Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.06.2014, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.06.2014, Blaðsíða 29
É g elska að lesa hönnunartímarit og kíkja á pint- rest í tölvunni með góðan kaffibolla. Ég held mikið upp á skandinavískan stíl. Skandinavar eru mun tískumeðvitaðri við innréttingu hí- býla. Ég er líka mjög hrifin af japönskum stíl,“ segir Fiona Cribben sem er dugleg við að taka húsgögn í gegn og gera þau upp. „Mér finnst mjög mikilvægt að heimili mitt sé notalegt og þar sé hægt að slaka vel á eftir langan vinnudag. Ég er að reyna að halda heim- ilisstílnum örlítið mínímalískum sem ég verð að við- urkenna að er svolítið erfitt fyrir mig, enda er ég mjög dugleg að sanka að mér allskonar fallegum munum.“ Fiona og Einar, maðurinn hennar, gerðu upp baðher- bergið þegar þau fluttu inn í íbúðina og segist Fiona halda mikið upp á fallega tinbaðkarið. Fiona kaupir mikið inn á heimilið í Habitat. „Ég hef líka fundið mikið af fallegum munum í Heimili og hug- myndum. Góði hirðirinn er líka alltaf vinsæll, enda veit maður aldrei hvaða gersemar verða á vegi manns þar.“ Baðherbergið er nýuppgert og nýtur Fiona sín best í fallega tinbaðkarinu. Eldhúsið er sérlega stórt og bjart með útsýni yfir KR-völlinn. Fallegur trérammi utan um stóran spegil. Heldur upp á skandi- navískan innanhússstíl FIONA CRIBBEN, FATAHÖNNUÐUR OG MEISTARANEMI, BÝR ÁSAMT FJÖLSKYLDU SINNI Í SKEMMTILEGRI ÍBÚÐ Á BOÐAGRANDA. FIONA SEM ER UPPRUNALEGA FRÁ DUBLIN SEGIST EIGA ERFITT MEÐ AÐ HALDA HEIMILINU MÍNÍMALÍSKU. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is HEIMILIÐ Á AÐ VERA NOTALEGT Einstaklega skemmtilegt verk í forstofunni. Persónuleg málverk og minningar á veggjunum. Hreindýrshorn sem Fiona málaði sjálf. Morgunblaðið/Eggert * „Ég er að reyna aðhalda heimilis-stílnum örlítið mínímal- ískum sem ég verð að viðurkenna að er svolítið erfitt fyrir mig, enda er ég mjög dugleg að sanka að mér allskonar fal- legum munum.“ 1.6. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 G D a l s b r a u t 1 • A k u r e y r i OP I Ð V i r k a d a g a k l 1 0 – 1 8 o g l a u g a r d a g a 1 1 - 1 6 E I T T S Í M ANÚME R 5 5 8 1 1 0 0 – fyrir lifandi heimili – STÆKKUM, BREYTUM OG SKREYTUM 20% AFSLÁTTUR AF SMÁVARA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.