Morgunblaðið - 05.10.2013, Qupperneq 58
58 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 2013
06.00 Eurosport
06.30/12.00/22.00 Presi-
dents Cup 2013
11.35 Inside the PGA Tour
Skjár golf
09.55 Dr.Phil
12.00 Gordon Ramsay Ul-
timate Cookery Course
Gordon Ramsey snýr aftur
í heimaeldhúsið og kennir
áhorfendum einfaldar að-
ferðir við heimaelda-
mennsku.
12.30 Gordon Behind Bars Í
þessum þáttum bregður
Gordon Ramsey sér bakvið
lás og slá í þeim tilgangi að
kenna föngum að elda al-
vöru mat án þess að það
kosta of miklu til.
13.20 Design Star Hönn-
uðir fá erfið verkefni og sá
sem færastur er stendur
uppi sem sigurvegari.
14.10 Judging Amy
14.55 The Voice
17.25 America’s Next Top
Model Raunveru-
leikaþáttaröð þar sem Tyra
Banks leitar að næstu ofur-
fyrirsætu. Verkefnin eru
ólík og stúlkurnar margar
en aðeins ein mun standa
eftir sem næsta súper-
módel.
18.10 The Biggest Loser
Fólk sem er orðið of þungt
snýr við blaðinu og kemur
sér í form á ný.
19.40 Secret Street Crew
Dansarinn Ashley Banjo
stjórnar þessum frumlega
þætti þar sem hann æfir
flóknar dansrútínur með
ólíklegasta fólki.
20.30 Bachelor Pad Kepp-
endur úr Bachelor og Bac-
helorette eigast við í þraut-
um.
22.00 No Country for Old
Men Kvikmynd eftir Co-
hen-bræður. Allt ætlar um
koll að keyra þegar fíkni-
efnaviðskipti fara úr bönd-
unum og stórhættulegur
hausaveiðari er sendur á
vettvang.
24.00 A Beautiful Mind
Russell Crowe í hlutverki
snillingsins John Nash sem
glímir við alvarlega geð-
sjúkdóma.
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
9.50 Wild Things With Dominic
Monaghan 14.25 North America
15.20 Wild Things With Dominic
Monaghan 16.15 Buggin’ With
Ruud 17.10/21.45 Gator Boys
18.05/23.25 Shark Attack File
19.00 Bad Dog! 19.55 America’s
Cutest Pets 20.50 Untamed &
Uncut 22.35 An.Cops: Houston
BBC ENTERTAINMENT
10.40 Michael McIntyre’s Co-
medy Roadshow 11.25/17.40
Would I Lie to You? 11.55/18.10
QI 13.30/23.30 Top Gear Top 41
16.15/22.40 Million Dollar Int-
ern 17.10 A Bit of Fry and Laurie
19.10 The Graham Norton Show
20.00 Silent Witness 21.55 Alan
Carr: Chatty Man
DISCOVERY CHANNEL
6.15 Wheeler Dealers: Trading Up
7.05 Gold Rush 13.00 Baggage
Battles 14.00 Dealers 15.00 Get
Out Alive With Bear Grylls 16.00
Dual Survival 17.00 Ed Stafford:
Naked and Marooned 18.00 You
Have Been Warned 19.00 Myt-
hBusters 20.00 Wheeler Dealers:
Trading Up 22.00 The Real Sher-
lock Holmes 23.00 Inside the
Gangsters’ Code
EUROSPORT
6.30/21.45 Snooker: European
Tour 19.45 Fight sport: Total KO
MGM MOVIE CHANNEL
9.19 How to Beat the High Cost
of Living 11.05 Signs of Life
12.35 Doc 14.10 Dominick and
Eugene 16.00 MGM’s Big Screen
16.20 Dark Tower 18.00 The
Pope Must Die (t) 19.40 Body of
Evidence 21.20 Hit the Dutchm-
an 23.20 Perfect Strangers
ARD
13.00/18.00/22.25 Tagessc-
hau 13.03 Tim Mälzer kocht!
