Morgunblaðið - 22.08.2013, Side 61

Morgunblaðið - 22.08.2013, Side 61
MENNING 61 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 2013 Frábær lausn fyrir hallandi og óreglulega glugga PLÍ-SÓL GARDÍNUR Álnabær Allt fyrir gluggann… úrval, gæði og þjónusta. Síðumúla 32, Reykjavík. Sími: 588 5900 ▪ Tjarnargötu 17, Keflavík. Sími: 421 2061 Glerárgötu 32, Akureyri. Sími: 462 5900 ▪ alnabaer.is ▪ Opnunartími: mán.-fös. 11-18 Sendum frítt hvert á land sem er gegn staðgreiðslu Hringdu og bókaðu tíma í máltöku Meira úrval • Meiri gæði Íslensk framleiðsla eftir máli KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM Á TOPPNUM Í ÁR KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA THEBLINGRING KL.6-8-10:10-10:30 WE’RETHEMILLERS KL.5:40-6:30-8-9-10:30 WE’RETHEMILLERSVIP KL.5:40-8-10:30 RED2 KL.8-10:30 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL.5:40 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL.5:40 WORLDWARZ2D KL.8 KRINGLUNNI THE BLING RING KL. 6 - 8 - 10:30 WE’RE THE MILLERS KL. 5:40 - 8 - 10:30 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL. 6 KICK-ASS 2 KL. 5:40 - 8 - 10:20 WE’RE THE MILLERS2KL. 5:30-6:45-8-9:15-10:30 2 GUNS 2 KL. 5:30 - 8 - 10:30 NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI WE’RE THE MILLERS KL. 5:40 - 8 - 10:30 HUMMINGBIRD KL. 10:30 RED 2 2 KL. 8 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL. 5:40 KEFLAVÍK KICK-ASS2 KL.8-10:30 WE’RETHEMILLERS KL.8 2GUNS KL.10:30 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á STÓRKOSTLEG TEIKNIMYND FRÁ SNILLINGUNUM HJÁ DISNEY/PIXAR  ROGER EBERT SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 2D OG 3D “SPRENGHLÆGILEG.” “BESTA GRÍNMYND ÁRSINS!” “VIRKILEGA FYNDIN!” COSMOPOLITAN JULIANN GAREY / MARIE CLAIRE SCOTT MANTZ / ACCESS HOLLYWOOD JENNIFER ANISTON, JASON SUDEIKIS OG ED HELMS Í FYNDNUSTU GRÍNMYND ÞESSA ÁRS  H.G., MBL V.G., DV  “SPARKAR FAST Í MEIRIH LUTANN AF AFÞREYINGARMYNDUM S UMARSINS. FÍLAÐI HANA Í BOTN.” BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM MEÐ EMMA WATSON Í AÐALHLUTVERKI FRÁ LEIKSTJÓRANUM SOFFIU COPPOLA T.V. - BÍÓVEFURINN.IS/SÉÐ & HEYRT   ENTERTAINMENT WEEKLY „EMMA WATSON ER STÓRKOSTLEG“ 14 10 16 SÝND Í 3D OG 2D MEÐ ÍSLENSKU TALI H.G. - MBL HHH V.G. - DV HHH „Sparkar fast í meirihlutann á afþreygingarmyndum sumarsins. Fílaði hana í botn.” T.V. - Bíóvefurinn/Séð & Heyrt -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is POWE RSÝN ING KL. 10 :20 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar L L KICK ASS 2 Sýnd kl. 8 - 10:20 (P) PERSY JACKSON: S.O.M. 3D Sýnd kl. 5:30 - 8 2 GUNS Sýnd kl. 8 - 10:20 STRUMPARNIR 2 2D Sýnd kl. 5:30 GROWN UPS 2 Sýnd kl. 10:20 Gamlar dæg- urperlur verða í aðalhlutverki á hádegistón- leikum í Háteigs- kirkju á föstu- dag. Ragnhildur Þórhallsdóttir sópran flytur þar söngdagskrá í fé- lagi við Sigurjón Bergþór Daða- son klarinettuleikara og Lilju Egg- ertsdóttur píanóleikara. Dagskráin, sem hefst kl. 12, sam- anstendur af kunnum dægurlögum sem voru vinsæl um miðbik síðustu aldar og eru enn. Á meðal laga sem flutt verða má