsveitarinnar og dansaS eftir vild. En þá er ég dreg reikninginn upp úr töskunni, sé ég, aS eitthvaS er páraS meS blýanti á ann- aS upphorniS. Þar stendur: Frá 5—6. ÞaS táknar, aS forstjóri þessi sé viS frá kl. 5 til 6. Ég sting þá reikningnum niSur í töskuna aftur og labba heim í hús mitt. FyrirgefiS! — ég á ekkert hús, en ég á píanó í húsinu, og þess vegna finnst mér þaS vera mitt hús. — Já, ég labba sem sé heim í hús mitt, fleygi töskunni út í horn og fer aS æfa Fantasíu eftir Hándel, sem kennari minn hafSi þrisvar látiS mig æfa upp aftur. Ég æfSi Fantasíuna, þangaS til ég var uppgefinn. En mér gekk erfiSlega; ég stóS upp í þungu skapi og sagSi viS móSur mína, sem stóS í dyrunum: Hvers vegna var ég ekki fyrr látinn byrja aS læra ? Ég ætla aldrei aS geta leikiS þessa Fanta- síu. En móSir mín hristi höfuSiS og benti mér á innheimtutöskuna, sem lá úti í horni. ÆtlaSi ég ekki aS hitta einhvern mann milli 5 og 6 ? Ég þreif töskuna og gekk út þungt hugsandi. ÞaS var ágætt veSur, og yfir bænum sveimuSu nokkrir fuglar, heldur silalega fannst mér. En ég var þungt hugsandi og gekk löturhægt. — Svo stend ég fyr- ir framan dyr forstjórans í hinni mynd- arlegu byggingu og ber kurteislega á dyr. — Kom inn! er sagt. — En þegar ég opna dyrnar líkt og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.