13.30 Die Armen-Ambulanz
16.00 Sportschau 17.57 Lotto
am Samstag 18.15 Im Meer der
Lügen 21.15 Tagesthemen 21.35
Das Wort zum Sonntag 21.40
Krömer – Late Night Show 22.30
Platoon
DR1
12.55 Verdens fedeste byer
13.50 Mentor 14.50 Mentor
afgørelsen 15.20 Den store
bagedyst 16.20 Held og Lotto
16.30 Avisen med Sport 17.05
Hjælp! Vi har adopteret 18.00
Mig og mafiaen 19.35 Krim-
inalkommissær Barnaby 21.10
Wallander: Hundene i Riga 22.50
Nonnen og marineren
DR2
12.00/13.00 DR2 12.10 Kul-
inariske globetrottere 13.20
Langt fra Bruxelles 14.05/18.00
DR2 Tema 14.06 Australien rundt
med Simon Reeve 16.40 Den
nordiske vildmark 17.30 DR2
Uden CO2-aftryk 19.01 Den store
skraldesymfoni 20.30 Deadline
Crime 21.00 Skavlan 22.00 Boy
A 23.40 60 Minutes
NRK1
11.15 Mannens unyttige verden
12.15 Døden, skal vi danse?
12.45 Veien til Ullevaal 15.00 20
spørsmål 15.30 Landgang 16.30
To store og tre små 17.00 Lør-
dagsrevyen 17.45 Lotto-trekning
17.55 Side om side 18.20
Stjernekamp 19.50 Lindmo
20.50 To skarpe tunger 21.15
Kveldsnytt 21.30 Karl Johan
22.00 Krigsreporteren 23.40
Dansefot jukeboks m/chat
NRK2
11.10 Hovedscenen 13.35 En
reise i vannets fremtid 14.30
Kunnskapskanalen 15.30 Fra
Sverige til himmelen 16.00 Fluk-
ten fra DDR 16.40 Dávgi – Ur-
folksmagasinet 17.05 Bokpro-
grammet 17.35 Filmavisen
17.45 Historia om USAs nat-
urperler 18.35 Mesterkokken He-
ston 19.00 Nyheter 19.10 Den
sanne historien 19.55 Tropa de
Elite 21.45 Romerrikets vekst og
fall 22.35 Auschwitz
SVT1
10.25 Kommunpampar 11.25
Vem tror du att du är? 12.25 Nik-
las Mat 13.25 Pearl Jam 20 år
15.20 Hundra procent bonde
15.50 Helgmålsringning 15.55
Sportnytt 16.00/17.30/21.25
Rapport 16.15 Go’kväll 17.00
Sverige! 17.45 Sportnytt 18.00
Alla tiders hits 19.00 Intresse-
klubben 19.30 Mord i paradiset
20.25 Boardwalk Empire 21.30
Speedway: VM-serien 22.30 Ho-
meland 23.25 Kobra 23.55 von
Svenssons kläder
SVT2
10.55 En predikstol med hisn-
ande utsikt 11.10 Vetenskapens
värld 12.10 Babel 2013 13.10
Snille och smak – en film om Sv.
Akademien 14.10 Rapport 14.15
Talaren 15.15 Finland är svenskt
15.45/21.35 Louis Neethling –
filmmakare på m. språk 16.15
Röda bandets sällskap 17.00
Tommie Haglund – själens musik
18.00 Mozart under stjärnorna
18.55 Slut i rutan 19.00 Polis
21.05 Glamourmodell kommer
hem 22.05 How to Make It in Am-
erica 22.30/23.05/23.35 24
Vision 23.00/23.30 Rapport
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
17.00/19.00 Úrsus og fél.
17.30/19.30 Eld. m. Holta
18.00/20.00 Hrafnaþing
21.00 Stjórnarráðið
21.30 Skuggaráðuneytið
22.00 Árni Páll
Dagskráin er endurtekin all-
an sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
10.30 Útsvar (Fjarðabyggð
– Norðurþing) (e)
11.30 360 gráður (e)
12.00 Dýraspítalinn (e)
13.00 Kastljós (e)
13.20 Mótorsport (e)
13.45 Hugh Laurie: Tónlist-
in við ána (Hugh Laurie –
Down by the River) (e)
14.30 Djöflaeyjan (e)
15.00 Útúrdúr (e)
15.50 Popppunktur 2009
(Aukaþáttur: Áhugamenn
– Atvinnumenn) (e) (15:16)
16.45 Hvað veistu? Næsta
stopp: Mars (Viden Om:
Mars næste stop) Danskur
fræðsluþáttur.
