Helgafell - 01.12.1953, Blaðsíða 30

Helgafell - 01.12.1953, Blaðsíða 30
28 HELGAFELL en málið var satnt hindrun á þeim vegi, að bækur hans yrSu slík alenn- ingseign secn skyldi. ÞaS var því ekki vonucn fyrr, aS hafizt var handa um þýSingar og útgáfu á heildarsafni áriS 1941, en af þeirri útgáfu eru nú kocnin 13 bindi. Mér er þó ekki alveg grun- laust, aS þrátt fyrir þetta og þrátt fyrir aS allir viSurkenna Gunnar Gunnars- son sem höfuSskáld, þá sé langt frá því aS almenningur sé svo kunnugur verk- um hans, sem vera ætti. Gunnar Gunnarsson hefur alltaf val- iS sér íslenzk yrkisefni. Saga þjóSar- innar og saga hans hjálfs, saga ís- lenzkarar sveita- og bændamenningar eru aSalyrkisefni hans. Hann hefur meS sögum sínum opnaS sjónum okk- ar ýmsa þætti úr sögu þjóSar okkar og menningu og gert okkur færari en áS- ur aS skynja og skilja ýmsa þætti í eðli okkar. Gunnar er upprunninn úr íslenzkri sveitamenningu og er hann flytst aftur til Islands eftir langa útivist, sezt hann fyrst aS í sveit og gerist bóndi. Sögur hans eru líka, aS öSr- um þræSi, fyrst og fremst sveitasögur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.