Morgunblaðið - 05.10.2013, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 05.10.2013, Blaðsíða 55
MENNING 55 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 2013 Myndlistarkonan Sigrún Hrólfs- dóttir opnar sýningu sína Hin ókomnu í sýningarsalnum Kunstschlager, Rauðarárstíg 1, í kvöld kl. 20. Sigrún sýnir þrjú ný verk: innsetninguna „Anda“ sem unnin er úr polyester, sviðsljósum, plexigleri, endurgerð á fyrstu ab- strakt vatnslitamyndinni og hrárri olíu og tvö ný olíumálverk, „Fram- tíð“ og „Rými“. Saman mynda þau svið eða umgjörð þar sem mikil- vægir atburðir geta átt sér stað, eins og segir í tilkynningu. Efnislega um- gjörð eða táknmynd fyrir það and- lega rými sem knýi fram nýjar hug- myndir. Markús Þór Andrésson ritar texta í sýningarskrá og segir þar m.a: „Sýning Sigrúnar Hrólfs- dóttur hverfist um tjald sem hangir úr loftinu og skiptir rýminu í tvennt. Gestir ganga inn í fremri hlutann en sjá einungis inn í þann innri gegnum fölbleikt efni sem merlar í víbrandi nælonhillingu. Þar á sér stað stöðug umbreyting ljóss og lita enda hvergi fast land undir fótum í fata morgana. Sýningarsalurinn er ein allsherjar allegóría. Þar er brugðið upp mynd af framrás tímans bæði í kosmískum óravíddum alheimsins sem og á per- sónulegu æviskeiði listamannsins.“ Sýningunni lýkur 19. október. Málverk Moment of Truth eftir Sigrúnu Hrólfsdóttur. Hin ókomnu í Kunstschlager Margét Sara Guðjónsdóttir dansar aðal- hlutverkið í verki Gisele Vi- enne og Dennis Cooper, This is how you will dis- appear, sem frumsýnt var ár- ið 2010 á Festival D’Avignon. Há- tíðin er stærsta og virtasta leik- og danslistarhátíð í Evrópu. Margrét Sara hefur fengið lofsamlega dóma fyrir dans sinn í sýningunni um all- an heim og munu sýningar á verk- inu fara fram á menningarnótt Par- ísarbúa, Nuit Blanche, sem er í dag, í listasafninu Pompidou. Dansar fyrir Parísarbúa Margét Sara Guðjónsdóttir Leikritið Harm- saga eftir Mikael Torfason, sem sýnt er í Þjóð- leikhúsinu, hefur fengið góðar við- tökur og hefur aukasýningum verið bætt við til að anna eftir- spurn. Harmsaga er nútímaleg ást- arsaga um allt sem heppnaðist og líka allt sem fór úrskeiðis. Í verkinu er af innsæi dregin upp mynd af ungum hjónum sem reyna hvað þau geta til að bjarga hjónabandinu sem er að tortíma þeim, eins og seg- ir um verkið á vef Þjóðleikhússins. Aukasýningar á Harmsögu Mikael Torfason NÆSTA SÝNING ER Í KVÖLD! EINLEIKIN GAMANSEMI Í HÖRPU „Sprenghlægileg sýning fyrir allan aldur!“ - Sirrý, Rás 2 Rautt – HHHHH „Alvöru listaverk“ – MT, Ftíminn Mary Poppins (Stóra sviðið) Lau 5/10 kl. 19:00 18.k Mið 16/10 kl. 19:00 20.k Fös 25/10 kl. 19:00 23.k Sun 6/10 kl. 13:00 aukas Lau 19/10 kl. 13:00 aukas Lau 26/10 kl. 13:00 aukas Fim 10/10 kl. 19:00 19.k Sun 20/10 kl. 13:00 aukas Sun 27/10 kl. 13:00 aukas Lau 12/10 kl. 19:00 aukas Mið 23/10 kl. 19:00 21.k Fim 31/10 kl. 19:00 aukas Sun 13/10 kl. 13:00 aukas Fim 24/10 kl. 19:00 22.k Fös 1/11 kl. 19:00 aukas Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala. Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið) Lau 5/10 kl. 20:00 2.k Mið 23/10 kl. 20:00 13.k Fös 15/11 kl. 20:00 27.k Sun 6/10 kl. 20:00 3.k Fim 24/10 kl. 20:00 14.k Þri 19/11 kl. 20:00 aukas Þri 8/10 kl. 20:00 aukas Fös 25/10 kl. 20:00 15.k Mið 20/11 kl. 20:00 28.k Mið 9/10 kl. 20:00 aukas Lau 26/10 kl. 20:00 16.k Fim 21/11 kl. 20:00 29.k Fim 10/10 kl. 20:00 4.k Sun 27/10 kl. 20:00 17.k Fös 22/11 kl. 20:00 30.k Fös 11/10 kl. 20:00 5.k Fös 1/11 kl. 20:00 18.k Mið 27/11 kl. 20:00 aukas Lau 12/10 kl. 20:00 6.k Lau 2/11 kl. 20:00 19.k Fim 28/11 kl. 20:00 31.k Sun 13/10 kl. 20:00 7.k Sun 3/11 kl. 20:00 20.k Fös 29/11 kl. 20:00 32.k Þri 15/10 kl. 20:00 aukas Mið 6/11 kl. 20:00 aukas Sun 1/12 kl. 20:00 33.k Mið 16/10 kl. 20:00 8.k Fim 7/11 kl. 20:00 23.k Fim 5/12 kl. 20:00 34.k Fim 17/10 kl. 20:00 9.k Fös 8/11 kl. 20:00 21.k Fös 6/12 kl. 20:00 35.k Fös 18/10 kl. 20:00 10.k Lau 9/11 kl. 20:00 22.k Sun 8/12 kl. 20:00 36.k Lau 19/10 kl. 20:00 11.k Sun 10/11 kl. 20:00 24.k Fim 12/12 kl. 20:00 37.k Sun 20/10 kl. 20:00 12.k Mið 13/11 kl. 20:00 25.k Fös 13/12 kl. 20:00 38.k Þri 22/10 kl. 20:00 aukas Fim 14/11 kl. 20:00 26.k Lau 14/12 kl. 20:00 39.k Benni Erlings, Bragi Valdimar og Megas seiða epískan tón - sjónleik Rautt (Litla sviðið) Lau 5/10 kl. 20:00 16.k Sun 13/10 kl. 20:00 20.k Fim 24/10 kl. 20:00 24.k Sun 6/10 kl. 20:00 17.k Mið 16/10 kl. 20:00 21.k Fös 25/10 kl. 20:00 25.k Fös 11/10 kl. 20:00 18.k Sun 20/10 kl. 20:00 22.k Sun 27/10 kl. 20:00 27.k Lau 12/10 kl. 20:00 19.k Mið 23/10 kl. 20:00 23.k Meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar. Aðeins þessar sýningar! Mýs og menn (Stóra sviðið) Fös 18/10 kl. 20:00 1.k Lau 26/10 kl. 20:00 3.k Lau 9/11 kl. 20:00 5.k Lau 19/10 kl. 20:00 2.k Lau 2/11 kl. 20:00 4.k Sun 10/11 kl. 20:00 6.k Meistaraverkið eftir John Steinbeck aftur á svið Hús Bernhörðu Alba (Gamla bíó) Fös 18/10 kl. 20:00 frums Sun 27/10 kl. 20:00 5.k Sun 10/11 kl. 20:00 8.k Sun 20/10 kl. 20:00 3.k Sun 3/11 kl. 20:00 6.k Lau 16/11 kl. 20:00 9.k Lau 26/10 kl. 20:00 4.k Lau 9/11 kl. 20:00 7.k Sun 17/11 kl. 20:00 10.k Sígilt verk Lorca í kraftmikilli nálgun okkar fremstu listakvenna Haustsýning ÍD: Tímar Sentimental, again (Stóra sviðið) Fös 11/10 kl. 20:00 frums Sun 20/10 kl. 20:00 3.k Sun 3/11 kl. 20:00 5.k Sun 13/10 kl. 20:00 2.k Sun 27/10 kl. 20:00 4.k Tímar eftir Helenu Jónsdóttur; Sentimental, again eftir Jo Strömgren HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS Harmsaga – HHHHH „Frábær tónlist, leikmyndin, leikstjórnin, leikararnir. Þetta er bara vel heppnað!“ Rúnar Freyr Gíslason - Bylgjan Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fös 11/10 kl. 19:30 39.sýn Lau 26/10 kl. 19:30 43.sýn Lau 9/11 kl. 19:30 46.sýn Mið 16/10 kl. 19:30 Aukas. Mið 30/10 kl. 19:30 Aukas. Fim 14/11 kl. 19:30 47.sýn Fim 17/10 kl. 19:30 41.sýn Fim 31/10 kl. 19:30 44.sýn Lau 16/11 kl. 19:30 48.sýn Fös 25/10 kl. 19:30 42.sýn Fim 7/11 kl. 19:30 45.sýn Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús! Maður að mínu skapi (Stóra sviðið) Lau 5/10 kl. 19:30 7.sýn Fös 18/10 kl. 19:30 10.sýn Lau 2/11 kl. 19:30 14.sýn Sun 6/10 kl. 19:30 8.sýn Lau 19/10 kl. 19:30 11.sýn Mið 6/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 12/10 kl. 19:30 9.sýn Fim 24/10 kl. 19:30 12.sýn Fös 8/11 kl. 19:30 16.sýn Ekki missa af sýningunni sem allir eru að tala um. Aðeins þessar sýningar. ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 13/10 kl. 13:00 Frums. Sun 27/10 kl. 16:00 6.sýn Sun 17/11 kl. 13:00 11.sýn Sun 13/10 kl. 16:00 2.sýn Sun 3/11 kl. 13:00 7.sýn Sun 17/11 kl. 16:00 12.sýn Sun 20/10 kl. 13:00 3.sýn Sun 3/11 kl. 16:00 8.sýn Sun 1/12 kl. 14:00 Aukas. Sun 20/10 kl. 16:00 4.sýn Sun 10/11 kl. 13:00 9.sýn Sun 8/12 kl. 14:00 Aukas. Sun 27/10 kl. 13:00 5.sýn Sun 10/11 kl. 16:00 táknm. Pollock? (Kassinn) Mið 30/10 kl. 19:30 Frums. Sun 10/11 kl. 19:30 5.sýn Lau 23/11 kl. 19:30 9.sýn Fim 31/10 kl. 19:30 2.sýn Lau 16/11 kl. 19:30 6.sýn Sun 24/11 kl. 19:30 10.sýn Sun 3/11 kl. 19:30 3.sýn Sun 17/11 kl. 19:30 7.sýn Lau 30/11 kl. 19:30 11.sýn Lau 9/11 kl. 19:30 4.sýn Mið 20/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 1/12 kl. 19:30 12.sýn Þrælfyndið leikrit byggt á sannsögulegum atburðum. Harmsaga (Kassinn) Lau 5/10 kl. 19:30 6.sýn Sun 13/10 kl. 19:30 10.sýn Sun 20/10 kl. 19:30 Lau 12/10 kl. 19:30 9.sýn Lau 19/10 kl. 19:30 11.sýn Sun 27/10 kl. 19:30 Ofsafengin ástarsaga sótt beint í íslenskan samtíma Aladdín (Brúðuloftið) Sun 6/10 kl. 14:00 Frums. Lau 26/10 kl. 13:30 6.sýn Lau 9/11 kl. 16:30 Lau 12/10 kl. 13:30 2.sýn Lau 26/10 kl. 16:30 7.sýn Lau 16/11 kl. 13:30 Lau 12/10 kl. 16:30 3.sýn Lau 2/11 kl. 13:30 Lau 16/11 kl. 16:30 Lau 19/10 kl. 13:30 4.sýn Lau 2/11 kl. 16:30 Lau 19/10 kl. 16:30 5.sýn Lau 9/11 kl. 13:30 Brúðusýning fyrir áhorfendur á öllum aldri Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 5/10 kl. 13:30 95. sýn Lau 12/10 kl. 15:00 98. sýn Lau 26/10 kl. 13:30 101. sýn Lau 5/10 kl. 15:00 96. sýn Lau 19/10 kl. 13:30 99. sýn Lau 26/10 kl. 15:00 102. sýn Lau 12/10 kl. 13:30 97. sýn Lau 19/10 kl. 15:00 100. sýn Karíus og Baktus mæta aftur í október! Skrímslið litla systir mín (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 5/10 kl. 14:00 10. sýn Sun 6/10 kl. 14:00 Barnasýning ársins 2012 Menn - skemmtikvöld (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 11/10 kl. 20:00 Fös 18/10 kl. 20:00 Lau 12/10 kl. 20:00 Lau 19/10 kl. 20:00 leikhusid.is Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Sími: 528 5050 » Opið 10-18 virka daga og 12-18 um helgar Undanfarin fjögur ár hafa tæplega hundrað ungmenni úr tónlistarskólum landsins leikið með Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands og náð undraverðum árangri undir leiðsögn fram- úrskarandi hljóðfæraleikara og stjórnenda. Búðu þig undir magnaða stemningu í Eldborgarsal Hörpu. Upplifðu kraftinn í ungu og efnilegu tónlistarfólki Sun. 6. okt. 2013 » 17:00 Petri Sakari hljómsveitarstjóri Sæunn Þorsteinsdóttir einleikari Námsmenn og fólk undir 25 ára aldri fær 50% afslátt af miðaverði í miðasölu Hörpu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.