Helgafell - 01.12.1953, Blaðsíða 82

Helgafell - 01.12.1953, Blaðsíða 82
80 HELGAFELL fra>m á þennan dag verið jafn eðli- legt að láta hrífast af ý.r.sum fyrirbær- um í lífinu og náttúrunni eins og það að le;ta til pensilsins og litanna, er þeim hefur legið eitthvað á hjarta, sem ekki reyndist unnt að birgja inni. En fyrir- myndin hefur þó oft aðeins verið um- gerð og efniviður. Listaverkið sjálft var eftir sem áður þeirra eigið verk, gætt lífi þeirra og blóði, eða dautt og einsk- isvert að öðrum kosti. Góðir og lélegir málarar hafa oft báðir sci.r.u sýnilegu fyrirmyndina. Þið ungu listarr.enn, sem finnið þörf- ina fyrir ný fonm, er geri ykkur fært að úthella hjartablóði ykkar og lyfta fólkinu til flugs yfir flatneskju bragð- daufs leirburðarstagls, skellið ekki skuldinni á okkur. Um allar aldir hafa manneskjurnar trúað á þá einföldu staðreynd, að listaverk sé andlegt af- kvæmi manns, sem stendur ofar og framar öllum fjöldanum, sé skyggn- ari honum á dýrð lífsins og næmari fyrir þjáningum þess, og að það, sem honum liggur á hjarta, leiti uppi ýxs tímabundin ráð til þess að koma sér á framfæri við íólkið. Meðan formið er hemill á sköpunar- ástríðunni, hefur listamaðurinn í raun og veru ekki fundið sjálfan sig, og á meðan er ekki von að aðrir finni hann. Því fon.mið er listin sjálf. Og meðan listamaðurinn er að leita sjálfan sig uppi, finna sitt foim, er hann í raun og veru ekki til. Nýja myndlistarfélagið Sex málarar af eldri skólanum, þeir Ásgrímur Jónsson, Jón Stefánsson, Jón Þorleifsson, Jóhann Briem og Agnete og Sveinn Þórarinsson, sýndu í Lista- mannaskálanum í október. Þó þessir málarar séu allir af æskuskeiði, kom á þessari sýningu flest mjög á óvart. Um sýninguna sem heild má alveg hiklaust fullyrða, að myndirnar báru á m.argan hátt af því, sem þessir málar- ar hafa áður sýnt, og er þá smikið sagt um ýmsa þeirra. Myndir eftir Ásgrím og Jón Stefánsson, sem báðir eru nu á áttræðisaldri, báru að sjálfsögðu hátt yfir myndir hinna á sýningunni. í mörgum af myndum þeirra kemur fram algerlega ný hlið á þessum stór- brotnu og frumlegu persónuleikum. Má nefna t. d. myndir Ásgríms úr Borgarfirði og Bóndann og stóru hesta- myndina eftir Jón. f þessum myndum birtast ekki aðeins nýir litir, nýtt ríkt og töfrandi líf, heldur er hitt jafnvel eftirtektarverðara, að í meginhugsun virðast þeir enn þokast í áttina til meiri áræðni og jafnvel auðugra hugi.mynda- flugs. Jón Þorleifsson átti á sýningunni sér- staklega tvær myndir, sem voru langt- um fremri því, sem hann hefur sýnt áður, stór blómamynd og landslags- mynd frá Eiðum. Sá yfirlætislausi og hlédrægi innileik', samfara djúpri al- vöru, sem svo mjög einkennir þennan ágæta listamann í öllu dagfari hans, kemur einnig æ greinilegar fram í list hans. Nokkuð svipað má og segja uoa myndir Jóhanns Briem, að því leyti sem þær tóku yfirleitt fram eldri mynd- um hans, ýmist ríkari af tærri gleði eða þungbúnari og litríkari í einfald- leik sínum. Myndirnar voru allar ser- kennilegar, hver á sinn hátt. Það, sem oft áður virðist hafa verið Sveini Þórarinssyni fjötur utn fót, er hve mikið honum liggur á hjarta. Hann heillast eins og barn af náttur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.