Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.06.2014, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.06.2014, Blaðsíða 63
ofan Bröttufönn og virða fyrir sér útsýnið sem erstórfenglegt. Framundan er Tindfjallajökull meðöllum sínum tindum og sköflum. Í norðaustri sérallt í Hrafntinnusker og auðvelt er að sjá kennileitiá gönguleiðinni milli Landmannalauga og Þórs-merkur. Lengst í fjarska má líka sjá Kaldaklog Háskerðing, Stóra-Súl og ð dagur. Hann hafði snúist úr hægri suðvestanáttdeginum áður í snarpa suðaustan, og þeir vita semþekkja Hálsinn að þessi átt getur verið herfið. Veðurfræðingar Árni S Bárujárnsplata Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur og for-stöðumaður Eldfjallasafnsins í Stykkishólmi, hef-ur ritað talsvert um gosið á Fimmvörðuhálsi.Hann sagði eftirfarandi í bloggi sínu á http://vulkan.blog.is þann 2. apríl 2010, það er um tíudögum áður en gosinu lauk:Allir þeir sem gengið hafa Fimmvörðuháls hafa tekiðeftir því að slóðin er eins og risavaxin bárujárnsplata, meðgárurnar þvert á leið. Maður gengur upp einn hrygginn,niður í dæld, upp næsta hrygg og svo framvegis. Landslageinkennist af miklum fjölda goshryggja sem liggja fráaustri til vesturs og hafa flestir þeirra gosið undir jökli, eðafyrir meir en um tíu þúsund árum. Þetta er mjög óvenjulegtefna jarðmyndana á Íslandi, þar sem flestar gígaraðir ogmóbergshryggir liggja frá norðaustri til suðvesturs, eða fráorðri til suðurs (ein undantekning er á Snæfellsnesi, þarm vest-norðvestur stefna er algeng). Auk hryggjanna erukkur yngri basalt hraun, lík því hrauni sem er að rennag. […] rið 2005 birtu Helgi Torfason og Höskuldur Búi Jóns-grein um jarðfræði við norðvestanverðan Mýrdals-Þar er jarðfræðikort af Fimmvörðuhálsi, og hefurruf ði f Í eða fimm móbergshryggir sem stefna austur-vestur, eins ogkortið sýnir. Þeir hafa myndast við sprungugos undir jökli.Milli þeirra eru tíu eða tólf basalt hraun, lítil að flatarmáli,sem hafa komið uppúr stökum gígum eða mjög stuttumgígaröðum. Dreifing gíganna er óregluleg en það virðisteinmitt vera einkenni nýju eldstöðvarinnar, þar sem tværgossprungur með misvísandi stefnu hafa opnast. Þetta erþví ekki eiginlegt sprungugos, eins og þau sem við eigum aðvenjast í aðalgosbeltum landsins. Slík sprungugos komaupp úr sprungum sem geta verið tugir kílómetra á lengd,eins og t.d. Lakagígar, sem eru amk. 25 km á lengd.Hver verður framtíð gossins á Fimmvörðuhálsi? Ég vilbenda á tvo möguleika sem eru jafn líklegir að mínu áliti,og ekki hægt að velja þar á milli á þessu stigi. Annar erþessi: Endar það fljótt og myndar þá fremur lítið hrauneins og eldri hraungos á hálsinum? Eða heldur gosið áframog hleður þá upp myndarlegri nýrri dyngju? Hraun-dyngjur eru mjög mikilvæg fyrirbæri í íslenskri jarðfræði,og nægir að benda til dæmis á Skjaldbreið. Einkenni þeirraer að gosið kemur aðallega upp um eina gosrás, og hraunrennur til allra átta til að mynda dyngjuna sem er auðvit-að í laginu eins og skjöldur á hvolfi.Á sín í Eldstöðvarnar þann 31. mars 2010, kl. 19:54. Gosið í Magna er enn í fullum gangi en rúmum hálftíma áður en myndin var tekin hafði ný sprunga opnast og hraun tók að flæða í norðvestur. Myndina tók Óli Þór Hilmarsson. 