Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.06.2014, Blaðsíða 7
Völlurinn er par 72, 5.600 metar af gulum teigum,
byggður í glæsilegri enskri sveitasælu. Fyrsti teigur á
golfvellinum er aðeins nokkur skref frá hótelinu
ásamtæfingasvæði og púttflötum.
Þjónustu er stutt að sækja í smábæjarkjarnaThameog
aðeins um 30 mínútna akstur er til Oxford, hinnar
sögufrægu borgar, þar sem er mikið líf, fjöldi veitinga-
staða, pöbba og verslana.
Hótelið er mjög gott fjögurra stjörnu golfhótel. Herbergi
eru vegleg með helstu þægindum. Ókeypis net-
aðgangur er alls staðar á svæðinu, tveir veitingastaðir,
bar, heilsulind og sundlaug.
verð kr. 130.000-*
Bókaðu golfferðina þína áwww.gbferdir.is eða í síma 534 5000
og kynna:
*Innifalið: Flugmeð Icelandair til London, flugvallarskattar og aukagjöld, flutningur á golfsetti, gisting í 3 nætur
áThe Oxfordshiremeðmorgunverði, 4x18 holur, aðgengi að heilsulind og líkamsræktarstöð hótelsins.
THEOXFORDSHIRE
„Ótrúleg fjölbreytni
ámögnuðumgolfvelli,
einumþeim skemmtilegasta
sem ég hef leikið.“
Páll Ketilsson
Ritstjóri Golf á Íslandi og kylfingur.is