Helgafell - 01.12.1953, Side 46

Helgafell - 01.12.1953, Side 46
44 HELGAFELL hann sér skylt að hefna fóstra síns og vegur Hallkel, þótt hann hafi raunar andstyggð á vígaferlum og jafnvel beyg af þeim. Saettir takast út af þess- um mannvígum, en þó þykir ráðlegast, Darri Austmaður, mikill vinur Isars, og trúðurinn Tanni Gellisson, sem hafði kynnzt honum á Þingvöllum og slegizt í fylgd með honum. Er atburð- um þessum og öllu sögufólkinu prýð- að Isarr hverfi af landi brott í bili. Verður það úr, að hann fer til Irlands með Clemet Crúnusyni og Erpur og Vilmundur í fylgd með þeim. Fer Vil- mundur aðallega í þeim tilgangi að afla sér fjár og frama, til þess að verða boðlegt mannsefni Ulfrúnu, en hann er af fátæku fólki kominn og hafði þegar slegizt í odda milli hans og Starkaðar, bróður Ulfrúnar, vegna samdráttar þeirra. Einnig eru í förinni isvel lýst, svo að hvað eftir annað minnist maður Islendingasagna, og einnig fyrstu kynnurn ísarrs af kvenna blíðu, í förinni til Fellseyjar, og vin- áttu hans við Sunnefu litlu í Bárðar- koti, sem síðar kemur meira við sögu. Koma þeir félagar við í Reykjavik og kynnast Hamal allsherjargoða, niðja Ingólfs Arnarsonar, börnum hans, Má og Hallveigu, og loks Filippusi a Vífilsstöðum, og kemur þetta fólk alh

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.