Helgafell - 01.12.1953, Blaðsíða 46
44
HELGAFELL
hann sér skylt að hefna fóstra síns og
vegur Hallkel, þótt hann hafi raunar
andstyggð á vígaferlum og jafnvel
beyg af þeim. Saettir takast út af þess-
um mannvígum, en þó þykir ráðlegast,
Darri Austmaður, mikill vinur Isars,
og trúðurinn Tanni Gellisson, sem
hafði kynnzt honum á Þingvöllum og
slegizt í fylgd með honum. Er atburð-
um þessum og öllu sögufólkinu prýð-
að Isarr hverfi af landi brott í bili.
Verður það úr, að hann fer til Irlands
með Clemet Crúnusyni og Erpur og
Vilmundur í fylgd með þeim. Fer Vil-
mundur aðallega í þeim tilgangi að
afla sér fjár og frama, til þess að verða
boðlegt mannsefni Ulfrúnu, en hann
er af fátæku fólki kominn og hafði
þegar slegizt í odda milli hans og
Starkaðar, bróður Ulfrúnar, vegna
samdráttar þeirra. Einnig eru í förinni
isvel lýst, svo að hvað eftir annað
minnist maður Islendingasagna, og
einnig fyrstu kynnurn ísarrs af kvenna
blíðu, í förinni til Fellseyjar, og vin-
áttu hans við Sunnefu litlu í Bárðar-
koti, sem síðar kemur meira við sögu.
Koma þeir félagar við í Reykjavik
og kynnast Hamal allsherjargoða,
niðja Ingólfs Arnarsonar, börnum hans,
Má og Hallveigu, og loks Filippusi a
Vífilsstöðum, og kemur þetta fólk alh