Helgafell - 01.12.1953, Blaðsíða 21

Helgafell - 01.12.1953, Blaðsíða 21
Björn Þorsteinsson: Saga íornbókmenntanna Norrœn menningarsaga A vegum Bonniers forlags í Stokk- hóL-ni er unnið aS 30 binda verki um menningarsögu NorSurlandi fyrir siSa- skipti. Færustu lærdómscnenn allra NorSurlandaþjóSanna leggja þar hönd a plóginn hver í sinni grein. Þegar kafa komiS út 19 bindi, og fjalla þau um listir, mæli og vog, myntsláttu, trúarbrögS, kirkjubyggingar, íþróttir, borgir og þorp, mannfjölda, örnefni, verzlun, rúnir, klæSaburS, hátíSahöld, nmfræSi, þjóStrú og bókmenntir. Á síSasta ári var lokiS viS VIII. bindi þessa mikla verks, en þaS fjallar um miSaldabókmenntir NorSurlanda. Rit- stjori þessa bindis er SigurSur Nordal, enda eru íslenzkar eSa vestur-norræn- ar bókmenntir á allan hátt veigameiri °g merkari en sænskar og danskar á þessu skeiSi. Til frekari glöggvunar um efni bindisins má geta þess, aS um danskar miSaldabókmenntir fjallar Hans Brix á 61 síSu, fornsænskum bókmenntum eru skammtaSar 59 síS- Ur ritaSar af R. Pipping, norsk-íslenki kveSskapurinn hlýtur 172 síSur skrif- aðar af Jóni Helgasyni, en um sögurn- ar íslenzku fjallar SigurSur Nordal á ^ blaSsíSum. Þannig er bindiS til °kkar komiS, en upphaflega átti Fred- r>k Paasche aS skrifa sérstakan þátt í bað um fræðirit og þýddar bókmennt- lr ^mabilsins: helgisögur konunga og biskupa, lagaverk, málfræSiritgerðir, Konungsskuggsjá, þýddar bókmenntir og latínurit. Honum var einnig ætlað það hlutverk að gera grein fyrir er- lendum áhrifum á þjóðlegu bókmennt- irnar, en hann lézt fyrir nokkrum ár- um, og er því skarð fyrir skildi í þessu yfirlitsverki. Nordal fyllir í þetta skarð í þætti sínum um sögurnar eftir því sem efni standa til, en heildar yfirlit um þennan þátt fornbókmenntanna er ekki aS finna í ritinu. 1 þeim bindum N. K., sem áður hafa birzt, komum við Islendingar oft lítiS við sögu, en hér hækkar hagur okkar verulega. íslenzkt þjóðfélag hefur löngum verið frumstætt, án borga og borganmenningar, en annars staðar á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.