30 fiögn er betri en flarflaus ræ›a ofsfjöll a er neðar, Hattafell nær,me kíki má jafnvel greina skála FerðafélagsÍslands í Botnum. Þarna eru svo Lönguhlíðar ogGráhnúkur og Tindafjöll í Þórsmörk.Mikilfenglegast er þó útsýnið hið næsta, skrið-jöklarnir úr vestanverðum Mýrdalsjökli, fjöllin íÞórsmörk, Valahnúkur, Rjúpnafell og Mófell,fagur veggur fjalla sem flestir þekkja. Ekki er síðralandslagið á Goðalandi. Framundan er Útigöngu-höfði og Morinsheiði og sitt hvoru megin við hanaeru hin hrikalegu Hvannárgil og Hrunagil. Viðmynni Hvannárgils er Réttarfell og nær er Úti-gönguhöfði. Sjá mynd á blaðsíðu fjögur og fimm.Brattafönn hefur rýrnað á undanförnum árum,skammt er í að þar verði enginn snjór að sumar-lagi. Enn er hún samt brött og varasöm. Hvorttveggja er að fönnin sjálf getur verið hörð og þvíerfitt að stoppa sig á skrensi. Utan fannarinnar erumóbergsklappir og oft sandur og möl ofan á ogþví getur líka verið vandasamt að ganga þar niður. Eldgos á FimmvörðuhálsiLaugardagurinn 20. mars 2010 var, eins og margiraðrir vetrardagar, svo sem ekki neinn góðviðris- rikalegastaðfesta það. Einn þeirra,igurðsson, segir um hana í kaflanum umVeðurfar á Fimmvörðuhálsi:„... þegar lægð nálgast landið úr suðvestri og skilinliggja með suðvesturströndinni. Við þessar aðstæðurgengur oft í suðaustan storm á Hálsinum með úrhellis-rigningu, en glórulausri stórhríð að vetri“.Nákvæmlega þetta gerðist þennan laugardag.Fyrir einskæra tilviljun var enginn á ferli uppi áHálsi þegar eldgosið hófst. Ef til vill átti veðurspáinþátt í því, hún var frekar slæm. Algengt er að fólkfari að vetrarlagi þangð upp til að reyna sig viðnáttúruöflin. Þessar ferði aukast eftir því sem líðurá veturinn og dagsbirtan lengist. Sumir fara uppfrá Skógum og dvelja í Fimmvörðuskála, gangajafnvel á jöklana, og halda síðan sömu leið niður.Aðrir fara yfir alla leið yfir, gista í Fimmvörðuskálaog Básum og ganga þaðan út úr fjallasalnum.Á láglendi mældust þennan laugardag tólf metr-ar á sekúndu en ofar var mun hvassara. Daginneftir var komið óveður, 32 m/s á láglendi, mikluhvassara uppi á Hálsi. Þessi stormur entist fram ámiðvikudag er loksins lægði. Segja má að eftir þaðhafi verið hið prýðilegasta veður flesta daga áFimmvörðuhálsi allt fram til gosloka, þann 12.apríl, björt norðanátt en vissulega oft afar kalt. s n se no í da Á son jökul. Náttú 10 G Skógaf Gönguleið þann feg gullfoss, niður um í vatnsúð Ganga Landná ina, sem verið l komið Skógaá kemur Skó um al ber n ar, m sjálfs sum sjás S áhr ver rýr nær að skipta honum í tvo ójafna hluta. Raunar má hafa hann sem viðmið fy rir þá sem vil ja aka upp á Fimmvö rðuháls. Þegar steinninn í fos sinum sést illa eða alls ekki, þá má búast við því að ðið ppi á hei ði sé ófært.Frá Skógum að gö gubr ú VEGALENGD GÖNGUTÍM Landslag Hækkun Lokahæð Gráðun 1. ÁFANGI Hornfellsnípa Göngubrú Ve ga rs ló ði , 4 x4 D ra n g sh líð ar h ei ð i Kambsfjöll Sk ál ab re kk ul æ ku r Horn fell 573 m Kró kur Kró ksá Kve rná Þvergil Skógar Skógaheiði 22. Efstifoss 21. foss 20. Miðfoss 19. Neðstifoss 3. Fosstorfufos s 4. Steinbogafo ss 5. Fremri-Fellsf oss 6. Innri-Fellsfo ss 7. Rollutorfufo ss 8. Skálabrekku foss 9. Kæfufoss 12. Gluggafoss 14. Króksfoss 10. foss 11. foss 13. foss 18. foss 15. foss 16. foss 17. foss 1. Skógafoss 2. Hestavaðsfo ss Bílavað Kortið er í mæli kvarða 1:25000 . Fossaleið í Skóg aá er ein sú fegu rsta sem um get ur. Þessi er núm er 16 í röðinni. Upplýsingar á k ortinu eru aðein s leiðbeinandi. Merking fossa á kortinu er ekki n ákvæm og fyrst og frems t til gamans gerð . Athugasemdir e ru vel þegnar. