Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.06.2014, Blaðsíða 61
1.6. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 61
LÁRÉTT
1. Þeir sem eru hressari á nóttunni sjá í áföngum. (9)
4. Andófsmaður líkt og meirihluti Íslendinga. (10)
9. Heitur putti hjá skáta. (8)
11. Afarglöð með kusk og sérstakan snæðing. (10)
13. Kem með póstáritun þegar ég hef greitt. (5)
14. Skopstælingar án kostar birtast hugsanir. (8)
15. Tvö sæti gerð úr staurum. (7)
17. En finni tau einhvern veginn með höfnuninni. (10)
18. Gullkaka smávegis stökk er sýnileg í íþróttaviðurlögum. (8)
19. Hefur bölið þrældóminn í för með sér. (7)
21. Samkunda fær kyrrð fyrir þúsund frá konu. (9)
24. Ná í last unga um forna læknisaðferð. (10)
26. Löbbum burt með bungur. (6)
27. A-listinn með eitt neyðarkall með höggum hefur vinstri
maðurinn innanborðs. (12)
31. Vá, Tarsan sé einhvern veginn skorta. (8)
32. Í drullupollinn vil Pétur, á eftir frú með Ora. (11)
33. Pakkinn með tvöföldu gulli getur birst við verslun. (11)
34. Lindu erfir einhvern veginn prettvísi. (10)
35. Lind Ýr finnur skepnur. (6)
36. Gista í vin út af bróðerni. (8)
LÓÐRÉTT
1. Sá sem varir einn sopa varir þó nokkra stund. (11)
2. Gá að nær algjöru fumi ennþá hjá spakvitringum. (8)
3. Svipaðan flein má finna hjá vísindamanni. (8)
5. Ó, út í rangan apa. (9)
6. Sjá mömmu við skurð, sem er ekki einfaldur, sem sýnir
taugaveiklun. (9)
7. Að sjá lítillega níska. (6)
8. Sjá draug með átta rit á mörkunum finna reipi. (11)
10. Buskinn fer upp og er búinn. (10)
12. Sífellt reif „U“ frjálst. (11)
16. Er beðið um æði við mynni? (6)
20. Oftsinnis loppur fara í fatnað. (11)
22. Með hálfkveðinni vísu rómverskur guð drepi í byggingu. (10)
23. Skamm, aulaðir út úr þér að borðaðir. (8)
25. Umræða nídd mikið. (10)
26. Fæ Bjarna í slagsmál í viðbyggingu. (6)
28. Fimmtíu kindur með 1 krónu og 1 kílói finnast í kverk á lík-
ama okkar. (8)
29. Er Daninn nú orðinn að fuglinum? (8)
30. Andvarpar á tímum. (7)
Verðlaun eru veitt fyrir rétta
lausn krossgátunnar. Senda skal
þátttökuseðilinn með nafni og
heimilisfangi ásamt úrlausnum í
umslagi merktu: Krossgáta
Morgunblaðsins, Hádeg-
ismóum 2, 110 Reykjavík.
Frestur til að skila úrlausn
krossgátu 31. maí rennur út á
hádegi 6. júní. Vinningshafar
krossgátunnar 25. maí eru
Kristín Hannesdóttir og Sigrún
Helgadóttir, Sólheimum 42,
104 Reykjavík. Þær hljóta í verðlaun bókina Átta
gönguleiðir í nágrenni Reykjavíkur eftir Einar Skúla-
son. Mál og menning gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang