Morgunblaðið - 16.03.2013, Page 53
DÆGRADVÖL 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARS 2013
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 brotsjór, 4 persónutöfrar, 7
kerlingu, 8 duglegur, 9 ljósleit, 11 stafur,
13 sigra, 14 tileinka, 15 hljómar, 17 við-
kvæmt, 20 mannsnafn, 22 baunir, 23
þreytuna, 24 ræktuð lönd, 25 heimskingi.
Lóðrétt | 1 kynstur, 2 rándýr, 3 sleit, 4
verkfæri, 5 kurfur, 6 blóðsugan, 10 krók,
12 ílát, 13 of lítið, 15 söngleikur, 16 virðir,
18 mannsnafns, 19 nes, 20 vitleysa, 21
slæmt.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 karlmenni, 8 gólar, 9 iljar, 10
kal, 11 sorti, 13 lurka, 15 skömm, 16 tigin,
21 err, 22 liðni, 23 öfugt, 24 ógætilega.
Lóðrétt: 2 aular, 3 lerki, 4 Egill, 5 nýjar,
6 uggs, 7 gróa, 12 tóm, 14 uxi, 15 soll, 16
örðug, 17 meitt, 18 tröll, 19 grugg, 20
nótt.
Þegar við Íslendingar viljum stöðva verðum við að hafa eitthvað til að stöðva: bíl, ólæti
eða arfavitlaust lagafrumvarp t.d. Ætlum við bara að stoppa getum við numið staðar
eða stansað. Þá stöðvumst við, verðum kyrr.
Málið
16. mars 1237
Gvendardagur, dánardagur
Guðmundar góða Arasonar
Hólabiskups. Hann var bisk-
up frá 1203 og varð snemma
kunnur að meinlætalifnaði
og velgjörðum við fátæka.
Guðmundur var talinn heil-
agur í lifanda lífi og reynt
var að fá hann tekinn í dýr-
lingatölu, en samþykki páfa
fékkst ekki.
16. mars 1942
Til átaka kom á götum Siglu-
fjarðar milli heimamanna og
breskra hermanna. „Lenti
þarna í algerum og mjög fjöl-
mennum bardaga,“ eins og
það var orðað í Alþýðu-
blaðinu.
16. mars 1980
Eldgos varð á fjögurra kíló-
metra sprungu frá Leir-
hnjúki að Gjástykki, norðan
Kröfluvirkjunar. Það stóð
aðeins í sjö klukkustundir en
var samt talið mjög öflugt.
Þetta var fjórða hrina
Kröfluelda en þar gaus með
hléum á árunum frá 1975 til
1984.
16. mars 1983
Reykjavíkurborg keypti
stærstan hluta Viðeyjar, sem
hafði verið í einkaeign, á 28
milljónir króna. Þremur ár-
Þetta gerðist …
um síðar gaf íslenska ríkið
borginni Viðeyjarstofu og
Viðeyjarkirkju.
16. mars 2008
Íslendingar léku sinn fyrsta
landsleik í knattspyrnu karla
innanhúss, við Færeyinga í
Kórnum í Kópavogi. Ísland
sigraði með þremur mörkum
gegn engu.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Frábær líkamsræktarstöð
Mig langar að láta vita af
góðri líkamsræktarstöð sem
er REEBOK-stöðin í Holta-
görðum. Þar er notalegt and-
rúmsloft og gott starfsfólk.
Tækjasalurinn góður, alltaf
næg bílastæði og ekki
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
skemmir verðið fyrir. Hvet ég
fólk til að koma og prófa
þessa frábæru líkamsrækt-
arstöð.
Ánægður notandi.
Nýr formaður
Nýr formaður Félags hjúkr-
unarfræðinga var kosinn um
daginn og bar karlmaður sig-
ur úr býtum. Karlmönnum
fer víst fjölgandi innan félags-
ins. Ég held að það sé hið
besta mál, launin fara þá
kannski að hækka hjá hjúkr-
unarfræðingum.
Eftirlaunaþegi.
