Morgunblaðið - 14.12.2013, Side 21

Morgunblaðið - 14.12.2013, Side 21
Fyllt hátíðalæri döðlur og gráðaostur eða fíkjur, engifer og kanill. HAGKAUP FYLLT HÁTÍÐALÆRI FÍKJUR, ENGIFER OG KANILL HAGKAUP MÆLIR MEÐ Við viljum vera viss um að hátíðamaturinn þinn verði óaðfinnanlegur. Þess vegna látum við framleiða fyllt hátíðalæri eftir uppskrift sérfræðinga og ströngum gæðastöðlum Hagkaups. Lambalærið er sérvalið og er einungis notað 1. flokks hráefni í fyllinguna. Bragðið: Sætt bragð ásamt miðlungs sterku engifer, cumin og kanillbragði. Verði þér að góðu! Eldunartillaga: Lærið er eldað í ofni við 150°C í 45 mínútur fyrir hvert kíló. Hvílið í 30 mínútur við stofuhita og eldið síðan aftur í ofni í 5 mínútur við 200°C. HAGKAUP FYLLT HÁTÍÐALÆRI DÖÐLUR OG GRÁÐAOSTUR HAGKAUP MÆLIR MEÐ Við viljum vera viss um að hátíðamaturinn þinn verði óaðfinnanlegur. Þess vegna látum við framleiða fyllt hátíðalæri eftir uppskrift sérfræðinga og ströngum gæðastöðlum Hagkaups. Lambalærið er sérvalið og er einungis notað 1. flokks hráefni í fyllinguna. Bragðið: Sætt bragð með keim af gráðaosti og shallot lauk. Verði þér að góðu! Eldunartillaga: Lærið er eldað í ofni við 150°C í 45 mínútur fyrir hvert kíló. Hvílið í 30 mínútur við stofuhita og eldið síðan aftur í ofni í 5 mínútur við 200°C. NÝTT Í HAGKAUP! 3299kr/kg Hreindýralundir og file Hreindýrakjöt er dökkt með sterku villibráðabragði. Það má segja að kjötið sé sjálfmarinerað því hreindýrið lifir á sterkum jurtum. Þýðingarmesti þátturinn við matreiðslu á hreindýrakjöti er að ofelda það ekki. Hagkaups Hamborgarhryggur sérvalinn af fagmönnum úr nýju hráefni. Léttreyktur hátíðakjúklingur sérvalinn léttreyktur hágæða kjúklingur sem er einstaklega bragðgóður og tilvalinn fyrir þá sem vilja léttari hátíðamat. Þarf ekki að sjóða! Aðeins 90 mín. í ofni! SALT MINNI! 1999kr/kg 1098kr/kg 1359kr/stk 9990kr/kg lundir 13999kr/kgfile 11999kr/kg FYLLT HÁTÍÐALÆRI AÐ HÆTTI RIKKU 2 GÓMSÆTAR TEGUNDIR Krónhjartarfile fyrir þá sem vilja villibráð á jólaborðið. Tilvalið sem forréttur sem og aðalréttur. Meyrt og safaríkt kjöt sem villibráðarbragði sem slær í gegn. Skosk rjúpa rjúpan er bragðmikil villibráð, kjötið dökkt, fínlegt og mjúkt. Mikilvægasti þátturinn við matreiðslu á rjúpu er sósan. Galdurinn við gerð góðrar rjúpusósu er að sjóða kraft af beinum rjúpunnar og afskurði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.