Helgafell - 01.12.1953, Qupperneq 63

Helgafell - 01.12.1953, Qupperneq 63
BÓKMENNTIR 61 viljandi skopstælingar á kveðskap Ein- ars Benediktssonar. Kvæðið Myndin endar á eftirfarandi erindi: En römm er sú taug, er oss tengir í eitt, þótt tæmt sé vort full að dauðlegu erfi. óg jarðlægum skuggum fær brosið þitt breytt 1 björtustu sóldýrð, þótt harmar að sverfi. Þín ásýnd er höggvin í hjarta míns grunn, sú helgimynd fögur í þögn minni talar, ég ber hana trútt gegnum aldanna unn, þún örþreyttum Væringja daglega svalar. Kvæðið um Hallgrímskirkju ætti að kyrja, þegar hið fáránlega kirkjuferlíki a Skólavörðuhæð verður vígt. Það endar svo: Hér er mín spurn fram hóflega sett herra biskup og klerkastétt: Hver heyrir í gegnum helluþak himnanna söng og vængjablak ? Það er raunalegt að þurfa að segja það, en þessi nýja bók Röðuls sýnir það svart á hvítu, að honum lætur ekki að yrkja ljóð. Suður með sjó — Sólgull í skýjum Kristinn Pétursson Reykholt 1942 — Hólar 1950 Suður með sjó er um margt efnileg þyrjandabók. Það er eitthvað frískt og hressandi við hana, af henni er ,,salt- ^ykt og tjöruangan“, einkum þó af þeirn kvæðum, er lýsa lífinu ,,suður meÓ sjó“. Það er líklega ofhól að segja, að myndir þær, er höfundur dregur upp, minni á myndir Gunn- laugs Schevings, e. t. v. minna þær meira á Veturliða, t. d. í kvæðinu Tón- mynd haustsins, en eitthvað er ekta í þeim. Karlar sjást kjaga með klaka í skeggi í hríðanna hreggi um hausbmyrka daga. Þeir stefna til sjávar stanza og spá þar og stappa í jörðina En hvað er um kotin húsfreyjan lotin að hlóðunum skarar. Talar við Drottin, telur í pottinn og sparar og sparar. Utþrá er kliðmjúkt og fallegt kvæði, en fyrstu fjórar línumar ættu að fell- ast burt. Feluleikur er dágott ástar- kvæði. Mörg kvæðanna eiga að vera gamankvæði, og tekst höfundi misjafn- lega. Kvæðið Sigling er eins konar stæling á skandínavískum sjóaraslag- ara Frá England te Skottland dá segl- ade en brigg, og er liðlega ort. Kvæðið Afturhvarf er og sæmilega gert, en sum ,,gaman“kvæðanna eru nauða- ómerkileg, t. d. kvæðið Veiðiklóin. Smekkleysur eru margar í bókinni og sumar skerandi. Höfundur hefur mik- ið yndi af skoplegum endarímum: hnarreist — var reist; bam á—Tjarná. Slíkt getur farið vel í einstöku gaman- vísu, en það er vandi að nota slikt rím, svo að vel fari, og er á fárra færi. Kvæðið Vinnubrögð virðist ort ein-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.