nefna Nótt í Atlavík (Í Hallormsstaðarskógi), Vorkvöld o.fl. Öll eiga þau það sameiginlegt að hafa verið gefin út í flutningi Arnbjargar „Öddu“ Örnólfsdóttur, móður Ragnhildar. Tónleikarnir eru liður í röðinni „Ljúfir tónar í Háteigskirkju“. Aðgangseyrir er 1.000 krónur og allir velkomnir. Dægurperlur í Háteigskirkju Ragnhildur Þórhallsdóttir Léttur andi mun svífa yfir vötnum í Borgarbóka- safninu á Menn- ingarnótt þar sem bros verða í aðalhlutverki. Útgáfu Brosbók- arinnar, nýrrar barnabókar eftir Jónu Valborgu Árnadóttur og Elsu Nielsen, verður fagnað auk þess sem dagskrá hússins miðar að því að ýmist finna eða kalla fram bros á hvers manns vörum. Á meðal þess sem er á dagskrá má nefna leit að týndum brosum um safnið, svo sem í hillum, á veggj- um og víðar. Einnig verður hægt að búa til bros, sem má setja upp að hentugleik. Opinn hljóðnemi verð- ur líka á svæðinu og er fólk hvatt til að deila þar bröndurum, gam- ansögum og fyndnum atvikum. Þá verður einnig hægt að fylgjast með opinni æfingu hraðsuðuleikhúss Uppsprettunnar. Þar mun fagfólk æfa glæný leikrit, sem það fékk ein- ungis í hendur fyrr um daginn, til frumsýningar um kvöldið. Nánari upplýsingar er að finna á vef Borg- arbókasafnsins, www.borg- arbokasafn.is. Bros og kátína verða í aðalhlutverki í Borgarbókasafninu á Menningarnótt Nýverið var greint frá því að Sinfón- íuhljómsveit Íslands hefði verið boð- ið að spila á sumartónleikaröðinni þekktu BBC Proms í Lundúnum næsta sumar. „Þetta er náttúrlega svo merki- legt að við skulum eiga svona flotta hljómsveit, þessi litla þjóð. Að geta sýnt það á svona vettvangi er nánast eins og að geta sent handboltaliðið á Ólympíuleikana og vinna þar silfur, þetta vekur svo mikla athygli,“ sagði Arna Kristín Einarsdóttir, tónleika- stjóri Sinfóníuhljómsveitarinnar, í samtali við Morgunblaðið. Proms-tónleikaröðin er afar virt og fastur hluti sumarsins hjá fjölda fólks á öllum aldri ytra. Umgjörðin er ávallt fremur létt og skemmtileg, án þess þó að það komi í nokkru nið- ur á gæðunum. „Þetta er náttúrlega ein virtasta og skemmtilegasta hátíðin sem fyr- irfinnst, en stemningin þarna er al- veg einstök. Það ferskasta sem er að gerast í klassíska heiminum er ávallt í boði á Proms en um leið er hátíðin svo virt að hún fær til sín þá sem eru á toppnum hverju sinni, bæði hljóm- sveitir, hljómsveitarstjóra og ein- leikara, og líka þá sem njóta vaxandi vinsælda,“ bætir hún við. Tónleikar Sinfóníuhljómsveit- arinnar færu að öllum líkindum fram í Royal Albert Hall-tónleikahúsinu kunna, eins og langflestir tónleika Proms. Verður viðburðurinn eitt af síðustu verkefnum núverandi að- alstjórnanda sveitarinnar, Ilans Vol- kovs, áður en hann lýkur samningi sínum. Hann hefur nokkrum sinnum tekið þátt á Proms áður en aldrei með Sinfóníuhljómsveit Íslands. gunnhildur@mbl.is Á við að senda handbolta- liðið á Ólympíuleikana Morgunblaðið/Ómar Í Hörpu Sinfóníuhljómsveit Íslands er mikill heiður sýndur með boðinu um að leika fyrir gesti á Proms-tónleikaröðinni í Royal Albert Hall í Lundúnum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.