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
3 5
9 8 5 4 7
7 1 8
5 1
7
1 8 7 2 9
3 4 1 9 2
4 2 3 8
6 4 3 7 9
5 6
8 2 6
2
6 8 2
3 5 7
9 2
4 5 6 9
3 7 8
7 8 2 1
7
1 4 6
2 6
3
9 4 8
6 1 8
8 2 4
2 9 7 6
2 5 1 3 6 4 7 8 9
7 4 6 8 1 9 3 5 2
8 3 9 7 5 2 4 6 1
1 8 3 6 4 7 9 2 5
4 9 2 1 3 5 6 7 8
5 6 7 9 2 8 1 4 3
3 1 8 2 7 6 5 9 4
6 2 4 5 9 3 8 1 7
9 7 5 4 8 1 2 3 6
1 6 5 7 3 9 2 4 8
2 7 3 5 4 8 9 6 1
9 4 8 2 1 6 5 3 7
8 5 4 1 6 2 3 7 9
3 2 6 9 8 7 4 1 5
7 1 9 4 5 3 6 8 2
4 9 2 3 7 1 8 5 6
6 3 1 8 2 5 7 9 4
5 8 7 6 9 4 1 2 3
2 1 6 3 8 7 4 9 5
4 5 7 2 1 9 8 3 6
8 3 9 6 5 4 7 1 2
6 8 1 7 9 3 5 2 4
7 9 4 5 2 8 1 6 3
3 2 5 1 4 6 9 7 8
1 6 8 4 7 2 3 5 9
9 7 3 8 6 5 2 4 1
5 4 2 9 3 1 6 8 7
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6
5. f4 0-0 6. Rf3 c6 7. Be2 a6 8. a4 b6 9.
0-0 Bb7 10. Ha3 b5 11. Hb3 Dc7 12. e5
Rfd7 13. axb5 axb5 14. e6 fxe6 15. Rg5
e5 16. fxe5 dxe5 17. Bg4 exd4 18. Be6+
Kh8 19. Rd5 cxd5 20. Hh3 h6 21. Hxf8+
Bxf8 22. Dxd4+ Rf6 23. Rf7+ Kh7 24.
Rxh6 Ha1 25. Rg4+ Kg7
Staðan kom upp á N1-Reykjavík-
urskákmótinu sem lauk nýverið í Hörpu.
Alþjóðlegi meistarinn Björn Þorfinns-
son (2.386) hafði hvítt gegn hinum
þýska Michael Raddatz (2.075). 26.
Hh7+! Kxh7 27. Rxf6+ exf6 28. Dh4+
Kg7 29. Dh7 mát. Björn fékk 6 vinninga
á mótinu af 10 mögulegum og lenti í 64.
sæti. Frammistaða hans samsvaraði ár-
angri upp á 2.304 skákstig. Áskor-
endamót FIDE stendur nú yfir í London,
sbr. nánari upplýsingar um keppnina á
skak.is.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Orðarugl
!
! "#
!$
!
%
&
%
'%
'
$
(
!
!
! !
!
"
!
!
! !
!
Kæfing á lit.
Norður
♠ÁDG1095
♥D73
♦--
♣K743
Vestur Austur
♠83 ♠K762
♥96 ♥K105
♦10763 ♦ÁG842
♣G9852 ♣10
Suður
♠4
♥ÁG842
♦KD94
♣ÁD6
Suður spilar 6♥.
Enn heldur Rodwell áfram að spila
upp í gaffal, og nú er tilgangurinn sá að
„kæfa“ hliðarlit sagnhafa.
Útspilið er eitraður tígull. Sagnhafi
trompar í borði, spilar ♥D og DÚKKAR
kóng austurs. Vel spilað, en austur á
magnað svar.
Rétt til getið – austur spilar spaða
frá kóngum upp í gapandi gaffalinn í
borði! Tilgangurinn er að hrifsa af sagn-
hafa spaðasambandið við blindan áður
en hann hefur náð að aftrompa vörnina.
Tromphundur vesturs þvælist nú fyrir
og sagnhafi nær ekki að fría spaðalitinn
og nýta. Til þess vantar eina innkomu.
Hvað gerist ef austur spilar til dæmis
hjarta í þriðja slag? Þá tekur sagnhafi
♥ÁG, spilar spaða á ásinn og tromp-
svínar fyrir ♠K. Laufkóngurinn tryggir
síðan aðgang að fríslögunum á spaða.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is