Morgunblaðið - 22.08.2013, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 22.08.2013, Blaðsíða 52
52 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 2013 Smáauglýsingar 569 1100 Garðar Eigum gott úrval af hágæða sláttutraktorum frá Austurríki. Gerðu samanburð Orkuver ehf . sími 534 3435 www.orkuver.is Gisting Hótel Sandafell, Þingeyri auglýsir Gisting og matur. Erum með 2ja herb. orlofsíbúð til leigu. Verið velkomin. Hótel Sandafell Sími 456 1600. Snyrting Spænskar gæðasnyrtivörur, fram- leiddar úr náttúrulegum hráefnum og eru fyrir alla daglega umhirðu húðar. Fjölbreyttar vörur sem henta allri fjölskyldunni. Sjá nánar í netversluninni: www.babaria.is Geymslur Ferðavagnageymsla Borgarfirði Geymum tjaldvagna, fellihýsi, hjól- hýsi, báta og fleira í upphituðu rými. Gott verð. Sími 499 3070. E-mail solbakki.311@gmail.com Sumarhús Rotþrær, vatnsgeymar og alvöru moltugerðarkassar Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir - réttar lausnir. Vatnsgeymar frá 300 til 50.000 lítra. Lindarbrunnar. Borgarplast.is Mosfellsbæ. S. 561 2211. Eignarlóðir Til sölu í landi Kílhrauns á Skeiðum, 50 mínútna akstur frá Reykjavík. Landið er einkar hentugt til skógrækt- ar, falleg fjallasýn. Uppl. Hlynur í s. 824 3040. Festu þér þinn sælureit í dag Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Bókhald N.P. þjónusta. Tek að mér bókhald-, endurútreikninga og uppgjör. Uppl. í s. 861 6164. Þjónusta Draugasetrið Stokkseyri www.veislusalur.is veislusalurinn@gmail.com Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt NÝKOMIÐ Teg. 11007 - vel fylltur í 70-85B, 75- 85C á kr. 5.800, buxur við á kr. 1.995. Teg. 370033 - heldur vel, gott snið í stærðum 75-95C,D á kr. 5.800, buxur við á kr. 1.995. Teg. 13010 - mjúkur, haldgóður í 75-95C, 80-100D á kr. 5.800, buxur við á kr. 1.995. Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-föst. 10-18, Lokað á laugardögum í sumar. Þú mætir - við mælum og aðstoðum. www.misty.is - vertu vinur Teg. 8031: Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36 - 42. Verð: 13.500. Teg. 406: Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36 - 42. Verð: 12.885. Teg. 407: Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litir: rautt og svart. Stærðir: 36–42. Verð: 12.600. Teg. 6926: Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36–42. Verð: 15.685. Teg. 6930: Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 37–42. Verð: 15.685. Teg. 404: Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36–42. Verð: 12.885. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán. - föst. 10 - 18. Lokað laugardaga í sumar. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Nissan Micra Visia Nýskr. 5/2008, ekinn 84 þ.km, bensín, 5 gírar. Verð 1.150.000. Rnr.112240. Mikil sala! Vantar bíla á söluskrá. Sími 578 8181. Subaru Forester CS. Nýskr. 8/2002, ekinn 149 þús. km, bensín, 5 gírar. Verð 790.000. Rnr.112414. Mikil sala! Vantar bíla á söluskrá. Sími 578 8181. Nissan Almera Luxury Nýskr. 6/2000, ekinn 174 þús. km, bensín, 5 gírar. Verð 390.000. Rnr.112337. Mikil sala! Vantar bíla á söluskrá. Sími 578 8181. Hyundai Santa FE 4x4 Nýskr. 8/2003, ekinn 139 þús. km, bensín, sjálfskiptur. Verð 950.000. Rnr.112417. Mikil sala! Vantar bíla á söluskrá. Sími 578 8181. Bílar Honda CRV Elegance Nýskr. 3/2007, ekinn 94 þús. km, bensín, sjálfskiptur. Verð 2.790.000. Rnr.112387. Mikil sala! Vantar bíla á söluskrá. Sími 578 8181. Ford Focus Giha Nýskr. 7/2003, ekinn 179 þús. km, bensín, sjálfskiptur. Verð 690.000. Rnr.112356. Mikil sala! Vantar bíla á söluskrá. Sími 578 8181. Bílaþjónusta Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD - árg. 2012. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Húsviðhald Hreinsa þakrennur laga ryð á þökum, hreinsa veggjakrot og tek að mér ýmis smærri verkefni. Sími 847 8704, manninn@hotmail.com Þjóðlagagítarpakki: kr. 23.900. Gítar, poki, ól, auka- strengir, stilliflauta og kennslu- forrit. Gítarinn ehf., Stórhöfða 27, s. 552 2125. www.gitarinn.is, gitarinn@gitarinn.is Hljóðfæri „Ég var einmitt að hugsa til þín,“ svaraðir þú svo oft í símann þegar ég hringdi. Elsku hjartans mamma mín, nú ert þú farin á vit nýrra æv- intýra. Það líkar þér örugglega vel því hinn svokallaði duldi heimur var í sérstöku uppáhaldi hjá þér. Það er ólýsanlega sárt að hafa þig ekki mömmu mína hjá mér og söknuðurinn er enn meiri. Það er ljós í myrkrinu þegar ég hugsa til þín að nú hef- ur þú það gott því þess óska ég þér elsku besta mamma mín alls hins besta sem hægt er að hugsa sér. Ég og Aron Yngvi minn fór- um yfir hvað þú hafðir kennt okkur og hann sagði hlýju, þú skammaðir aldrei, alltaf til kex í kex skúffunni og amma var bara svo góð og þegar ég sjálf fékk spurninguna frá honum þá sagði ég að þú kenndir mér svo margt að við verðum allt lífið að rifja það upp. Sem er einmitt það sem ég mun gera. Kenna börn- um mínum þína yndislegu hlýju og skilyrðislausu ást og um- hyggju. Ég var ekki gömul að árum þegar ég sagðist vilja fara aftur inn í magann þinn því þar var svo hlýtt og notalegt. Mamma þú passaðir mig svo mikið og verndaðir, að sem ung- lingur mátti ég „aldrei neitt“ upplifði ég. Þá sagðir þú, „ég vernda þig af því ég elska þig svo mikið, þess vegna set ég þér reglur“. Þú varst best þegar ég var veik og ekkert var betra en að skríða í hlýjan og notalegan faðminn þinn sem alltaf var op- inn. Eitt af því sem þú gerðir oft þegar ég var lítil, þú settir lóf- ann þinn yfir eyrað mitt og frá Ásdís Haraldsdóttir ✝ Ásdís Haralds-dóttir fæddist í Reykjavík 17. febr- úar 1934. Hún lést 1. ágúst 2013 á Landspítalanum við Hringbraut. Útför Ásdísar fór fram frá Dóm- kirkjunni 9. ágúst 2013. þér streymdi hlýja og hiti sem yljaði um allan kroppinn. Þú kenndir mér líka að hjartað á alltaf til rúm til að elska fleiri, þegar ég var ófrísk af mínu öðru barni og var að velta því fyrir mér hvernig ég færi nú að þessu að deila ást minni. Þú varst fljót að segja að hjartað væri ótæmandi upp- spretta af ást og við að fá fleiri stækkaði það sem ég hefði að gefa. Þú hafðir svo sannarlega rétt fyrir þér. Eitt af því sem við áttum saman er að við gátum sagt hvor annarri okkar einlægu skoðun á hinum ýmsu hlutum, hvort sem það var gott eða eitt- hvað sem við þurftum að bæta. Þú varst í senn mamma og mín besta vinkona. Að búa sér og fjölskyldu sinni hlýtt og fallegt heimili var þér í blóð borið, þú lagðir þig fram við að kenna mér. Blóm, saumaskap- ur, prjóna, ferðast, tónlist og rækta vinskap var þér eðlilegt. Þér tókst að koma öllum þessum áhugamálum til mín nema ég og saumavélin erum ekkert sérstak- lega góðar vinkonur. Ég gleymi aldrei laugardags- kvöldum okkar saman, bara ég og þú að horfa á bíómynd í sjón- varpinu þegar pabbi var að vinna. Þú bakaðir jólaköku fyrir pabba og þegar hann kom í kaffi fengum við jólaköku. Ég er óendanlega þakklát fyrir okkar tíma saman og ég varðveiti hann í hjarta mínu. Elsku hjartans hlýja og allra besta mamma sem völ er á. Ég óska þér góðrar ferðar, hafðu það gott, njóttu vel og gerðu það sem þig langar til eins og þú sagðir svo oft við mig. Ég veit þú ert hjá mér. Í hjarta mínu stækkar þinn staður eftir því sem ég rifja upp stundir okk- ar saman. Hlakka til að hitta þig aftur, nú eins og endranær er svo erfitt að kveðja þig. Elska þig að eilífu, þín dóttir, Anna María (Anna Mæ). Félagsstarf eldri borgara                               ! " #       # $    % &"    '( #)              *+ ,"    &   !"""#    $    # $  -.)   * &+ ,"      "  /     +  #      0   1 !.    "#     2     *+ , & 3  %  ! )     )  # 4  5!!    6    7"   8 0 )  !! #       #  #    %(%+(('& %&$ '(      * % " () (*  38  $  !    9+ ,    &" + :;.     38      &"      8  %$   2        &"      " # +      &" $.! /       ) <  # .    & =     $      /+         .  .#    )    +'(*& +!""#     5) #     >.! /    ( ?+  6!  / 7  >.!.    ,+ ("   9&& 8      &&& ,&   # "-  @!!    & &"      "     &"        &" $+       % ,&   # "-       "     &"        &" $+       % . /&   4    9 &"  8    *"      *%"    &" . .!       "   !! ) A;# #  = -..   #    #        +'(,& 0 "" 1        *     * #       & >       &
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.