Morgunblaðið - 05.10.2013, Qupperneq 55
MENNING 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 2013
Myndlistarkonan Sigrún Hrólfs-
dóttir opnar sýningu sína Hin
ókomnu í sýningarsalnum
Kunstschlager, Rauðarárstíg 1, í
kvöld kl. 20. Sigrún sýnir þrjú ný
verk: innsetninguna „Anda“ sem
unnin er úr polyester, sviðsljósum,
plexigleri, endurgerð á fyrstu ab-
strakt vatnslitamyndinni og hrárri
olíu og tvö ný olíumálverk, „Fram-
tíð“ og „Rými“. Saman mynda þau
svið eða umgjörð þar sem mikil-
vægir atburðir geta átt sér stað, eins
og segir í tilkynningu. Efnislega um-
gjörð eða táknmynd fyrir það and-
lega rými sem knýi fram nýjar hug-
myndir. Markús Þór Andrésson
ritar texta í sýningarskrá og segir
þar m.a: „Sýning Sigrúnar Hrólfs-
dóttur hverfist um tjald sem hangir
úr loftinu og skiptir rýminu í tvennt.
Gestir ganga inn í fremri hlutann en
sjá einungis inn í þann innri gegnum
fölbleikt efni sem merlar í víbrandi
nælonhillingu. Þar á sér stað stöðug
umbreyting ljóss og lita enda hvergi
fast land undir fótum í fata morgana.
Sýningarsalurinn er ein allsherjar
allegóría. Þar er brugðið upp mynd
af framrás tímans bæði í kosmískum
óravíddum alheimsins sem og á per-
sónulegu æviskeiði listamannsins.“
Sýningunni lýkur 19. október.
Málverk Moment of Truth eftir
Sigrúnu Hrólfsdóttur.
Hin ókomnu í Kunstschlager
Margét Sara
Guðjónsdóttir
dansar aðal-
hlutverkið í
verki Gisele Vi-
enne og Dennis
Cooper, This is
how you will dis-
appear, sem
frumsýnt var ár-
ið 2010 á Festival
D’Avignon. Há-
tíðin er stærsta og virtasta leik- og
danslistarhátíð í Evrópu. Margrét
Sara hefur fengið lofsamlega dóma
fyrir dans sinn í sýningunni um all-
an heim og munu sýningar á verk-
inu fara fram á menningarnótt Par-
ísarbúa, Nuit Blanche, sem er í dag,
í listasafninu Pompidou.
Dansar fyrir
Parísarbúa
Margét Sara
Guðjónsdóttir
Leikritið Harm-
saga eftir Mikael
Torfason, sem
sýnt er í Þjóð-
leikhúsinu, hefur
fengið góðar við-
tökur og hefur
aukasýningum
verið bætt við til
að anna eftir-
spurn. Harmsaga
er nútímaleg ást-
arsaga um allt sem heppnaðist og
líka allt sem fór úrskeiðis. Í verkinu
er af innsæi dregin upp mynd af
ungum hjónum sem reyna hvað þau
geta til að bjarga hjónabandinu
sem er að tortíma þeim, eins og seg-
ir um verkið á vef Þjóðleikhússins.
Aukasýningar
á Harmsögu
Mikael
Torfason NÆSTA SÝNING
ER Í KVÖLD!
EINLEIKIN GAMANSEMI Í HÖRPU
„Sprenghlægileg sýning
fyrir allan aldur!“
- Sirrý, Rás 2
Rautt – HHHHH „Alvöru listaverk“ – MT, Ftíminn
Mary Poppins (Stóra sviðið)
Lau 5/10 kl. 19:00 18.k Mið 16/10 kl. 19:00 20.k Fös 25/10 kl. 19:00 23.k
Sun 6/10 kl. 13:00 aukas Lau 19/10 kl. 13:00 aukas Lau 26/10 kl. 13:00 aukas
Fim 10/10 kl. 19:00 19.k Sun 20/10 kl. 13:00 aukas Sun 27/10 kl. 13:00 aukas
Lau 12/10 kl. 19:00 aukas Mið 23/10 kl. 19:00 21.k Fim 31/10 kl. 19:00 aukas
Sun 13/10 kl. 13:00 aukas Fim 24/10 kl. 19:00 22.k Fös 1/11 kl. 19:00 aukas
Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala.
Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið)
Lau 5/10 kl. 20:00 2.k Mið 23/10 kl. 20:00 13.k Fös 15/11 kl. 20:00 27.k
Sun 6/10 kl. 20:00 3.k Fim 24/10 kl. 20:00 14.k Þri 19/11 kl. 20:00 aukas
Þri 8/10 kl. 20:00 aukas Fös 25/10 kl. 20:00 15.k Mið 20/11 kl. 20:00 28.k
Mið 9/10 kl. 20:00 aukas Lau 26/10 kl. 20:00 16.k Fim 21/11 kl. 20:00 29.k
Fim 10/10 kl. 20:00 4.k Sun 27/10 kl. 20:00 17.k Fös 22/11 kl. 20:00 30.k
Fös 11/10 kl. 20:00 5.k Fös 1/11 kl. 20:00 18.k Mið 27/11 kl. 20:00 aukas
Lau 12/10 kl. 20:00 6.k Lau 2/11 kl. 20:00 19.k Fim 28/11 kl. 20:00 31.k
Sun 13/10 kl. 20:00 7.k Sun 3/11 kl. 20:00 20.k Fös 29/11 kl. 20:00 32.k
Þri 15/10 kl. 20:00 aukas Mið 6/11 kl. 20:00 aukas Sun 1/12 kl. 20:00 33.k
Mið 16/10 kl. 20:00 8.k Fim 7/11 kl. 20:00 23.k Fim 5/12 kl. 20:00 34.k
Fim 17/10 kl. 20:00 9.k Fös 8/11 kl. 20:00 21.k Fös 6/12 kl. 20:00 35.k
Fös 18/10 kl. 20:00 10.k Lau 9/11 kl. 20:00 22.k Sun 8/12 kl. 20:00 36.k
Lau 19/10 kl. 20:00 11.k Sun 10/11 kl. 20:00 24.k Fim 12/12 kl. 20:00 37.k
Sun 20/10 kl. 20:00 12.k Mið 13/11 kl. 20:00 25.k Fös 13/12 kl. 20:00 38.k
Þri 22/10 kl. 20:00 aukas Fim 14/11 kl. 20:00 26.k Lau 14/12 kl. 20:00 39.k
Benni Erlings, Bragi Valdimar og Megas seiða epískan tón - sjónleik
Rautt (Litla sviðið)
Lau 5/10 kl. 20:00 16.k Sun 13/10 kl. 20:00 20.k Fim 24/10 kl. 20:00 24.k
Sun 6/10 kl. 20:00 17.k Mið 16/10 kl. 20:00 21.k Fös 25/10 kl. 20:00 25.k
Fös 11/10 kl. 20:00 18.k Sun 20/10 kl. 20:00 22.k Sun 27/10 kl. 20:00 27.k
Lau 12/10 kl. 20:00 19.k Mið 23/10 kl. 20:00 23.k
Meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar. Aðeins þessar sýningar!
Mýs og menn (Stóra sviðið)
Fös 18/10 kl. 20:00 1.k Lau 26/10 kl. 20:00 3.k Lau 9/11 kl. 20:00 5.k
Lau 19/10 kl. 20:00 2.k Lau 2/11 kl. 20:00 4.k Sun 10/11 kl. 20:00 6.k
Meistaraverkið eftir John Steinbeck aftur á svið
Hús Bernhörðu Alba (Gamla bíó)
Fös 18/10 kl. 20:00 frums Sun 27/10 kl. 20:00 5.k Sun 10/11 kl. 20:00 8.k
Sun 20/10 kl. 20:00 3.k Sun 3/11 kl. 20:00 6.k Lau 16/11 kl. 20:00 9.k
Lau 26/10 kl. 20:00 4.k Lau 9/11 kl. 20:00 7.k Sun 17/11 kl. 20:00 10.k
Sígilt verk Lorca í kraftmikilli nálgun okkar fremstu listakvenna
Haustsýning ÍD: Tímar Sentimental, again (Stóra sviðið)
Fös 11/10 kl. 20:00 frums Sun 20/10 kl. 20:00 3.k Sun 3/11 kl. 20:00 5.k
Sun 13/10 kl. 20:00 2.k Sun 27/10 kl. 20:00 4.k
Tímar eftir Helenu Jónsdóttur; Sentimental, again eftir Jo Strömgren
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
Harmsaga – HHHHH „Frábær tónlist, leikmyndin, leikstjórnin,
leikararnir. Þetta er bara vel heppnað!“ Rúnar Freyr Gíslason - Bylgjan
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Fös 11/10 kl. 19:30 39.sýn Lau 26/10 kl. 19:30 43.sýn Lau 9/11 kl. 19:30 46.sýn
Mið 16/10 kl. 19:30 Aukas. Mið 30/10 kl. 19:30 Aukas. Fim 14/11 kl. 19:30 47.sýn
Fim 17/10 kl. 19:30 41.sýn Fim 31/10 kl. 19:30 44.sýn Lau 16/11 kl. 19:30 48.sýn
Fös 25/10 kl. 19:30 42.sýn Fim 7/11 kl. 19:30 45.sýn
Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús!
