Helgafell - 01.12.1953, Síða 55

Helgafell - 01.12.1953, Síða 55
BÖKMENNTIR 53 ---------þú finnur líkt og loga í sálu þinni ljóma hvers kristals, skin hvers safír- steins, og safinn rauði, er brýzt í blómsins krónu og blóð þíns hjarta er eins og hrynja eins. ---------Uen þig angar sumar þúsund sólna og svalur ljómi milljón vetrarstjarna í hvítabrimi hátignar og helgi. Þú höndlar lífs þíns mið — og sjálfs þín kjarna. en yfir svona kveðskap á ég ekki orð önnur en þau, sem Austfirðingurinn viðhafði um ræðu alþingismanns síns á framboðsfundi: Skvaldur, skvaldur, bara skvaldur. Og það eru fleiri kvæð.i svipaðs eðlis í bókinni, útblásin af til- gerðarlegum, innantómum fjálgleik. Kvæðin Kennimaður og Höll dauð- ans virðist mér að hefði átt að pósta beina leið til þeirra, sem þeir er beint til. Til annarra eiga þau lítið erndi. Bráðsmellið er smákvæðið H. K. L., er byrjar svo: Beiskur og hýr, bitur og glettinn í senn. Alltaf á verði og ögn til hliðar við aðra menn. G°tt er og það litla ljóð, er endar svo: Skeflir ævisköflum, skör gránar, hélar vör. ■— Hann er kaldur á köflum. Hnattsigling er allgott kvæði, með eim af Einari Ben. Maríubæn er ort an þess innileika og þeirar „sancta SlcnPlicitas“, sem réttlætt gæti kvæði af þessum toga. Nokkuð er í bókinni af kvæðum um konur og ást og er í sumum þeira hreinn og innilegur tónn. Hér hefur verið stiklað á stóru og sagður kostur og löstur og þó meiri löstur, enda er hér um það veigamikla bók að ræða, þrátt fyrir allt, að hún þolir allharða gagnrýni, gagnrýni, sem meðfram er sprottin af gremju lesand- ans yfir því, að maður, sem getur gert jafn góð ljóð og þau beztu í þessari bók skuli láta frá sér fara jafn ómerki- legan kveðskap og það lélegasta í henni. En hann um það. Völuspá Sigurbur Nordal gaf út — Önnur prentun — Helgafell Reykjavík 1952. Utgáfa Sigurðar Nordal á Völuspá var fylgirit Árbókar Háskóla Islands 1922—23 og vakti þá mikla athygli, ekki aðeins meðal kunnáttumanna og sérfræðinga í norænum fræðum, held- ur meðal alls lesandi almennings. Rit- ið var gefið út sérprentað til lausasölu í nokkrum eintökum, enda höfuðtil- gangur útgefandans að kynna hið aldna, fagra kvæði íslenzkri alþýðu. Síðan eru liðin 30 ár, og nú hefur Helgafell gefið þetta rit út á nýjan leik, og er það bæði verðugt og nauðsyn- legt. Sigurður Nordal hóf að rannsaka Völuspá meðan hann var enn að námi erlendis. En hann hafði ekki starfað lengi við háskólann, er hann gerði bók úr þessum rannsóknum, ,,handa ís- lenzkri alþýðu“, eins og hann kemst að orði í formála að fyrri útgáfu. Auk alls annars var Völuspá Nordals eink-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.