Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.06.2014, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.06.2014, Blaðsíða 2
Í fókus 2 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1.6. 2014 Svar: Nei, það geri ég ekki. Ég er að fara að spila gegn Víkingi á sunnudag þannig að maður verður að vera passífur á kosningadag. Atli Viðar Björnsson, 33 ára. Svar: Ekki held ég það. Ef veðrið verður gott þá kannski gerir maður eitthvað vel við sig. Ég hef ekki náð að setja mig nógu vel inn í kosningabaráttuna því ég var að útskrifast. Guðlaug Guðjónsdóttir, 20 ára. Svar: Ég vona að mér verði boðið í mat en ég er reyndar farinn að efast um að svo verði – það hefur allavega enginn hringt. Kristín Þorleifsdóttir, 91 árs. Útgefandi Óskar Magnússon Ritstjórar Davíð Oddsson, Haraldur Johannessen Aðstoðarritstjóri Karl Blöndal Umsjón Eyrún Magnúsdóttir, eyrun@mbl.is Prentun Landsprent ehf. Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Sími 5691100 Útgáfufélag Árvakur hf., Reykjavík. Svar: Ekki sérstaklega. Ef það verður gott veður þá grillar maður kannski og fylgist svo með kosningavökunni. Ásgerður Inna Antonsdóttir, 19 ára. Morgunblaðið/Kristinn SPURNING DAGSINS GERIR ÞÚ ÞÉR DAGAMUN Í MAT OG DRYKK VEGNA KOSNINGANNA? Fiona Cribben, fata- hönnuður og meist- aranemi, á ævintýralegt heimili með útsýni yfir KR- völlinn. Fiona segist heillast að skandinavískum heimilisstíl. 28 Í BLAÐINU 25% 20% 15% 10% 5% 0% 1999 10,2% 22,9% 2013 18,2% 23,8% KONUR STJÓRNARFORMENN Heimild: Hagstofa Íslands 50 starfsmenn eða fleiri Færri en 50 starfsmenn Morgunblaðið/Þórður TÓMAS HRAFN SVEINSSON SITUR FYRIR SVÖRUM Forsíðumyndina tók Kristinn Ingvarsson kring@mbl.is Asía og Mið-Austurlönd hafa aldrei verið vinsælli sam- kvæmt könnun Master- card. Sunnudagsblað Morg- unblaðsins tók saman lista yfir 10 mest heimsóttu borgir heims. 18 Hvar verðum við eftir 20 ár? Fjórir þjóðþekktir einstaklingar sátu fyrir svörum um hvaða tækni- nýjungar þeir sæju fyrir sér að næðu vinsældum 20 ár fram í tímann. 38 Bandarískar rann- sóknir hafa leitt í ljós skýra tengingu milli náms- árangurs í framhaldsskóla og launatekna á fullorðins- árum. Framfarir í náms- árangri virðast skila veru- legri hækkun launa seinna á lífsleiðinni. 44 Sveitarstjórnarkosningar fara fram í dag. Tómas Hrafn Sveinsson hæstaréttarlögmaður er oddviti yfirkjör- stjórnar í Reykjavík og mun væntanlega mikið mæða á honum. Formenn yfirkjörstjórna hafa meðal annars það hlutverk með höndum að flytja landsmönnum nýjustu tölur úr sínu kjördæmi. Um leið og þær liggja fyrir. Hver er Tómas Hrafn og hvað gerir þú í lífinu? Hæstaréttarlögmaður og oddviti yfirkjörstjórnar í Reykjavík. Nú er eflaust búið að vera mikið að gera og mikið framundan. Hvað ætlarðu að gera þegar kosningar eru yfirstaðnar? Mun hlaupa maraþon ásamt yfirkjörstjórninni og starfs- mönnum kjörstjórnarinnar. Rolling Stones eða Bítlarnir? Halló, ég er fæddur 1980. Oasis. Hvað ætlarðu að fá þér í morgunmat fyrir kosningar? Laufar snillingur í Ráðhúsinu mun án efa bjóða upp á frísklegan morgunmat sem snæddur verður undir ljúfum tónum nýjasta Bylgj- umixins. Ætlarðu að ferðast eitthvað í sumar? Já, til Hornstranda og Frakklands. Svo er aldrei að vita nema maður elti Bylgjulestina. Áttu þér eitthvert áhugamál? Excel forritið hefur lengi verið í uppáhaldi. Var stefnan alltaf tekin í lögfræðina frá því þú varst lítill pjakkur? Nei, ég ætlaði að vera Diego Maradona. Hef ekki útilokað það enn. Ætlaði að verða Diego Maradona
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.