Helgafell - 01.12.1953, Blaðsíða 37

Helgafell - 01.12.1953, Blaðsíða 37
GUNNAR GUNNARSSON 35 geta ekki leitað frekar, því að áin er í vexti og tekin að flæða yfir eyrina — — Síra Björgvin fer suður á bisk- upsfund, en kemur síÖan að Bjargi til vetrardvalar. — Seint á vetri berst sú fregn með sunnanblöÖum, að síra Björgvin hafi veriÖ kosinn prestur í einu erfiðasta útkjálkabrauði landsins og flytst hann þangað um vorið. Oddur bóndi hefur lengi kennt sér meins og fer um haustiS til Reykjavík- ur. „HaustiÖ, eftir sprettu- og þurrka- sumar með þrotlitlar annir og enda- lausa vinnudaga sjaldan meS öllu ó- velkomið búandmönnum til dala — Bjargföst hafði í æsku og framan af búskap sínum oftast nær hlakkaS til hausts og vetrar: HaustiS á til í fórum sinum ömurleik svo megnan, að tindr- andi norðurljósanætur og jafnvel sól a heiðhimni hrökkva skammt til að dreifa honum. Þegar velsénir sumar- gestir hverfa úr bæ undir veturnætur, °g í för meS þeim bóndinn frá barn- rcörgu heimili — og ekki svo vel að lagt sé upp í skemmtiferS: MaÖur hennar að öllum líkindum mun verr á Slg kominn en hann vildi við kannast, grunaði húsfreyju — þá getur tómleik- mn utan húss og innan orðið meS þeim ódaemum, að þeim, sem hann leggst byngst á, finnist stund og stund, að hann eSa hún muni vart fá afboriÖ nngur sitt öllu lengur“. — Oddur geng- Ur undir uppskurð og réttir nokk- nó við aftur. — ,,MannlífiS á það hl að hefjast á nýjan leik í miÖjum blíðum, eða svo fannst þeim Bjarg- bjónum, þá er tómajólin á húsbónda- lausu heimili voru hjá liðin og Oddur sneri heim aftur, sem úr Helju he'mtur, binum megin við Þrettándann — linur lil verka að vísu, enda vildu þeir piltar ans engu við hann sleppa, — en fóta- fær og langt fram yfir það, og styrkt- ist meS degi hverjum.“ Þegar leið á næsta haust varð bóndi að hætta erfiðisvinnu, en hafði bó nokkurnveginn fótavist. Læknirinn er sóttur, en getur ekkert um bætt. ,,Víg- lundur Högnason lagði sig fram um að vera hress í bragSi, svo sem hann átti vanda til, en tókst miðlungi vel gagn- vart þeim Bjarghjónum nú orðið. HeimleiSis reiS hann eins og fantur, á meðan til hans sást. ESa öllu held- ur flóttamaður, sýndist Bergþóru. En ekki geta allir flúiÖ. —“ Undanfarin vor hefur verið unn;S að jarðabótum að Bjargi og á næsta vori er beitahúsatúniÖ tekiÖ fyrir. Bergþóra bregður sér þangað einn daginn, og er sýnilega brugðið þegar hún kemur heim aftur. ,,ÞaS var ekki fyrr en næsta rnorgun, að hún innti bónda sinn eftir því í tómi, hvort þaS væri með hans ráði, að garðbrotinu hefði veriÖ umturnað ? Oddur fékk ekki þeg- ar áttaS sig á, hvaS um var aS ræða — leit á konu sína spurnaraugum. Þú hefur látið færa út túnið ? innti Bjargföst hann eftir, veikradda. Á — já ! anzaði sjúklingurinn hóg- værlega, milli samangnístra tanna — talsmáti, er sagði til um líÖan hans: — Þú átt viS garðstúfinn þann ! Mér fannst sjálfgefiS aS stækka túniS fram valllendismóinn, en þá varS garðurinn aS hverfa, enda fallinn og ónýtur hvort eS var. Bjargföst tyllti sér á rúmbríkina fyrir framan bónda sinn og missti um stund stjórnar á sjálfri sér, og hafði það ekki komiS fyrir nema einu sinni áður, — grét ákaflega og ætlaÖi ekki aS fá ráS- iS viS ekkann: Manstu ekki, Oddur minn, aS það var þarna sem þú sagÖir mér lát móður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.