Morgunblaðið - 05.10.2013, Blaðsíða 49
FJÖLDI ATVINNU- OG SKRIFSTOFU-
HÚSNÆÐIS Á SÖLUSKRÁ.
LEITIÐ UPPLÝSINGA
Glæsileg 307 fm efri sérhæð og ris auk bílskúrs í þessu fallega húsi við Háteigsveg ásamt innbyggðum bílskúr. Tvö bílastæði á lóð fylgja. Hús-
ið er teiknað af Halldóri H. Jónssyni arkitekt.
V. 95,0 m. 3190
HÁTEIGSVEGUR - GLÆSILEG 307 FM EIGN
Góð 87 fm 3ja herbergja íbúð á útsýnisstað. Íbúðin er á fyrstu hæð og skiptist í forstofu, tvö
svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofu. Í kjallara er sérgeymsla/þvottahús. Geymslan er
ekki í skráðum fermetrum. Laus fljótlega. V. 23 m. 3189
Eignin verður sýnd þriðjudaginn 8. okt. frá kl. 17:30 - 18:00
HVERAFOLD - 3JA HERBERGJA MEÐ ÚTSÝNI
OP
IÐ
HÚ
S
ÞR
IÐJ
UD
AG
Mjög glæsileg og vönduð 2ja herbergja 83,4 fm íbúð á jarðhæð ásamt stæði í lokaðri bíla-
geymslu í nýlegu húsi á þessum frábæra stað. vandaðar innréttingar, parket og flísar á gólfum
og þvottahús innan íbúðar. V. 27,5 m. 3198
Eignin verður sýnd þriðjudaginn 8. okt .frá kl. 17:15 -17:45
STAKKAHLÍÐ 17 - NÝL HÚS M.ST. Í BÍLAG
OP
IÐ
HÚ
S
ÞR
IÐJ
UD
AG
Neshagi 11 er þriggja hæða 300 fm einbýlishús á vinsælum stað í vesturbænum. Sjö svefnherbergi. Húsið skiptist þannig: 1. hæð: forstofa,
gestasnyrting, hol, eldhús, sjónvarpsherbergi, borðstofa, dagstofa og sólskáli. 2. hæð: gangur, fjögur herbergi, snyrting og baðherbergi. Kjallari:
þrjú herbergi, þvottaherbergi, geymsla og baðherbergi. Sérinngangur er í kjallara og hæglega mætti útbúa þar sér íbúð. Neshagi 11 er eitt at-
hyglisverðasta íbúðarhús Gunnlaugs Halldórssonar arkitekts frá eftirstríðsárunum, en Gunnlaugur (1909-1986) er í hópi helstu brautryðjenda ís-
lenskrar nútíma- byggingarlistar. V. 105 m. 3197
NESHAGI - EINBÝLI
Mjög vel staðsett fallegt parhús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr. Samt 193,9 fm Vandaðar
eikarinnréttingar. 3 svefnherb. í dag en lítið mál að hafa þau fjögur. Stórar svalir til suðurs og
stór afgirt timburverönd. Einstaklega glæsilegt útsýni. Örstutt í mjög góða þjónustu. V. 56,9
m. 3178
FELLASMÁRI - PARHÚS Á 2 HÆÐUM
Einstaklega vel staðsett og skipulögð 188 fm ný raðhús á einstökum útsýnisstað við Austur-
kór í Kópavogi m. innbyggðum bílskúr. Skilast fullfrágengin að utan með að mestu frágenginni
lóð. Að innan er val um hvort húsin verði fokheld eða tilbúin til innréttinga. Byggingaraðili
Kjarnibygg ehf. Verð frá 39,8 - 51,5 millj. 3218
AUSTURKÓR - NÝ RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ
Rituhólar 7 - útsýnisstaður, LAUS
STRAX EINSTAKUR ÚTSÝNISSTAÐUR
VIÐ ELLIÐAÁRDALINN. Mjög glæsilegt, vel
skipulagt og bjart 305,9 fm einbýlishús á
þessum frábæra útsýnisstað. Húsið er skráð
305,9 fm Húsið skiptist í forstofu, búr, eldhús,
hol og borðstofu, fimm svefnherbergi og tvær
stofur. Þvottahús og geymsla, góður bílskúr.
V. 69,5 m. 2902
Helluland - Fossvogur Vel skipulagt
147 fm endaraðhús á einni hæð, ásamt 21 fm
bílskúr. Húsið er á rólegum stað innst í botn-
langa og örstutt er í skóla og leikskóla. Góð
bílastæði eru við húsið. V. 55,9 m. 3141
Skipasund 5-6 herb. hæð og bíl-
skúr. Skipasund 92 íbúð 0101 er 5-6 her-
bergja sérhæð á miðhæð og í risi ásamt bíl-
skúr í góðu húsi. Sér inngangur. Fjögur svefn-
herbergi. Tvær stofur. Tvö baðherbergi. End-
urnýjað eldhús. Íbúðin er nýlega máluð og
laus strax. V. 34,0 m. 3202
Gvendageisli - Óvenju glæsileg
eign. Mjög glæsileg og björt 127 fm 4ra
herb. íbúð á 2. hæð (0203) í fallegu fjölbýlis-
húsi. Sér inngangur og stæði í bílageymslu.
Íbúðin er fallega innréttuð með vönduðum
gólfefnum. Nýlegt eldhús með granít borðplöt-
um, þrjú rúmg. svefnhe., þvottahús innan
íbúðar og stórar ca 17 fm svalir til suðurs.
3201
Hringbraut 48 RVK. - íbúð 0301
Vel standsett 125,6 fm fimm herbergja íbúð á
3. hæð í 4-býlishúsi við Hringbraut í Reykjavík.
Ein íbúð er á hverri hæð. Húsið stendur á
horni Hringbrautar og Brávallagötu þannig að
hluti íbúðar snýr út að Brávallagötu. V. 34,9
m. 3096
Framnesvegur - nýlegt hús. Glæsi-
leg nýleg 127,5 fm 4ra herbergja hæð í þríbýl-
ishúsi . Húsið var byggt 2003. Í íbúðinni eru
tvö svefnherbergi og tvær stofur en auðvelt að
hafa herbergin þrjú. Vandaðar innréttingar.
Stórar svalir. Sér þvottahús. Góð staðsetning.
V. 40 m. 3163
Tröllakór - lyfta og bílskýli Glæsileg
og fallega innréttuð 4ra herbergja 105,4 fm
enda íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi. Íbúðinni
fylgir stæði í bílgeymslu. Þrjú svefnherbergi og
baðherbergi með baðkari, sturtu og glugga.
Þvottahús innan íbúðar og rúmgóðar svalir.
Samstæðar innréttingar og parket og flísar á
gólfum. V. 32,9 m. 3136
Íbúð óskast á Skúlagötu
Traustur kaupandi óskar eftir íbúð fyrir eldri borgara
við Skúlagötu í Reykjavík.