Morgunblaðið - 16.03.2013, Side 47
fræðinemi prédikar. Tónlistarflutningur í umsjá
Þorvaldar Halldórssonar. Barnastarf í umsjá
Bryndísar Valbjarnardóttur og Ægis Arnars.
Meðhjálpari er Aðalstein Dalmann Októsson
og kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffi-
sopi.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Ferming-
armessur kl. 11 og 13.30. Félagar úr Barböru-
kórnum syngja, organisti er Guðmundur Sig-
urðsson, Prestur sr. Þórhildur Ólafs.
Sunnudagaskóli kl. 11 í stafni kapellu Strand-
bergs, umsjónarmaður Nína Björg Vilhelms-
dóttir djákni. Unglingar úr Farskóla þjóðkirkj-
unnar aðstoða. Messa kl. 8.15 á miðvikudag.
Organisti Guðmundur Sigurðsson, prestur sr.
Þórhildur Ólafs.
HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barnastarf
kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar
fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni.
Messuþjónar aðstoða. Hljómsveitin „Vinir
Ingu Rósar“ leikur. Mótettukór Hallgrímskirkju
syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar, org-
anisti er Björn Steinar Sólbergsson. Barna-
starfið er í umsjá Ingu Harðardóttur. Hressing.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barnastarf kl.
11. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur
undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Sungnir
verða sálmar og lög eftir Þorkel Sigurbjörns-
son í messunni. Dr. theol. Einar Sigurbjörns-
son prédikar. Barnastarf í umsjá Arnars og
Sólveigar Ástu. Organisti Judith Þorbergsson
og prestur sr. Helga Soffía Konráðsdóttir.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjónusta
kl. 11 á boðunardegi Maríu. Prestur sr. Stein-
unn Arnþrúður Björnsdóttir. Organisti Jón Ólaf-
ur Sigurðsson og félagar úr kór kirkjunnar
syngja og leiða söng. Kaffi. Sunnudagaskóli
kl. 13. Skírn. Hafdís María Matsdóttir og Krist-
ín Ragnarsdóttir sjá um sunnudagaskólann
ásamt presti. Veitingar.
HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam-
koma kl. 17. Dögg Harðardóttur talar.
HVALSNESSÓKN | Messa í safnaðarheim-
ilinu í Sandgerði kl. 20. Sönghópurinn Vox Fel-
ix undir stjórn Arnórs Vilbergssonar syngur.
Vox Felix er sönghópur ungs fólks á vegum
sóknanna á Suðurnesjum. Prestur sr. Sigurður
Grétar Sigurðsson. Messa á Garðvangi kl.
15.30.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam-
koma kl. 11. Vörður Leví Traustason prédikar.
Kaffi. Samkoma á ensku hjá Alþjóðakirkjunni
kl. 14. Helgi Guðnason prédikar. Samkoma kl.
18. Helgi Guðnason prédikar.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma og
barnastarf kl. 13.30. Ragnar Schram prédikar.
KAÞÓLSKA kirkjan:
Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og
laugardag kl. 18.
Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11.
Virka daga er messa kl. 9. Barnamessa föstu-
daga kl. 18. Laugard. kl. 18 á pólsku.
Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30
og virka daga kl. 17.30 (nema föstudaga).
Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl.
8.30 og virka daga kl. 8.
Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14.
Dómkirkja Krists konungs, Landakoti |
Messa kl. 10.30, kl. 13 á pólsku og á ensku
kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Mánud.,
miðvikud. og föstudaga er messa kl. 8.
Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa
kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga er
messa á ensku kl. 18.30.
Kapellan Höfn | Messa annan og síðasta
sunnudag í mánuði, kl. 12.
Corpus Christi kapellan Egilsstöðum |
Messa kl. 17.
Kapella Karmelsystra af HHJ, Akureyri |
Mánudaga og fimmtudaga kl. 6.50.
Ólafsvík | Messa kl. 14.
Grundarfjörður | Messa kl. 16.
Stykkishólmur | Messa kl. 10.
Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Messa kl. 11 með
altarisgöngu. Félagar úr Kór Keflavíkurkirkju
syngja undir stjórn Arnórs Vilbergssonar.
Messuþjónar lesa texta. Veitingar. Sr. Erla,
Systa, Esther og Sólmundur stýra barnastarf-
inu. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. Messa kl.
20 með dúettinum Heiður. Listamennirnir Eið-
ur og Hjörleifur leika. Messuþjónar lesa bænir
og texta. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson.
