Morgunblaðið - 14.12.2013, Side 58

Morgunblaðið - 14.12.2013, Side 58
58 MESSURá morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 2013 ÁSKIRKJA | Hátíðamessa kl. 11 í tilefni af 30 ára vígsluafmæli Áskirkju. Biskup Ís- lands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, prédikar. Sr. Sigurður Jónsson sóknarprestur og Kristný Rós Gústafsdóttir djákni þjóna fyrir altari. Kór Áskirkju syngur, organisti er Magn- ús Ragnarsson. Léttur hádegisverður í boði sóknarnefndar Ássóknar í safnaðarheimili kirkjunnar að lokinni messu. ÁSTJARNARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr eldriborgarafélaginu Stjörn- unum leiða söng undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar tónlistarstjóra. Börn úr æsku- lýðsstarfi kirkjunnar sýna helgileik undir stjórn Bryndísar og Guðrúnar. Meðhjálpari Sigurður Þórisson og prestur sr. Kjartan Jónsson. Föndur í sunnudagaskólanum á sama tíma undir stjórn Hólmfríðar S. Jóns- dóttur. Samfélag og heitt á könnunni á eftir. BESSASTAÐAKIRKJA | Jólahátíð í Bessa- staðakirkju kl. 11. Settur verður upp helgi- leikur. Umsjón með stundinni hafa Helga Björk, Fjóla og sr. Hans Guðberg. Hljóm- sveitin LÆRISVEINAR HANS leikur undir sönginn undir stjórn Bjarts Loga organista og leikur auk þess jólalög í 15 mínútur áður en stundin hefst. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11, sr. Gísli Jónassonar þjónar, Örn Magnússon leikur á orgelið og kór kirkjunnar syngur. Messuhópur tekur virkan þátt með aðstoð fermingarbarna. Kaffi og piparkökur í safn- aðarheimilinu að messu lokinni. Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Steinunnar Leifsdóttur. Jólasaga og jólasöngvar verða í fyrirrúmi. Kveikt verður á þriðja aðventukert- inu, sungið og dansað í kringum jólatréð og öll börn fá glaðning í lok stundarinnar. BRÆÐRATUNGUKIRKJA | Aðventu- samkoma verður þriðjudagskvöld 17. desem- ber kl. 20.30. Ræðumaður er Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra. Fjölbreytt dagskrá fyrir jafnt unga sem aldna. Fermingarbörn að- stoða. Prestur sr. Egill Hallgrímsson. Org- anisti Jón Bjarnason. BÚSTAÐAKIRKJA | Jólasöngvar fjölskyld- unnar kl. 11. Þetta er samvera fyrir alla fjöl- skylduna. Börn úr Fossvogskóla flytja jóla- guðspjallið í helgileik. Athugið; ein messa kl. 11. DÓMKIRKJAN | Norsk messa kl. 11, sr. Hjálmar Jónsson prédikar og organisti er Kári Þormar. Geir Haarde flytur ávarp, segir frá íslensku og norsku jólahaldi. Sunnudaga- skóli á kirkjuloftinu á sama tíma í umsjón Ólafs Jóns og Sigurðar Jóns. Æðruleys- ismessa kl. 20, sr. Hjálmar Jónsson, sr. Karl V. Matthíasson og Sveinn Valgeirsson. Ást- valdur Traustason leikur á flygilinn. FELLA- og Hólakirkja | Jólahátíð sunnu- dagaskólans kl. 11. Dönsum í kringum jóla- tréð og syngjum jólalög. Jólasveinn verður eitthvað á sveimi líka. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11 í tilefni af 100 ára vígsluaf- mæli kirkjunnar. Sigríður Kristín Helgadóttir og Einar Eyjólfsson prédika saman. Kór og hljómsveit kirkjunnar leiða sönginn undir stjórn Arnar Arnarsonar. Skarphéðinn Þór Hjartarson leikur á píanó og Guðmundur Pálsson á bassa. Sunnudagaskólinn fellur niður. Afmæliskaffi í safnaðarheimili að lok- inni guðsþjónustu. FRÍKIRKJAN Kefas | Jólaskemmtun sunnu- dagaskólans kl. 11. Gengið í kringum jólatré, mikill söngur og léttar veitingar. Al- menn samkoma kl. 13.30. Björg R. Páls- dóttir prédikar og tónlistarhópur leiðir lof- gjörð. Kaffi og samvera í lokin. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Erla Björk Jónsdóttir guð- fræðingur hefur umsjón með stundinni. Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík lætur sönginn óma við undirleik Gunnars Gunn- arssonar organista. GLERÁRKIRKJA | Barnasamvera og messa kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Jólatónleikar Kórs Glerárkirkju kl. 16. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédik- ar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syng- ur. Organisti er Katalin Lörincz. Nemendur frá Tónlistarskóla Grafarvogs leika. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Nemendur frá Tónskóla Hörpunnar, Júlía Hrönn Petersen og Snæfríð- ur Ebba Ásgeirsdóttir leika fjórhent á píanó. GRAFARVOGSKIRKJA - Borgarholtsskóli | Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hefur Ást- ríður Guðmundsdóttir. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10, bænastund kl. 10.15. Messa kl. 11. Barna- starf í umsjón Lellu o.fl. Altarisganga. Sam- skot til Hjálparstarfs kirkjunnar. Messuhópur þjónar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur og organisti er Árni Arinbjarnarson. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi eftir messu. Hversdagsmessa með Þorvaldi Halldórssyni á fimmtudag kl. 18.10. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta í hátíðasal Grundar klukkan 14 í umsjá Félags fyrrum þjónandi presta. Séra Gísli H. Kolbeins þjónar. Grundarkórinn leiðir söng undir stjórn Kristínar Waage org- anista. GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Guðs- þjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju kl. 11. Prestur sr. Sigurður Árni Eyjólfsson. Tón- listarflutningur í umsjá Þorvaldar Halldórs- sonar. Barnastarf í umsjá Aldísar R. Gísla- dóttur og Ruthar Rúnarsdóttur. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi eftir messu. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Jólastund sunnudagaskólans kl. 11. í safnaðarheim- ilinu Strandbergi. Söngur, jólasaga, föndur, heitt kakó og piparkökur. Umsjón hefur Nína Björg, djákni. Jólavaka við kertaljós kl. 20. Barbörukórinn og Unglingakór Hafnarfjarð- arkirkju syngja. Gunnar Gunnarsson leikur á flautu. Ræðumaður Egill Friðleifsson kór- stjóri. Í lokin verður kirkjan myrkvuð og tendr- að á kertum. Kakó og piparkökur að stund lokinni. Sjá nánar á heimasíðu kirkjunnar. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sr. María Ágústsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Hópur messuþjóna að- stoðar. Kvennakór Háskóla Íslands syngur undir stjórn Margrétar Bóasdóttur. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón barna- starfs Inga Harðardóttir. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Kirkjudag- ur Háteigskirkju. Sr. Birgir Ásgeirsson pró- fastur setur sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur inn í embætti sóknarprests í Háteigs- prestakalli. Barnastarf í umsjá Arnars og Öllu Rúnar. Félagar úr Kammerkór Háteigs- kirkju syngja. Organisti er Kári Allansson. Prestur sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Að- ventusöngvar við kertaljós kl. 20. Biskup Ís- lands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, flytur ræðu. Kirkjukór Háteigskirkju syngur ásamt einsöngvurum og kammersveit. Almennur söngur. Veitingar. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Barn borið til skírnar. Ágúst Ingi Óskarsson, Garðar Björg- vinsson og Úlfar Alexandre Rist Aubergy flytja gítartónlist. Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja undir stjórn Jóns Ólafs Sigurðssonar organista. Litlu jólin í sunnudagaskólanum kl. 13. Börn úr Álfhólsskóla syngja undir stjórn Þórdísar Sævarsdóttur. Jólasveinar koma í heimsókn. HVALSNESSÓKN | Aðventuhátíð í Safn- aðarheimilinu í Sandgerði kl. 20. Fram koma: Barnakórinn í Sandgerði, söngsveitin Víkingarnir, Áttundirnar, fermingarbörn og ungmenni. Ræðumaður er Sigurður Jónsson ritstjóri. Ljósin tendruð við almennan söng. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam- koma kl. 11. Hjalti Glúmsson prédikar. Kaffi og samfélag eftir samkomuna. Samkoma á ensku hjá Alþjóðakirkjunni kl. 14. Samkoma kl. 18. Lofgjörð, prédikun og samfélag. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl. 13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Þrír aðilar vitna um trú sína. Barnastarf á sama tíma. Kaffi á eftir. Ath. síðasta samkoma fyrir jól. KÓPAVOGSKIRKJA | Aðventuguðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Arnarson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogs- kirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová, kantors. Sönghópurinn Raddir syngur einnig í guðsþjónustunni. Sunnudagaskólinn hefst að þessu sinni í safnaðarheimilinu Borgum. Leiksýning verður í sunnudagaskólanum. Umsjónarmenn skólans eru Þóra Marteins- dóttir og Sólveig Anna Aradóttir. LANGHOLTSKIRKJA | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar ásamt messuþjónum og kirkjuverði, Snævar Andrésson, Kristín Sveinsdóttir og Jóhanna Gísladóttir stýra sunnudagaskól- anum að venju. Félagar úr Söngdeild Kór- skólans syngja undir stjórn Hörpu Harð- ardóttur. Organisti er Jón Stefánsson. Kveikt verður á þriðja kertinu á aðventukransinum, Hirðarkertinu. Örtónleikar í kaffinu eftir messu! LÁGAFELLSKIRKJA | Jólastund barna- starfsins kl. 11. Sylvía Gló Chan Ósk- arsdóttir og Ingrid Lín Chan Óskarsdóttir leika á píanó, Arndís Linn og Arnhildur. Prestur er sr. Skírnir Garðarsson. LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnudaga- skóli í Lindakirkju og í Boðaþingi kl. 11. (At- hugið breyttan tíma). Aðventuhátíð Linda- kirkju kl. 21. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar ásamt hljómsveit. Unglingagospelkór Lindakirkju syngur undir stjórn Áslaugar Helgu Hálfdánardóttur. Sér- stakir gestir eru Bylgja Dís Gunnarsdóttir sópransöngkona og Sigurður Ingimarsson. Jólasaga og stutt hugvekja. MELSTAÐARKIRKJA | Aðventuhátíð kl. 20.30. Meðal efnis: Kórinn flytur aðventu- tónlist, stjórnandi er Pálína F. Skúladóttir; nemendur tónlistarskólans koma fram, helgi- leikur fermingarbarna. Hugleiðingu flytur Guðrún Eik Skúladóttir. Samvera í safn- aðarheimili á eftir, sem fermingarbörn og for- eldrar annast. NESKIRKJA | Ljósamessa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Fermingarbörn lesa, leiða bænagjörð og tendra ljós. Félagar úr Kór Neskirkju syngja. Organisti er Stein- grímur Þórhallsson. Dr. Sigurður Árni Þórð- arson prédikar og þjónar fyrir altari. Söngur, sögur, brúður, leikir og gleði í barnastarfinu. Umsjón Ása Laufey, Katrín og Ari. Samfélag og veitingar á Torginu eftir messu. SAFNKIRKJAN í Árbæjarsafni | Aðven- tuguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Egill Hall- grímsson. Organisti er Sigrún Steingríms- dóttir. SALT kristið samfélag | Samkoma í Grensáskirkju kl. 17. Ræðumaður sr. Kjart- an Jónsson. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson og organisti Jörg Sondermann. Stúlkur úr Unglingakór syngja ásamt kirkjukór. Jólastund í sunnu- dagaskólanum á sama tíma. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Skólahljómsveit Austurbæjar leikur jólalög undir stjórn Vilborgar Jónsdóttur. Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti er Tómas Guðni Eggertsson. Aðventutónleikar Karlakórsins Fóstbræðra kl. 17. Stjórnandi Árni Harð- arson. Einsöng annast Auður Guðjohnsen. Undirleikari Tómas Guðni Eggertsson. Sr. Valgeir Ástráðsson flytur hugvekju. SELTJARNARNESKIRKJA | Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Kveikt verður á þriðja kertinu á aðventukransinum. Sóknarprestur, starfsfólk sunnudagaskólans og organisti sjá um athöfnina. Jólasveinninn kemur í heimsókn og gefur börnum gjafir. Dansað í kringum jólatréð. Kaffiveitingar. SEYÐISFJARÐARKIRKJA | Aðventukvöld kl. 18. Börn úr 1.-6. bekk sýna helgileik. Kór Seyðisfjarðarkirkju undir stjórn Sigurbjargar Kristínardóttur organista flytur aðventulög og leiðir almennan safnaðarsöng. Sigurður Jónsson leikur á píanó. Kristín Sigurð- ardóttir hjúkrunarfræðingur flytur hugleið- ingu. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Aðventu- samkoma laugardagskvöld 14. desember kl. 20.30. Ræðumaður er Halldór Páll Hall- dórsson skólameistari. Skálholtskórinn og Barnakór úr Grunnskóla Bláskógabyggðar syngja. Þóra Gylfadóttir syngur einsöng, Freyja Hrönn Friðriksdóttir leikur á fiðlu og Matthías Birgir Nardeau á óbó. Organisti og kórstjóri er Jón Bjarnason. Fermingarbörn hafa ljósastund. Prestar eru sr. Kristján Val- ur Ingólfsson vígslubiskup og sr. Egill Hall- grímsson, sóknarprestur. Messa sunnudag 15. desember kl. 11. ÚTHLÍÐARKIRKJA | Aðventuguðsþjónusta í dag, laugardag 14. desember, kl. 16. Sr. Egill Hallgrímsson annast prestsþjónustuna. Samverustund verður í Réttinni strax að guðsþjónustu lokinni. ÚTSKÁLAKIRKJA | Aðventuhátíð kl. 17. Fram koma Söngsveitin Víkingarnir, Jólaserí- urnar, Áttundirnar, börn úr NTT-starfi, ferm- ingarbörn og nemendur úr Tónlistarskóla Garðs. Ræðumaður er Sigurður Jónsson rit- stjóri. Aðventustund á Garðvangi kl. 15.30. VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl. 14. Aðventustund. Börnin verða í aðal- hlutverki. Heitt kakó og meðlæti að því loknu. VÍDALÍNSKIRKJA | Fjölskyldustund og jóla- ball sunnudagaskólans í Vídalínskirkju og safnaðarheimili kl. 11. Hilmar Einarsson sér um tónlistina og leiðtogar sunnudagskólans fara á kostum. Sr. Friðrik J. Hjartar. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Fjöl- skylduhátíð kl. 11. Barnakór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guð- mundsdóttur. Prestur sr. Bragi J. Ingibergs- son. Heitt súkkulaði og smákökur í safn- aðarheimilinu á eftir. ÞORLÁKSKIRKJA | Minningarstund kl. 20. Orð dagsins: Orðsending Jóhannesar. (Matt. 11) Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Prestbakkakirkja í Hrútafirði. SÉRBLAÐ –– Meira fyrir lesendur Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 12, föstudaginn 20. desember Morgunblaðið gefur út glæsilegt sérblað umHeilsu og lífsstíl föstudaginn 3. janúar Í blaðinu Heilsa og lífsstíll verður kynnt fullt af þeim mögu- leikum sem í boði eru fyrir þá sem stefna á heilsuátak og bættan lífsstíl á nýju ári Heilsa & lífsstíll

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.