Morgunblaðið - 28.12.2013, Side 17
FRÉTTIR 17Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 2013
Slökkvilið
höfuborgasvæðisins
Munið að slökkva
á kertunum
Látið kerti aldrei loga
innanhúss án eftirlits
VINNINGASKRÁ
35. útdráttur 27. desember 2013
477 9828 19641 28607 39959 50619 59771 68449
726 9993 19988 28854 40521 51079 59803 68712
771 10255 20146 29349 40998 51168 60191 69029
808 11575 20320 29395 41264 51360 60410 69554
1221 11820 20591 30240 41517 51628 60464 70582
1603 11903 20594 30501 41576 52185 60660 70815
2314 11960 20648 31691 41850 52327 60689 71439
2451 12331 20990 31704 42469 52413 60738 72293
2928 12838 21512 32170 43116 52454 61051 73161
3063 12934 22378 33080 43754 52862 61133 73288
3210 13167 22536 33107 43927 52962 61277 73537
3221 13384 22570 33207 44382 53189 61959 73751
3391 13853 22863 33333 45543 53195 62008 74018
3503 13863 22968 33538 45842 53436 62767 74498
3559 14471 23262 33805 46138 53476 62792 74761
4755 14552 23653 34264 46473 53746 62845 74932
4916 14661 24150 34480 46830 54135 62973 75034
5267 14995 24334 34602 47146 54234 62989 75921
5337 15237 24367 35177 47236 54912 63127 75941
5833 15253 25616 35226 47261 55682 63361 76261
6223 16073 26048 37148 47514 55982 63610 76720
6346 16138 26559 37277 47527 56744 63648 77496
6639 16724 26625 37472 47548 57251 64027 78507
6748 16733 26942 37678 47623 57648 64128 78830
6937 16778 26998 38016 48282 57721 64333 78917
7371 16856 27280 38201 48424 57738 64667 79721
7458 17628 27288 38789 48766 57864 65335
7517 17872 27450 38796 49472 58271 65922
7991 18954 27680 38852 49712 58328 66366
8114 19052 27697 38909 49888 58891 67469
8181 19346 28091 38974 50305 59199 67867
8318 19622 28571 39576 50360 59270 67868
821 10612 20436 34129 52638 61976 68615 74419
1200 11144 21685 34772 53379 62180 68678 74894
1702 11607 22012 35661 53387 62513 69063 75687
2502 13446 23086 36489 53407 62859 69245 75750
3194 13673 24279 40201 54902 62919 69852 76099
5059 14221 24424 41176 55361 63041 70015 76674
5283 14523 24784 41357 56015 63715 70563 77140
6064 16086 25926 46933 56398 64045 72079 77446
7578 16435 28238 47291 56673 64369 72229 78347
8322 16595 29555 48264 57524 67411 72402
8480 17818 29571 50140 57817 67544 72523
8494 18849 30684 50906 59025 67843 73104
9128 19677 31396 52460 59561 68595 74369
Næsti útdráttur fer fram 2. janúar 2014
Heimasíða á Interneti: www.das.is
Vinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
5284 28929 58484 72589
A ð a l v i n n n g u r
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
4 0 9 6 3
Vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
3237 31135 35297 47123 60235 69309
15677 32249 35699 47563 65440 74372
26123 33164 36123 54834 66757 75612
30452 34697 39981 54870 68144 76450
Friðbjörn Sigurðsson, yfirlæknir al-
mennra lyflækninga á Landspítalan-
um, segir að enn sé mikill skortur á
læknum á lyflækningasviði. Unnið sé
að því að bæta stöðuna en það taki
tíma. Hann segir að kerfið sé mjög
viðkvæmt og verði forföll skapi það
mikinn vanda og aukið álag.
Í haust hætti stór hópur deildar-
lækna störfum á Landspítalanum.
Mikið álag og óánægja með starfsskil-
yrði átti stóran þátt í því. Friðbjörn
var spurður hvort tekist hefði að bæta
mönnun á síðustu vikum.
