Morgunblaðið - 22.08.2013, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 22.08.2013, Blaðsíða 61
MENNING 61 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 2013 Frábær lausn fyrir hallandi og óreglulega glugga PLÍ-SÓL GARDÍNUR Álnabær Allt fyrir gluggann… úrval, gæði og þjónusta. Síðumúla 32, Reykjavík. Sími: 588 5900 ▪ Tjarnargötu 17, Keflavík. Sími: 421 2061 Glerárgötu 32, Akureyri. Sími: 462 5900 ▪ alnabaer.is ▪ Opnunartími: mán.-fös. 11-18 Sendum frítt hvert á land sem er gegn staðgreiðslu Hringdu og bókaðu tíma í máltöku Meira úrval • Meiri gæði Íslensk framleiðsla eftir máli KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM Á TOPPNUM Í ÁR KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA THEBLINGRING KL.6-8-10:10-10:30 WE’RETHEMILLERS KL.5:40-6:30-8-9-10:30 WE’RETHEMILLERSVIP KL.5:40-8-10:30 RED2 KL.8-10:30 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL.5:40 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL.5:40 WORLDWARZ2D KL.8 KRINGLUNNI THE BLING RING KL. 6 - 8 - 10:30 WE’RE THE MILLERS KL. 5:40 - 8 - 10:30 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL. 6 KICK-ASS 2 KL. 5:40 - 8 - 10:20 WE’RE THE MILLERS2KL. 5:30-6:45-8-9:15-10:30 2 GUNS 2 KL. 5:30 - 8 - 10:30 NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI WE’RE THE MILLERS KL. 5:40 - 8 - 10:30 HUMMINGBIRD KL. 10:30 RED 2 2 KL. 8 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL. 5:40 KEFLAVÍK KICK-ASS2 KL.8-10:30 WE’RETHEMILLERS KL.8 2GUNS KL.10:30 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á STÓRKOSTLEG TEIKNIMYND FRÁ SNILLINGUNUM HJÁ DISNEY/PIXAR  ROGER EBERT SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 2D OG 3D “SPRENGHLÆGILEG.” “BESTA GRÍNMYND ÁRSINS!” “VIRKILEGA FYNDIN!” COSMOPOLITAN JULIANN GAREY / MARIE CLAIRE SCOTT MANTZ / ACCESS HOLLYWOOD JENNIFER ANISTON, JASON SUDEIKIS OG ED HELMS Í FYNDNUSTU GRÍNMYND ÞESSA ÁRS  H.G., MBL V.G., DV  “SPARKAR FAST Í MEIRIH LUTANN AF AFÞREYINGARMYNDUM S UMARSINS. FÍLAÐI HANA Í BOTN.” BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM MEÐ EMMA WATSON Í AÐALHLUTVERKI FRÁ LEIKSTJÓRANUM SOFFIU COPPOLA T.V. - BÍÓVEFURINN.IS/SÉÐ & HEYRT   ENTERTAINMENT WEEKLY „EMMA WATSON ER STÓRKOSTLEG“ 14 10 16 SÝND Í 3D OG 2D MEÐ ÍSLENSKU TALI H.G. - MBL HHH V.G. - DV HHH „Sparkar fast í meirihlutann á afþreygingarmyndum sumarsins. Fílaði hana í botn.” T.V. - Bíóvefurinn/Séð & Heyrt -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is POWE RSÝN ING KL. 10 :20 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar L L KICK ASS 2 Sýnd kl. 8 - 10:20 (P) PERSY JACKSON: S.O.M. 3D Sýnd kl. 5:30 - 8 2 GUNS Sýnd kl. 8 - 10:20 STRUMPARNIR 2 2D Sýnd kl. 5:30 GROWN UPS 2 Sýnd kl. 10:20 Gamlar dæg- urperlur verða í aðalhlutverki á hádegistón- leikum í Háteigs- kirkju á föstu- dag. Ragnhildur Þórhallsdóttir sópran flytur þar söngdagskrá í fé- lagi við Sigurjón Bergþór Daða- son klarinettuleikara og Lilju Egg- ertsdóttur píanóleikara. Dagskráin, sem hefst kl. 12, sam- anstendur af kunnum dægurlögum sem voru vinsæl um miðbik síðustu aldar og eru enn. Á meðal laga sem flutt verða má nefna Nótt í Atlavík (Í Hallormsstaðarskógi), Vorkvöld o.fl. Öll eiga þau það sameiginlegt að hafa verið gefin út í flutningi Arnbjargar „Öddu“ Örnólfsdóttur, móður Ragnhildar. Tónleikarnir eru liður í röðinni „Ljúfir tónar í Háteigskirkju“. Aðgangseyrir er 1.000 krónur og allir velkomnir. Dægurperlur í Háteigskirkju Ragnhildur Þórhallsdóttir Léttur andi mun svífa yfir vötnum í Borgarbóka- safninu á Menn- ingarnótt þar sem bros verða í aðalhlutverki. Útgáfu Brosbók- arinnar, nýrrar barnabókar eftir Jónu Valborgu Árnadóttur og Elsu Nielsen, verður fagnað auk þess sem dagskrá hússins miðar að því að ýmist finna eða kalla fram bros á hvers manns vörum. Á meðal þess sem er á dagskrá má nefna leit að týndum brosum um safnið, svo sem í hillum, á veggj- um og víðar. Einnig verður hægt að búa til bros, sem má setja upp að hentugleik. Opinn hljóðnemi verð- ur líka á svæðinu og er fólk hvatt til að deila þar bröndurum, gam- ansögum og fyndnum atvikum. Þá verður einnig hægt að fylgjast með opinni æfingu hraðsuðuleikhúss Uppsprettunnar. Þar mun fagfólk æfa glæný leikrit, sem það fékk ein- ungis í hendur fyrr um daginn, til frumsýningar um kvöldið. Nánari upplýsingar er að finna á vef Borg- arbókasafnsins, www.borg- arbokasafn.is. Bros og kátína verða í aðalhlutverki í Borgarbókasafninu á Menningarnótt Nýverið var greint frá því að Sinfón- íuhljómsveit Íslands hefði verið boð- ið að spila á sumartónleikaröðinni þekktu BBC Proms í Lundúnum næsta sumar. „Þetta er náttúrlega svo merki- legt að við skulum eiga svona flotta hljómsveit, þessi litla þjóð. Að geta sýnt það á svona vettvangi er nánast eins og að geta sent handboltaliðið á Ólympíuleikana og vinna þar silfur, þetta vekur svo mikla athygli,“ sagði Arna Kristín Einarsdóttir, tónleika- stjóri Sinfóníuhljómsveitarinnar, í samtali við Morgunblaðið. Proms-tónleikaröðin er afar virt og fastur hluti sumarsins hjá fjölda fólks á öllum aldri ytra. Umgjörðin er ávallt fremur létt og skemmtileg, án þess þó að það komi í nokkru nið- ur á gæðunum. „Þetta er náttúrlega ein virtasta og skemmtilegasta hátíðin sem fyr- irfinnst, en stemningin þarna er al- veg einstök. Það ferskasta sem er að gerast í klassíska heiminum er ávallt í boði á Proms en um leið er hátíðin svo virt að hún fær til sín þá sem eru á toppnum hverju sinni, bæði hljóm- sveitir, hljómsveitarstjóra og ein- leikara, og líka þá sem njóta vaxandi vinsælda,“ bætir hún við. Tónleikar Sinfóníuhljómsveit- arinnar færu að öllum líkindum fram í Royal Albert Hall-tónleikahúsinu kunna, eins og langflestir tónleika Proms. Verður viðburðurinn eitt af síðustu verkefnum núverandi að- alstjórnanda sveitarinnar, Ilans Vol- kovs, áður en hann lýkur samningi sínum. Hann hefur nokkrum sinnum tekið þátt á Proms áður en aldrei með Sinfóníuhljómsveit Íslands. gunnhildur@mbl.is Á við að senda handbolta- liðið á Ólympíuleikana Morgunblaðið/Ómar Í Hörpu Sinfóníuhljómsveit Íslands er mikill heiður sýndur með boðinu um að leika fyrir gesti á Proms-tónleikaröðinni í Royal Albert Hall í Lundúnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.