17.15 Mótorsystur (e)
17.30 Táknmálsfréttir
17.40 Bombubyrgið (e)
18.10 Ástin grípur ungling.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Ævintýri Merlíns
(The Adventures of Merlin
V) (6:13)
20.30 Tónlistarhátíð í
Derry (Radio 1’s Big
Weekend) Upptaka frá
tónlistarhátíð í Derry á N-
Írlandi í maí. M.a. komu
fram: Bruno Mars, The
Vaccines, Two Door Ci-
nema Club, Olly Murs,
Saturdays, Rita Ora og
Vampire Weekend. (1:2)
21.30 Hraðfréttir (e)
21.40 Óaðskiljanlegir
(Stuck on You) Samvaxnir
tvíburar flytjast til Los
Angeles svo að annar
þeirra geti látið draum
sinn um að verða leikari
rætast. Meðal leikenda eru
Matt Damon, Greg Kinne-
ar, Eva Mendes og Cher.
Leikstjórar eru Bobby og
Peter Farrelly.
23.40 Vitnið (Witness)
Ungur Amish-drengur
verður vitni að morði og
lögreglumaður dvelst hjá
Amish-fólkinu til að verja
hann þangað til réttað
verður í málinu. Leikstjóri
er Peter Weir og meðal
leikenda eru Harrison
Ford, Kelly McGillis og
Lukas Haas. (e) Strang-
lega bannað börnum.
01.30 Útvarpsfréttir.
07.00 Barnaefni
11.35 Big Time Rush
12.00 Bold and Beautiful
13.45 Ástríður
14.15 Heimsókn
14.35 Sjálfstætt fólk
15.10 ET Weekend
15.55 Íslenski listinn
16.25 Sjáðu
16.50 Pepsí-mörkin 2013
18.05 Ávaxtak. – þættir
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.50 Íþróttir
18.55 Næturvaktin
19.25 Lottó
19.30 Spaugstofan
20.00 Beint frá messa Tón-
leikaröð í umsjá Bubba
Morthens þar sem tónlist-
armenn halda tónleika í
messa skipa.
20.40 Veistu hver ég var?
Spurningaþáttur.
21.20 The Bourne Legacy
Fjórða myndin sem byggð
er á Bourne-skáldsagna-
flokknum. Aðalhlutverk:
Jeremy Renner, Rachel
Weisz og Edward Norton.
23.30 The Matrix Tölvu-
þrjóturinn Neo hefur lifað
frekar viðburðasnauðu lífi.
Árið 1999 verða á vegi hans
upplýsingar sem kollvarpa
heimsmynd hans. Árið 1999
rann sitt skeið á enda fyrir
200 árum.
01.40 Red Factions: Orig-
ins Spennumynd sem ger-
ist árið 2145.
03.10 I Am Number Four
Geimverur og verndarar
búa á jörðinni og geimlög-
gæslumenn reyna að hafa
uppi á þeim.
04.55 Veistu hver ég var?
05.25 Fréttir
08.15/15.05 Spy N. Door
09.50/16.40 Coco Before
Chanel
11.40/18.30 Margin Call
13.25/20.15 Charlie & B.
22.00/03.10 Am. Reunion
23.50 Paul
01.30 Wanderlust
12.15 Valið endursýnt efni
frá liðinni viku Endurtekið
á klst. fresti.
07.00 Barnaefni
18.24 Strumparnir
18.49 Hvellur keppnisbíll
19.00 Cars 2
18.00 Klitschko vs. Povetk-
in - Box Bein úts.
21.00 Evrópud.mörkin
21.55 Evrópudeildin (Anzhi
Makh’kala – Tottenham)
23.35 Spænski boltinn
(Levante – Real Madrid)
01.15 Barcel. - Valladolid
05.30 Formúla 1 Bein úts.
11.35 Man. City – Everton
Bein útsending.
13.35/16 Laugard.mörkin
13.50 Liverpool – Crystal
Palace Bein útsending.
16.20 Sunderland – Man.
Utd. Bein útsending.
18.30 Cardiff – Newcastle
20.10 Man. City – Everton
06.30 Árla dags. Úr hljóðst. m. þul.
06.36 Bæn. Sr. Þórhildur Ólafs.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.03 Útvarpsperlur: Leyndardómar
Vínartertunnar. Þriðji þ. um sjálfsm.
Kanadamanna af ísl. ættum. Frá
1995. Umsjón: Jón Karl Helgason
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Raddir heims á Silkileiðinni.
Umsj.: Dominique Pl. Jónsson. (e)
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúr-
an, umhverfið og ferðamál. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kvika. Vera Sölvadóttir fjallar
um kvikmyndir.
11.00 Vikulokin. Umsjón: Hallgrímur
Thorsteinsson.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Flakk. Umsjón: Lísa Páls.
