Morgunblaðið - 22.08.2013, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.08.2013, Blaðsíða 20
20 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 2013 Skotbómulyftarar mest seldi skotbómulyftarinn 2012 Vesturvör 32, 200 Kópavogur, Sími 564 1600 islyft@islyft.is - www.islyft.is Lyftigeta 2.5 til 12 tonn Fáanlegir með • Vinnukörfum • Skekkingju á bómu • Bómu með lengd allt að 18 metrum • Roto útfærsla með bómu allt að 25 metrum Vertu velkomin! Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - www.patti.is Opið virka daga kl. 10-18 laugard. 11-16 Sófinn þinn útfærður eftir þínum óskum • Gerð - fleiri en 900 mismunandi útfærslur • Stærð - engin takmörk • Áklæði - yfir 3000 tegundir VIÐ ERUM FLUTT Á BÍLDSHÖFÐA 18 Torino Paris Milano Mósel Landsins mesta úrval af sófum og sófasettum Endalausir möguleikar í stærðum og áklæðum SVIÐSLJÓS Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is „Qi gong er yfirhugtak yfir kín- verskar hugleiðslu- og heilsu- æfingar. Með qi gong nær maður betri tengslum við sjálfan sig, meiri ró yfir huganum og stjórn yfir líkamanum,“ segir Kenneth Cohen, qi gong- og tai chi- meistari, sem er vel þekktur fyrir framlag sitt í þágu heilsu og heil- brigði. Hann er staddur hér á landi á vegum Aflsins, félags qi gong-iðkenda á Íslandi, til þess að halda fyrirlestra og kenna þessi kínversu fræði, en hingað hefur hann komið þrisvar sinnum áður. „Yfirleitt er það þannig í kín- verskri læknisfræði að þegar fólk finnur fyrir verkjum fer það til læknis sem að stingur nál í þann stað þar sem viðkomandi kennir til, en það er kallað nálastungu- meðferð. Hugmyndin er sú að þar sé stöðnun í líkamanum, hvort sem það er vegna líkamlegs eða andlegs sársauka, og stöðnunin stíflar orkuflæði líkamans. Með nálinni losar læknirinn um stífluna og þá verður það sem vestrænir læknar nefna samvægi í lík- amanum og jafnvægi er náð. Með qi gong er notuð blanda af önd- unaræfingum, líkamsstöðu og hug- leiðingu til þess að ná samskonar jafnvægi. Það má jafnvel líta á þetta sem nálastungumeðferð án nála,“ svarar Kenneth þegar blaðamaður biður hann að útskýra fyrirbærið qi gong (tsjæ-gong). Hann segir fólk stunda qi gong á ýmsum mismunandi forsendum og til séu ótalmargar undirgreinar sem henti hverjum og einum; þeim sem vilja stunda það heilsunnar vegna eða vegna hugleiðslu- og andlega þáttarins. Milljónir iðkenda um allan heim Í Bandaríkjunum stunda um 750.000 manns qi gong reglulega, en þá eru ekki taldar með um 2,3 milljónir manna sem stunda tai chi, sem er undirgrein qi gong, með meiri áherslu á sjálfsvarn- aríþróttir. „Iðkendum fjölgar með ári hverju vegna þeirra fjölmörgu rannsókna sem styrkja stoðir qi gong, ekki eingöngu í Kína heldur einnig í Evrópu og í Bandaríkj- unum,“ segir Kenneth. Hann vill sérstaklega taka það fram að qi gong komi ekki í stað hefðbundinnar lækn- ismeðferðar. „Ég myndi aldrei ráð- leggja nemendum Qi gong-meist- ari hér á landi  Kínversk fræði sem efla heilsuna Hugleiðsla Kenneth Cohen er staddur hér á landi á vegum Aflsins, félags qi gong-iðkenda á Íslandi. Kenneth Cohen hefur komið hingað til lands áður en er nú í fyrsta skipti á vegum Aflsins, félags qi gong-iðkenda á Íslandi. Hann mun flytja almennan fyrirlestur um qi gong á morgun frá kl. 16-19 í húsi Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8. Þá mun hann einnig stjórna qi gong-námskeiði í Kvoslæk í Fljótshlíð um komandi helgi. Aðgangur að fyrirlestrinum er öllum opinn en að- gangseyrir er 2.500 kr. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar með því að senda póst á netfangið aukinorka@gmail.com. Fyrirlestrar og námskeið Kenneths Cohens hafa notið stuðnings Krabbameinssamtaka Bandaríkjanna (American Cancer Society), kanadíska heilbrigðisráðuneytisins, Mayo Clinic og fjölda skóla og annarra stofnana. Kenneth Cohen hefur stundað qi gong, sem má bein- þýða sem „orkurækt“, í yfir 40 ár og hann stjórnar Miðstöð rannsókna og þjálfunar í qi gong í Colorado- ríki í Bandaríkjunum. Eftir hann liggja bækur sem njóta viðurkenningar gagnrýnenda auk hundraða blaðagreina og hljóð- og mynddiska. Af bókum ber helst að nefna The Way Of Qigong: The Art And Science Of Chinese Healing og Honoring The Me- dicine: The Essential Guide To Native American Healing. Flytur fyrirlestur á morgun og heldur námskeið um helgina QI GONG HEFUR HJÁLPAÐ KRABBAMEINSSJÚKUM Kenneth Cohen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.