KÓPAVOGSKIRKJA | Ljóðaguðsþjónusta og
sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Sigurður Arnarson
þjónar fyrir altari. Í stað hefðbundinnar prédik-
unar mun sr. Hjörtur Pálsson fjalla um Þor-
stein Valdimarsson. Leikararnir Lillý Guð-
björnsdóttir og Theodór Júlíusson flytja ljóð
eftir skáld tengd Kópavogi. Vala Eiríksdóttir
leiklistarnemi les ljóð eftir Ásdísi Óladóttur og
Ferdinand Jónsson. Kór Kópavogskirkju syng-
ur undir stjórn Lenku Mátéová kantors. Sunnu-
dagaskóli, umsjón hafa Þóra Marteinsdóttir og
Sólveig Aradóttir.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur
sr. Guðbjörg Jóhannesóttir, orgel: Jón Stef-
ánsson, Oddur Bjarni Þorkelsson guð-
fræðinemi prédikar. Graduale Nobili syngur og
flytur m.a. þrjár Maríubænir. Kaffi og síðasti
styrkur veittur úr Minningarsjóði Guðlaugar
Bjargar Pálsdóttur. Styrkþeginn mun syngja
einsöng.
LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11 í samvinnu við Samtök vist-
heimilabarna. Sr. Bjarni Karlsson þjónar og
prédikar en Georg Viðar Björnsson, fulltrúi
samtakanna, flytur ávarp. Kór Laugarneskirkju
syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadótt-
ur. Kaffi. Guðsþjónusta í Hátúnsþorpinu kl.
13. Guðrún K. Þórsdóttir djákni leiðir stundina
en sr. Bjarni Karlsson prédikar.
LÁGAFELLSKIRKJA | Fermingarguðsþjón-
usta kl. 10.30 og 13.30. Prestar sr. Ragnheið-
ur Jónsdóttir og sr. Skírnir Garðarsson. Org-
anisti Arnhildur Valgarðsdóttir og kirkjukór
Lágafellssóknar syngur og leiðir safnaðarsöng.
Einsöngvari er Gyrðir Viktorsson. Gréta Salome
Stefánsdóttir, fiðluleikari leikur á fiðlu. Með-
hjálpari er Arndís Linn. Sjá lagafellskirkja.is.
LINDAKIRKJA Kópavogi | Fermingarmessa
í dag, laugardagur kl. 10.30 og 13.30. Sunnu-
dagaskóli á sunnudag í Lindakirkju og Boða-
þingi kl. 11. Fermingarmessa Lindakirkju kl.
13.30. Guðsþjónusta kl. 20. Óskar Einarsson
leiðir safnaðarsönginn ásamt nokkrum fé-
lögum úr Kór Lindakirkju.
NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11.
Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Háskólakórn-
um leiða safnaðarsöng, organisti er Gunn-
steinn Ólafsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson
prédikar og þjónar fyrir altari. Umsjón með
barnastarfi hafa sr. Sigurvin, Katrín og Ari.
Veitingar.
SALT kristið samfélag | Samkoma fellur inn
í vetrarmótið í Ljósafossskóla í Grímsnesi
helgina 15.-17. mars.
SAUÐÁRKRÓKSKIRKJA | Sunnudagaskóli
kl. 11. Umsjón hafa Guðríður Helga, Fanney
Rós og Rögnvaldur. Messa kl. 14. Ferming-
arbörn lesa ritningarlestra. Organisti Rögn-
valdur Valbergsson, prestur Sigríður Gunn-
arsdóttir. Kaffisopi.
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jóhann Borg-
þórsson prédikar. Kór Seljakirkju leiðir safn-
aðarsöng, organisti er Tómas Guðni Eggerts-
son.
SELTJARNARNESKIRKJA | Messa og
sunnudagaskóli kl. 11 á degi heilags Patreks
og boðunardegi Maríu. Sr. Bjarni Þór Bjarna-
son þjónar ásamt Friðriki Vigni Stefánssyni
organista. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar
syngja. Sálmar messunnar eru írskir ásamt
forspili og eftirspili. Fermingarbörn lesa lestra
og bænir. Sýning á myndum og munum í and-
dyri kirkju er tengjast Írlandi. Kaffi. Fræðslu-
morgunn kl. 10. Þorvaldur Friðriksson talar um
keltnesk orð og örnefni.
SIGLUFJARÐARKIRKJA | Lok barnastarfs-
ins við utanverðan Eyjafjörð í Dalvík-
urprestakalli, Möðruvallaprestakalli, Ólafs-
fjarðarprestakalli og Siglufjarðarprestakalli
verður í Hríseyjarkirkju kl. 10 með sameig-
inlegri hátíð. Ferjan fer frá Árskógssandi kl.
9.30. Ókeypis fyrir börn til 11 ára í ferjuna,
700 kr. 12-15 ára báðar leiðir og 1.400 fyrir
fullorðna. Heimferð úr eynni er kl. 13.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11.
