Morgunblaðið - 05.10.2013, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 05.10.2013, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 2013 VERIÐ VELKOMIN Á 5 ÁRA AFMÆLISHÁTÍÐ 4.–6. OKTÓBER afmælisboð PI PA R\ TB W A • SÍ A • 13 26 87 Saga Ruthar og Billys Grahams sem höfðu mikil áhrif um allan heim. Hvað getum við lært af þeim? Vekjandi og hvetjandi lesning. Salt ehf bókaútgáfa www.saltforlag.is þeirri Stóru. Eldra metið var tveggja ára, þegar 766 laxar voru færðir til bókar, en nú var landað 1.776, rúmlega eitt þúsund löxum meira. Esther Guðjónsdóttir á Sól- heimum, formaður veiðifélagsins, hefur tekið saman að svæði eitt og tvo gáfu saman 1.390 laxa, svæði þrjú gaf 90 og fjórða svæðið 296. Alls voru 678 laxar 70 cm og lengri. Hrútafjarðará og Síká bættust á listann yfir árnar þar sem eldra veiðimet var slegið en þar 702 löx- um landað í sumar á stangirnar þrjár. Fyrra met var frá sumrinu 2009, 642 laxar og þótti afar gott. Megnið af veiðinni var vænn smá- lax en talsvert af stórum, og sumri yfir 90 cm langir, í bland. Gamalt veiðimet féll í Reykja- dalsá í Borgarfirði, sem Stanga- veiðifélag Keflavíkur leigir. Eldra metið var frá 1975, 275 laxar, en nú veiddust 296, auk rúmlega þrjátíu sjóbirtinga, á stangirnar tvær. Ljósmynd/Einar Rafnsson Gjöful Veiðimaður kastar á einn fallegasta veiðistaðinn í Langá, Bjargstreng. 2.815 laxar veiddust í ánni í sumar. Samið á ný um Langá  SVFR framlengir samning um Langá á Mýrum  Einstakt veiðimet sett í Stóru-Laxá, 1.776 laxar Aflahæstu árnar Heimild: www.angling.is Ytri-Rangá & Hólsá, v. (22) Eystri-Rangá (18) Miðfjarðará (10) Þverá-Kjarrá (14) Norðurá (15) Langá (12) Blanda (10) Haffjarðará (6) Stóra-Laxá (10) Selá í Vopnafirði (8) Grímsá & Tunguá (8) Laxá í Kjós (10) Hofsá m. Sunnudalsá (10) Elliðaárnar (4) Vatnsdalsá (7) Veiðivatn (Stangafjöldi) Veiði Á sama tíma í fyrra 4.252 2.930 1.610 738 953 1.098 832 1.146 673 1.507 477 525 1.008 830 327 Staðan 2. október 2013 5.230 4.457 3.667* 3.356* 3.351* 2.815* 2.611* 2.158* 1.776* 1.664* 1.636 1.248 1.203 1.145* 1.116* * Lokatölur STANGVEIÐI Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðifélag Langár hafa skrifað undir nýjan samning um leigu á Langá á Mýrum, sem tryggir fé- lagsmönnum og viðskiptavinum SVFR aðgang að ánni næstu árin. SVFR hefur leigt Langá frá árinu 2010, núverandi samningur var að renna út en í ljósi góðs samstarfs félaganna var, að sögn Harðar Vil- berg stjórnarmanns, ákveðið að gera nýjan samning. Hann segir þetta góðar fréttir fyrir félags- menn og fagnar stjórn SVFR því að geta boðið veiðimönnum upp á veiðileyfi í þessari gjöfulu á næstu árin. Veiðin í Langá var afar góð í sumar en alls veiddust 2.815 laxar sem er önnur mesta veiði í ánni frá upphafi. Veitt er á átta til tólf stangir í ánni. Í sumar var tekin í notkun ný viðbygging við veiðihúsið Langár- byrgi. Hörður segir að með nýrri og betri aðstöðu opnist skemmti- legir möguleikar fyrir samheldna hópa. Hann segir sölu veiðileyfa fyrir næsta sumar þegar hafna og fara vel af stað. 1.010 meira en eldra metið Einstakt veiðimet var sett í Stóru-Laxá í Hreppum í sumar. Met var sett í nokkuð mörgum ám en stökkið var hvergi jafn hátt og í Búið er að bera kennsl á lík konu sem fannst í Reykjavíkurhöfn í fyrradag að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar yfirlögregluþjóns. Hann segir að dauða hennar hafi ekki borið að með saknæmum hætti. Líkið fannst við miðbakkann fyrir framan Tollhúsið. Lög- reglan veitir ekki nánari upplýs- ingar um málið, en rannsókn þess er í hefðbundnum farvegi. Bar ekki að með saknæmum hætti - með morgunkaffinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.