Helgafell - 01.12.1953, Blaðsíða 70

Helgafell - 01.12.1953, Blaðsíða 70
68 HELGAFELL að flest hin merkari leikrit O’Neills fara í fyrsta flokk, en nm leið og mað- ur beinir atbygli sinni að nýrri banda- rískri leikritun í þessu ljósi, vekur það furðu manns, hve fá leikrit lenda í þriðja flokknum en geysi mörg í fjórða flokknum með alveg sérstakri áherslu á vellíðan og hamingju mannsins í kynferðislegu tilliti. Það er ekki laust við það, að Tenn- essee Williams kveði svo myrkt að máli um einfalda hluti í sjálfuim sér, að menn haldi að einhver ógnar vísdóm- ur leynist á bak við orð hans — og ekki einasta orðin, heldur líka þær tilfaer- ingar, sem hann hefur til þess að setja fram þessa tilraun sína um manninn. 1 raunsæju verki, þar sem hvert orð og atvik er svo að segja klippt og skorið eftir ,,daglegu“ lífi, nálgast það stíl- leysi að hvolfa yfir áhorfendur hátíð- legheitum formyrkvana og hljóðfæra- undirleiks. En Tennesse Williams er minna skáld en leikhúsmaður og hann þekkir sefjunanmátt þessara leik- brellna, sem gera hrekklausum sálum sýndarsýn. 1 þessu efni er að líta á síðasta atriðið. Þar er allt hanmleiks- efnið samanþjappað í þeirri ákvörðun dyggðugrar konu, að glata sakleysi sínu, hvað sem tautar. Hún lætur gilj- ast af aðvífandi sölumani, þó ekki fyrr en hann hefur fengið sinn skammt af eiturlyfi, sem hún notar að staðaldri. ,,Þar merkjast varla deili til, hvar löst- urinn sín upptök á, hvar enda taka dyggðar-skil“, sagði séra Jón á Bægisá í útleggingu sinni á tilraun Popes. Ósjálfrátt hvarflar að manni saman- burður við jdmfrú Ragnheiði á svipuð- uim vegamótum og sjálfráð athöfn hennar, sem Kamban styður skáldlegri rökum í leikriti sínu. Rokkið svið og fjarlæg músik er hér ekkert annað en skaimtur deyfilyfs, sem höfundur rétt- ir háttvirtum áhorfenda til þess að renna ,,harmleiknum“ niður. Allt og sumt, sem Tennessee Willi" ams veltir fyrir sér, felst í vísu sera Jóns á Bægisá: Segið mér, hvort sannara er : að sálin drepi líkamann, eður hitt, að svakk með sitt sálunni stundum fargi hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.