14.00 Til allra átta.
14.50 Talblaðran. Fjallað um teikni-
myndasögur. Umsjón: Stefán Páls-
son og Ragnar Egilsson.
15.25 Listaukinn. Gestir í hljóðstofu
spjalla um menningu og listir á líð-
andi stundu.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Matur er fyrir öllu. Þáttur um
mat og mannlíf. Umsjón: Sigurlaug
Margrét Jónasdóttir.
17.00 B – hliðin. Rætt við tónlist-
arfólk frá ýmsum hliðum. Umsjón:
Jón Ólafsson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Staður og stund. Umsjón:
Svavar Jónatansson.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Brot af eilífiðinni. Saga dæg-
urtónlistar á tuttugustu öld. (e)
20.00 Lemúrinn. Saga, menning og
fróðleikur. (e)
21.00 Vetrarbraut. Kristín Sv. Tóm-
asdóttir leikur tónlist að eigin vali.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Guðmundur
Ingi Leifsson flytur.
22.15 Tónlistarklúbburinn. Fjallað
um tónlistarlíf frá ýmsum sjónarh.
23.15 Stefnumót. (e)
24.00 Fréttir. Næturútvarp.
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
20.00/23 Hotel Babylon
20.55/23.55 Footb. W.
21.45/00.45 Pressa
22.30/01.30 Entourage
Ég tek undir með góðri
kunningjakonu minni sem
segir að það sé svo mikið um
gott sjónvarpsefni á RÚV að
hún hafi hreinlega ekki tíma
til að fylgjast með því öllu.
Þessi ágæta kona missti því
miður af fyrsta hluta bresku
myndarinnar Njósnarar í
Varsjá, en RÚV sýndi fyrri
hluta myndarinnar síðast-
liðið sunnudagskvöld og
seinni hlutinn er á dagskrá
annað kvöld.
Ekki bjóst maður beinlínis
við miklu, en myndin sem
gerist í seinni heimsstyrjöld
er bráðskemmtileg og spenn-
andi. Þarna er mikill hasar á
ferð og stöðugt er verið að
elta góðu mennina en þeir
eru ráðagóðir og líklegir til
að standa uppi sem sigurveg-
arar. Algjörlega frábært
sjónvarpsefni.
Á mánudagskvöld er svo
Brúin. Einn kunningi minn
nöldraði endalaust yfir
fyrstu þáttaröð af Brúnni en
honum fannst þetta stórlega
ofmetinn þáttur. Við áttum í
hörðum deilum um að-
alpersónuna, hana Sögu, sem
honum þótti einkennileg og
ótrúverðug. Ég lagði mig
alla fram í þessari deilu og
tókst að snúa kunningjanum
sem nú talar alltaf um Sögu
eins og hún sé besta vinkona
hans. Honum finnst hún frá-
bærlega greind og sjarmer-
andi.
Frábært sjón-
varpsefni
Ljósvakinn
Kolbrún Bergþórsdóttir
Njósnir Spennandi njósna-
mynd á sunnudagskvöld.
Fjölvarp
Omega
15.00 Ísrael í dag
18.30 Way of Master
19.00 Ýmsir þættir
19.30 Joyce Meyer
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Í fótspor Páls
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
20.00 Tomorroẃs W.
20.30 La Luz (Ljósið)
21.00 Time for Hope
21.30 John Osteen
15.00 The X-Factor US
17.05 The Amazing Race
17.50 Offspring
18.35 The Cleveland Show
19/00.45 Jamie’s Americ-
an Road Trip Jamie Oliver-
ferðast um Bandaríkinog
kynnist matarmenningu
heimamanna.
19.50/01.30 Raising Hope
20.10/01.55 Don’t Trust
the B*** in Apt 23
20.35/02.15 Cougar Town
20.55/02.40 Golden Boy
21.40 My Week W. Marilyn
23.20 The Vampire Diaries
24.00 Zero Hour
Stöð 3
Kíktu á salka.is
NIKKÝ
og slóð hvítu fjaðranna
eftir Brynju Sif
Skúladóttur
Ný, spennandi
og viðburðarík!
Fyrir 9–12 ára
Skúladóttir
Nikký dreymir stöðugt sama
drauminn ... hver var bláklæddi
maðurinn með hvítu fjaðrirnar?
Hverju leynir óhugnanlegi
garðyrkjumaðurinn?
Og hvernig tengjast duldir
hæfileikar Nikkýjar sirkusnum?