Kór Háteigskirkju, kór Óháða safnaðarins, kór
Víðistaðakirkju og Skálholtskórinn syngja
kafla úr messu eftir Joseph Haydn auk tónlist-
ar eftir Antonio Vivaldi. Söngstjórar eru Árni
Heiðar Karlsson, Kári Allansson og Jón Bjarna-
son, dómorganisti í Skálholti. Sr. Egill Hall-
grímsson, sóknarprestur í Skálholts-
prestakalli, og sr. Kristján Valur Ingólfsson
Skálholtsbiskup annast prestsþjónustuna.
SÓLHEIMAKIRKJA | Messa kl. 14. Sr. Birgir
Thomsen þjónar fyrir altari. Organisti er Jón
Bjarnason og meðhjálpari er Erla Thomsen.
ÚTSKÁLAKIRKJA | Messa kl. 17. Sönghóp-
urinn Vox Felix undir stjórn Arnórs Vilbergs-
sonar syngur. Vox Felix er sönghópur ungs
fólks á vegum sóknanna á Suðurnesjum.
Prestur sr. Sigurður Grétar Sigurðsson. Messa
á Garðvangi kl. 15.30.
VÍDALÍNSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11.
Eldri og yngri deild. Fræðarar sunnudagaskól-
ans leiða stundina. Ferming kl. 13.
VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Fjöl-
skylduhátíð kl. 11. Stúlknakórinn syngur undir
stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. Prestur sr.
Kristín Þórunn Tómasdóttir.
YTRI-Njarðvíkurkirkja | Fermingarmessa kl.
10.30. Prestur Baldur Rafn Sigurðsson. Kór
kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Stefáns
Helga Kristinssonar organista. Meðhjálpari er
Súsanna Fróðadóttir.
MESSUR 47á morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARS 2013
Sigríður Rut
Sölufulltrúi
699 4610
siggarut@fasttorg.is
Sigurður
Löggiltur
fasteignasli
Sala er haf in á nýjum rúmgóðum íbúðum með glæsilegu útsýni í
5-6 hæða fjölbýlishúsi með bílageymslu. Íbúðirnar eru frá 108-148
fm Íbúðirnar verða með vönduðum íslenskum innréttingum frá
AXIS og AEG eldhústæk jum. Hre inlætistæk i og blöndunartæk i eru
frá TENGI. Íbúðunum fylgja stórar sva lir nema á jarðhæð eru
góðar verandir. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum.
ÞORRASALIR 9-11
201 KÓPAVOGUR
Bygg inga rað i l a r S i l f u rhús eh f og MótX eh f
Þorrasalir eru í 12 mínútna akstursfjarlægð frá miðborg Reykjavíkur, en
um 20 mínútur akstursfjarlægð á annatíma. Fallegt útsýni er yfir golfvöll
Kópavogs og Garðabæjar frá Þorrasölum 9-11 og örstutt í útivistar-
paradís ásamt góðum gönguleiðum í Heiðmörk og Elliðavatn.
Ein glæsilegasta sundlaug landsins Salalaug er í
göngufjarlægð frá Þorrasölum. Salaskóli og leikskóli eru í fárra mínútna
göngufjarlægð frá Þorrasölum.
Heilsugæsla, lyfjaverslun, matvöruverslun ofl. er í fárra mínútna
göngufæri. Stutt er í ýmsa afþreyingu hesthúsabyggð eða golfvelli. Um
15-20 mínútna gangur í klúbbhús Golfklúbb Kópavogs og Garðabæjar.
Hjólreiðastígur liggur að verslunarmiðstöðinni Smáralind.
Góður útsýnisstaður
NÝBYGGINGafhendistí febrúar2014
Allar nánari upplýsingar, teikningar og skilalýsing er hægt að fá hjá
Sigríði Rut, söluful ltrúa í síma 699-4610 eða netfang:
siggarut@fasttorg.is sem og á skrifstofu Fasteignasölunnar TORG.
Sjá einnig á www.silfurhus.is
Fylgist með framkvæmdum á vefmyndavél! www.silfurhus.is F a s t e i g n a s a l a n T O R G G a r ð a t o r g i 5 2 1 0 G a r ð a b æ r S í m i 5 2 0 9 5 9 5 www. f a s t t o r g . i s
BREIÐHÖFÐI – 110 RVK. – TIL LEIGU
FRÁBÆR STAÐSETNING – 10.000 FM. AFGIRT LÓÐ.
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is
Höfum fengið í leigumeðferð vel staðsetta lóð og 540 fm. atvinnuhúsnæði
(límtrésskemma) á besta stað á höfðanum. Lóðin er óvenju stór, afgirt 9.800
fm. sem býður uppá mikla mögurleika. Skammtíma og langtíma leiga kemur
til greina. Frekari uppl. gefur Helgi Jón sölustjóri í s. 893-2233