Maður að mínu skapi (Stóra sviðið)
Lau 5/10 kl. 19:30 7.sýn Fös 18/10 kl. 19:30 10.sýn Lau 2/11 kl. 19:30 14.sýn
Sun 6/10 kl. 19:30 8.sýn Lau 19/10 kl. 19:30 11.sýn Mið 6/11 kl. 19:30 Aukas.
Lau 12/10 kl. 19:30 9.sýn Fim 24/10 kl. 19:30 12.sýn Fös 8/11 kl. 19:30 16.sýn
Ekki missa af sýningunni sem allir eru að tala um. Aðeins þessar sýningar.
ÓVITAR (Stóra sviðið)
Sun 13/10 kl. 13:00 Frums. Sun 27/10 kl. 16:00 6.sýn Sun 17/11 kl. 13:00 11.sýn
Sun 13/10 kl. 16:00 2.sýn Sun 3/11 kl. 13:00 7.sýn Sun 17/11 kl. 16:00 12.sýn
Sun 20/10 kl. 13:00 3.sýn Sun 3/11 kl. 16:00 8.sýn Sun 1/12 kl. 14:00 Aukas.
Sun 20/10 kl. 16:00 4.sýn Sun 10/11 kl. 13:00 9.sýn Sun 8/12 kl. 14:00 Aukas.
Sun 27/10 kl. 13:00 5.sýn Sun 10/11 kl. 16:00 táknm.
Pollock? (Kassinn)
Mið 30/10 kl. 19:30 Frums. Sun 10/11 kl. 19:30 5.sýn Lau 23/11 kl. 19:30 9.sýn
Fim 31/10 kl. 19:30 2.sýn Lau 16/11 kl. 19:30 6.sýn Sun 24/11 kl. 19:30 10.sýn
Sun 3/11 kl. 19:30 3.sýn Sun 17/11 kl. 19:30 7.sýn Lau 30/11 kl. 19:30 11.sýn
Lau 9/11 kl. 19:30 4.sýn Mið 20/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 1/12 kl. 19:30 12.sýn
Þrælfyndið leikrit byggt á sannsögulegum atburðum.
Harmsaga (Kassinn)
Lau 5/10 kl. 19:30 6.sýn Sun 13/10 kl. 19:30 10.sýn Sun 20/10 kl. 19:30
Lau 12/10 kl. 19:30 9.sýn Lau 19/10 kl. 19:30 11.sýn Sun 27/10 kl. 19:30
Ofsafengin ástarsaga sótt beint í íslenskan samtíma
Aladdín (Brúðuloftið)
Sun 6/10 kl. 14:00 Frums. Lau 26/10 kl. 13:30 6.sýn Lau 9/11 kl. 16:30
Lau 12/10 kl. 13:30 2.sýn Lau 26/10 kl. 16:30 7.sýn Lau 16/11 kl. 13:30
Lau 12/10 kl. 16:30 3.sýn Lau 2/11 kl. 13:30 Lau 16/11 kl. 16:30
Lau 19/10 kl. 13:30 4.sýn Lau 2/11 kl. 16:30
Lau 19/10 kl. 16:30 5.sýn Lau 9/11 kl. 13:30
Brúðusýning fyrir áhorfendur á öllum aldri
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 5/10 kl. 13:30 95. sýn Lau 12/10 kl. 15:00 98.
sýn
Lau 26/10 kl. 13:30 101. sýn
Lau 5/10 kl. 15:00 96. sýn Lau 19/10 kl. 13:30 99.
sýn
Lau 26/10 kl. 15:00 102.
sýn
Lau 12/10 kl. 13:30 97. sýn Lau 19/10 kl. 15:00 100. sýn
Karíus og Baktus mæta aftur í október!
Skrímslið litla systir mín (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 5/10 kl. 14:00 10. sýn Sun 6/10 kl. 14:00
Barnasýning ársins 2012
Menn - skemmtikvöld (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 11/10 kl. 20:00 Fös 18/10 kl. 20:00
Lau 12/10 kl. 20:00 Lau 19/10 kl. 20:00
leikhusid.is
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Sími: 528 5050 » Opið 10-18 virka daga og 12-18 um helgar
Undanfarin fjögur ár hafa tæplega hundrað
ungmenni úr tónlistarskólum landsins leikið
með Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands og
náð undraverðum árangri undir leiðsögn fram-
úrskarandi hljóðfæraleikara og stjórnenda.
Búðu þig undir magnaða stemningu
í Eldborgarsal Hörpu.
Upplifðu kraftinn í ungu og efnilegu tónlistarfólki
Sun. 6. okt. 2013 » 17:00
Petri Sakari hljómsveitarstjóri
Sæunn Þorsteinsdóttir einleikari
Námsmenn og fólk undir 25 ára aldri fær
50% afslátt af miðaverði í miðasölu Hörpu.