Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.06.2013, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.06.2013, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16.6. 2013 Fylgt úr hlaði læknar að hafa hraðar hendur til að eiga von um að aðgerðin skili tilætluðum ár- angri. Að sögn Guðmundar Felix gera læknarnir ráð fyrir að aðgerðin taki í kringum fjörutíu klukkustundir. Hvorki meira né minna. Sérstakt skurðarborð, með kóngulóarlagi, verður smíðað fyrir aðgerðina og voru mál tekin af Guðmundi Felix í því augnamiði í vikunni. Hann fékk líka að fylgjast með mynd- bandsupptökum frá æfingum læknanna, þar sem látnir hafa eðli málsins sam- kvæmt verið í lykilhlutverkum. Mikil eftirvænting „Fólkið og raunar allt umhverfið hérna er mjög traustvekjandi. Læknarnir eru greini- lega orðnir mjög spenntir fyrir aðgerðinni, eftirvæntingin er eiginlega síst minni hjá þeim en mér. Það er mjög gott að finna fyrir þeim straumum,“ segir Guðmundur Felix. Hann var þegar búinn að læra frönsku í fjórar annir hér heima en nú verður allt gefið í tungumálanámið. „Það er mjög mikilvægt að ég nái góðum tökum á mál- inu, sérstaklega upp á samskipti mín við það fólk sem kemur að meðferðinni eftir aðgerðina. Það tala ekki nálægt því allir ensku hérna. Ég er svo sem kominn með ágætan grunn en mig vantar æfinguna. Hún ætti að koma hratt fyrst ég er kom- inn út.“ Lyon er stór borg og Guðmundur Felix hlakkar til að kynnast lífinu og menning- unni þar. „Ég hef aldrei búið í svona stórri borg áður og það verður án efa skemmtileg lífsreynsla. Maður þarf að finna nýjan takt.“ Eldri dóttirin, Rebekka Rut, gefur föður sínum að borða. Stoðnetið er stórt hér heima. Á spretti í Heiðmörk með Sunnu Hlín Jónsdóttur. Álagið á hálsinn er mikið og gott að leita annað veifið til Magna Más Bernhardssonar kírópraktors. Beðið eftir lyfjum – og höndum. *Læknarnir erugreinilega orðnirmjög spenntir fyrir aðgerðinni, eftirvænt- ingin er eiginlega síst minni hjá þeim en mér. Óli og strákarnir okkar stjórna afslættinum! ÍSL ??–RÚM ?? Markamunur liðanna ef Ísland vinnur + mörkin sem Óli skorar veita lykilhöfum afslátt 17. júní hjá ÓB og Olís.PIPAR\ TB W A • SÍ A • 13 19 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.