Helgafell - 01.12.1953, Blaðsíða 46

Helgafell - 01.12.1953, Blaðsíða 46
44 HELGAFELL hann sér skylt að hefna fóstra síns og vegur Hallkel, þótt hann hafi raunar andstyggð á vígaferlum og jafnvel beyg af þeim. Saettir takast út af þess- um mannvígum, en þó þykir ráðlegast, Darri Austmaður, mikill vinur Isars, og trúðurinn Tanni Gellisson, sem hafði kynnzt honum á Þingvöllum og slegizt í fylgd með honum. Er atburð- um þessum og öllu sögufólkinu prýð- að Isarr hverfi af landi brott í bili. Verður það úr, að hann fer til Irlands með Clemet Crúnusyni og Erpur og Vilmundur í fylgd með þeim. Fer Vil- mundur aðallega í þeim tilgangi að afla sér fjár og frama, til þess að verða boðlegt mannsefni Ulfrúnu, en hann er af fátæku fólki kominn og hafði þegar slegizt í odda milli hans og Starkaðar, bróður Ulfrúnar, vegna samdráttar þeirra. Einnig eru í förinni isvel lýst, svo að hvað eftir annað minnist maður Islendingasagna, og einnig fyrstu kynnurn ísarrs af kvenna blíðu, í förinni til Fellseyjar, og vin- áttu hans við Sunnefu litlu í Bárðar- koti, sem síðar kemur meira við sögu. Koma þeir félagar við í Reykjavik og kynnast Hamal allsherjargoða, niðja Ingólfs Arnarsonar, börnum hans, Má og Hallveigu, og loks Filippusi a Vífilsstöðum, og kemur þetta fólk alh
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.