Morgunblaðið - 28.12.2013, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.12.2013, Blaðsíða 49
MENNING 49 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 2013 EGILSHÖLLÁLFABAKKA WOLFOFWALLSTREET KL.4:30-8-11:30 WOLFOFWALLSTREETVIP KL.1-8-11:30 (4:30(LAU)) HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG3DKL.4:30-8-11:20 HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG2DKL.2-6-10 ANCHORMAN2 KL.5:40-8-10:30 FROZENENSTAL2D KL.2-8 FROSINN ÍSLTAL2D KL.1-2-3:20 FROSINN ÍSLTAL3D KL.1-3:20-5:40 HOMEFRONT KL.10:20 KRINGLUNNI WOLFOFWALLSTREET KL. 2 -5:40 -6:50 -9:10 -10:20 ANCHORMAN 2 KL. 5:50 - 8:20 FROSINN ÍSLTAL2D KL. 2 - 4:20 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 1 - 3:20 DELIVERYMAN KL. 5:40 WOLFOFWALLSTREET KL. 8 -11:20 HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG3D KL. 4:20 - 8 ANCHORMAN 2 KL. 5:30 - 11:30 FROSINN ÍSLTAL2D KL. 3 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 2 WOLF OFWALLSTREET KL.4:30-7-10:30 HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG HFR3D KL.12:20-3:40-7-10:20 ANCHORMAN 2 KL. 5:30 - 8 - 10:30 RISAEÐLURNAR ÍSLTAL KL. 3D:12:20 2D:12:30 - 2:30 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 2:20 - 4:40 FROSINN ÍSLTAL2D KL. 12:30 - 3 HOMEFRONT KL. 8 DELIVERYMAN KL. 10:15 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.750 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1000 Á GRÆNT AKUREYRI WOLF OFWALLSTREET KL. 8 - 11:30 ANCHORMAN 2 KL. 8 FROSINN ÍSLTAL2D KL. 1 - 3:20 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 1 - 3:20 - 5:40 FROZEN ENSTAL2D KL. 5:40 HOMEFRONT KL. 10:30 WILL FERRELL, STEVE CARRELL, PAUL RUDD ÁSAMT ÚRVALSLIÐI GRÍNLEIKARA Í JÓLAGRÍNMYNDINNI Í ÁR! USA TODAY LOS ANGELES TIMES JÓLAMYNDIN Í ÁR 2 tilnefningar til Golden Globe verðlauna Besta Mynd ársins Besti leikari í aðalhlutverki Leonardo DiCaprio T.V. - BÍÓVEFURINN/SÉÐ OG HEYRT  ROLLING STONE  EMPIRE  THE GUARDIAN  ÆVINTÝRIÐ HELDUR ÁFRAM GLEÐILEG JÓL 12 L 7 10 Ævintýrið heldur áfram Will Ferrel, Steve Carell og Paul Rudd ásamt úrvalsliði grínleikara í jólagrínmyndinni í ár -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar THE HOBBIT 2 3D (48R) Sýnd kl. 2 - 4 - 6 - 7:30 - 10 - 11 ANCHORMAN 2 Sýnd kl. 8 - 10:30 RISAEÐLURNAR 3D Sýnd kl. 1:45 FROSINN 2D Sýnd kl. 1:45 - 3:45 - 6 Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd í 3D 48 ramma Það er ekkert mál að mæraplötu Skálmaldar og Sin-fóníuhljómsveitar Íslands.Platan er frábær, algjör- lega stórkostleg eiginlega, en eftir að hafa horft á mynddiskinn af at- hygli er eitt og annað sem ofanrit- aður er ekki nógu ánægður með. Þar er ýmsu ábótavant. Ég var svo heppinn að fara á þessa tónleika. Það var ekki leið- inleg upplifun get ég sagt ykkur. Ég fór á fimmtu- deginum og það var rosaleg stemning og stuð. Þegar ég heyrði að tónleikarnir á föstudeg- inum hefðu verið teknir upp fyrir DVD-disk hoppaði ég hæð mína. Gagnrýnandi Morgunblaðsins fór nefnilega á þá tónleika og skírði þá „Málmmessu áratugarins“, takk fyr- ir. Enda voru tónleikarnir frábærir og það er svo sem búið að tala nóg um þá. Ég fékk tvisvar gæsahúð nið- ur í kálfa við að hlusta. Það er hins vegar DVD-diskurinn sem angrar mann. Sko. Það er augljóst að Sena gerði allt sem í hennar valdi stóð til að koma þessum tvöfalda diski út fyrir jólin. Trúlega eignuðust Skálmeldingar fjölmarga nýja aðdáendur fyrir þetta framtak sitt en þeir áhorf- endur fá frekar lítið fyrir aurinn. Fá auðvitað einhverja bestu tónleika Ís- landssögunnar á hljómdiski og nasa- þef af tónleikunum á DVD. Ekkert mikið meira. Bæklingurinn sem fylgir þessum tvöfalda diski er frek- ar fátæklegur, það