„Það er búið að gera heilmikið. Við
höfum unnið að því að bæta umgjörð-
ina um framhaldsnámið. Það er búið
að ráða nokkra kennslustjóra til að
halda utan um framhaldsnámið í lyf-
lækningum. Við erum að vona að á
næstu mánuðum batni mönnunin. En
það verður að viðurkennast að við er-
um enn í töluverðum vanda,“ sagði
Friðbjörn við mbl.is.
Íslensk sérstaða
Friðbjörn sagði að Ísland hefði
talsvert mikla sérstöðu varðandi
menntun lækna. Annars staðar í Evr-
ópu og í Bandaríkjunum væru læknar
í fullu sérnámi inni á spítölunum. Hér
á landi væru læknar við störf í 2-3 ár
og færu síðan út til framhaldsnáms og
væru þar í 5-9 ár. „Í Evrópu og í Am-
eríku er skortur á ungum læknum, en
þetta fyrirkomulag gerir okkur sér-
lega erfitt fyrir. Við máttum alls ekki
við þessu hruni sem varð í haust þeg-
ar stór hópur ungra lækna kærði sig
ekki um að vinna lengur hjá okkur á
Landspítalanum.
Við erum að vonast eftir að nú sé
hægt að snúa hlutunum við. Það er
búið að samþykkja aukafjárveitingu í
fjárlögum og heilbrigðisráðuneytið
hefur markað þá stefnu að botninum
sé náð og leiðin liggi upp á við.“
Friðbjörn sagði að það tæki tíma að
snúa þróuninni við. Mikilvægt væri að
bæta starfsumhverfi lækna.
„Álagið á sérfræðilækna hefur ver-
ið alveg gríðarlegt. Mikil vinna sem
ungu læknarnir áður sinntu hefur
bæst ofan á vinnu sérfræðilæknanna,
sem eru misvel í stakk búnir til að
taka við svona viðbótarvinnu.“
Hjörleifur Skorri Þormóðsson
læknakandídat segir að mikið álag
hafi verið á ungum læknum um jólin,
m.a. vegna forfalla. „Það komu upp
veikindi meðal lækna og mönnunin er
það tæp að ástandið verður mjög erf-
itt þegar það gerist. Læknar verða
veikir eins og annað fólk og þeir eiga
líka veik börn.“
Hjörleifur segir að grunnvandinn
sé að það vanti sárlega fleiri deild-
arlækna á lyflækningasviðið. Afleið-
ingin sé sú að það aukist álag á sér-
fræðinga og læknakandídatar neyðist
til að teygja sig inn á starfssvið
deildarlækna til að bjarga málum.
egol@mbl.is
Enn glímt við mikinn
vanda á Landspítala
Lækna skortir á lyflækningasviði Vona að botninum sé náð
Morgunblaðið/Eggert
Spítali Enn er mikill skortur á læknum á lyflækningasviði Landspítala.
Landspítalinn fékk í
gær afhentar um
15,3 milljónir króna
sem söfnuðust á
ýmsum viðburðum í
á þriðja tug presta-
kalla þjóðkirkjunnar
á landinu öllu undan-
farna mánuði. Féð er
ætlað til kaupa á
nýjum línuhraðli fyr-
ir spítalann og af-
henti Agnes Sigurð-
ardóttir biskup Páli
Matthíassyni, for-
stjóra Landspítalans,
staðfestingu á að féð hefði verið
lagt inn á reikning Geislans, sem
er sérsjóður sem stofnaður var til
að styðja við kaup á línu-
hraðlinum. Jafnframt tilkynnti
Agnes að þjóðkirkjan hygðist til-
einka einn sunnudag á næsta ári
heilbrigðismálum.
Söfnun Forstjóri LSH tekur við staðfestingunni frá biskupi.
Afhenti söfnunarfé vegna línuhraðals