Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.06.2014, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.06.2014, Blaðsíða 40
Hvernig myndir þú lýsa stílnum þínum? Svartur og þægilegur, ef ég geri þau mistök að kaupa flík sem er svo ekki þægileg að vera í nota ég hana ekki. Áttu þér uppáhaldsflík eða -fylgihlut? Balenciaga-skórnir mínir … ótrúlega fallegir. Hvaða þekkta andlit finnst þér með flottan stíl? Pamela Love skargripahönnuður … elska líka skartið frá henni. Hvaða sumartrend ætlar þú að tileinka þér? Stevie Nicks-sígaunastílinn. Svo er ég líka búin að kaupa mér hvítar bux- ur, eins ólíkt mér og það er. Áttu þér uppáhaldsskart? Allt Kríu-skartið sem ég hef fengið í gjafir og silfurhjarta sem ég er alltaf með um hálsinn. Áttu þér einhvern uppáhaldsfatahönnuð? Vivienne Westwood, bæði sem hönnuður og manneskja. Hvar kaupir þú helst föt? Í útlöndum, þá helst í París og New York, fer oftast þangað. Og hérna heima Aftur og Zöru. Hvað er nauðsynlegt í snyrtitöskuna? Maskari, kinnalitur og hyljari. Hver hafa verið bestu kaupin þín fata- kyns? Svartur kjóll á tvö þús- und í Kolaportinu. Búin að nota hann einum of mikið En þau verstu? Neongulir skór. Alda ætlar að tileinka sér Stevie Nicks-sígaunastílinn í sumar. Morgunblaðið/Kristinn SVARTUR OG ÞÆGILEGUR FATASTÍLL Gerði bestu kaupin í Kolaportinu ALDA B. GUÐJÓNSDÓTTIR ER EINN FREMSTI STÍLISTI LANDSINS OG REKUR FYRIRTÆKIÐ SNYRTILEGUR KLÆÐNAÐUR SEM MEÐAL ANNARS SÉR UM RÁÐN- INGAR Á LEIKURUM OG FYRIRSÆTUM Í AUGLÝS- INGAR. ALDA KLÆÐIST EINGÖNGU FLÍKUM SEM HENNI ÞYKIR ÞÆGILEGAR OG HEFUR FEST KAUP Á HVÍTUM GALLABUXUM FYRIR SUMARIÐ. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Alda heldur upp á skartið sitt frá Kríu jewelery.  Pamela Love skartgripa- hönnuður er sérlega smekkleg.  Alda verslar helst í útlöndum en heima á Íslandi verða búð- irnar Zara og Aftur oftast fyrir valinu. AFP Breski fatahönn- uðurinn Vivienne Westwood er í uppáhaldi hjá Öldu. Tíska AFP *Umdeildi fatahönnuðurinn John Galliano hefur veriðráðinn listrænn stjórnandi rússnesku ilmvatnskeðjunnarL’Etoile. John Galliano, sem var áður listrænn stjórnanditískuhússins Christian Dior, hefur lítið látið á sér berasíðan hann var rekinn frá Dior fyrir að hafa látið niðr-andi ummæli falla í garð gyðinga. „Ég trúi því að útkom-an verði glæsileg og hrífandi,“ sagði hönnuðurinn en hjá L’Etoile mun Galliano sjá um að hanna snyrtivörur og fylgihluti fyirr „L’Etoile Selection“ línu keðjunnar. John Galliano snýr aftur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.