er aðeins einn texti og engar myndir. Frekar óspennandi miðað við tilefnið. DVD-diskurinn er líka fátækleg- ur. Klippingarnar eru flestar vond- ar, skipt úr víðu skoti í vítt skot og svo mætti lengi telja. Svo fær maður marga hnakka þegar lögin klárast því þá standa menn upp. Oft þegar Þráinn Árni var á sínum ljóshraða upp og niður gítarhálsinn má sjá myndatökumann koma hlaupandi að honum og reka linsuna ofan í háls- málið á honum. Allar myndavélarnar á tónleikunum voru annaðhvort á öxlinni á myndatökumönnunum eða fastar á þrífæti. Það vantaði krana- vélina, eitthvað sem hreyfðist og gerði tónleikana lifandi. Vissulega er gaman að þessi DVD-diskur skuli hafa komið út og það svona skömmu eftir að tekið var úr sambandi í Hörpu. Það hins vegar sést of mikið að þetta var unnið á ljóshraða. Þrátt fyrir það er þetta trúlega einn besti tónleikadiskur Ís- landssögunnar og hann verður spil- aður endalaust næstu árin. Þetta er það gott. En sjónrænu áhrifin hefðu mátt vera í líkingu við það sem eyr- un fá að upplifa. Veisla fyrir eyru, ekki augu Skálmöld & Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hljómdiskur bbbbb Mynddiskur bbbmn Tónleikar Skálmaldar, Sinfóníu- hljómsveitar Íslands, Karlakórs Reykja- víkur, Hymnodiu og Skólakórs Kárs- nesskóla í Eldborg á mynd- og hljómdiski. Sena gefur út. 2013. BENEDIKT BÓAS TÓNLIST Morgunblaðið/Eggert Skálmað Frá æfingu Skálmaldar, Sinfóníuhljómsveitar Íslands og kóra í Eldborg, 29. nóvember sl. Þrennir tónleikar voru haldnir fyrir fullum sal. Myndlistarmaðurinn Sæmundur Þór Helgason opnar í kvöld, laug- ardag klukkan 20, sýningu í Kunstschlager Galleríi á Rauðar- árstíg 1. Sæmundur Þór útskrifaðist frá Gerrit Rietveld Academie í Amst- erdam árið 2012 og leggur nú stund á meistaranám við Goldsmiths- háskólann í Lundúnum. Sýninguna kallar listamaðurinn „Inform“ en það þýðir, samkvæmt orðabók, að upplýsa, tilkynna, láta vita eða segja frá. Verkin á sýning- unni eru virk í þeim anda og skrá- setja hvert annað og miðla þannig tengslum sín á milli. Á sýningunni er einnig upplýst um aðdraganda sýningarinnar, þar sem listamað- urinn sést að störfum í salnum. Samkvæmt tilkynningu segir að Sæmundur líti á þessa sýningu sem inngangs- og útgangspunkt fyrir mun lengri atburðarás sem afmark- ast af sýningarstaðnum og stund- inni. Um leið og sýningin verður opnuð kemur út sjöunda tölublað ritsins Grotta Zine en í því gefur einnig að líta framlag Sæmundar Þórs. Bauð hann öðrum listamönn- um, þeim Ada Avetist, Bryndísi Hrönn Ragnarsdóttur og Geirþrúði Finnbogadóttur Hjörvar í samræð- ur sem mótuðust af tíu yfirlýs- ingum. Sæmundur Þór sýnir í Kunstschlager Galleríi „Inform“ Stilla úr myndbandi sem sýnir listamanninn að störfum. Bassaleikarinn Guðmundur Óskar Guðmundsson, sem er hvað kunn- astur fyrir lipran bassaleik með Hjaltalín, gengst nú um helgina fyr- ir tvennum jólatónleikum á Rósen- berg en það er orðinn árviss við- burður. Seinni tónleikarnir eru í kvöld, laugardag, og koma margir mætir listamenn fram. Söngvarar eru þau Sigurður Guðmundsson, Sigríður Thorlacius, Sigtryggur Baldursson, Snorri Helgason, Mr. Silla, auk þess sem leynigestur mun stíga á svip. Hljómsveitina skipa síðan þau Guðmundur Óskar sjálf- ur, Daníel Friðrik Böðvarsson, Magnús Trygvason Eliassen, Hjört- ur Ingvi Jóhannsson og Bjarni Frí- mann Bjarnason. Þá kemur blás- arasveit einnig fram með sveitinni. Tónlistarveislunni í Rósenberg lýkur á sunnudagskvöld þegar Hjaltalín heldur þar tónleika – vita- skuld með Guðmund Óskar á bassa. Jólatónleikar Guðmundar Bassaleikarinn Guðmundur Óskar gengst fyrir tónleikunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.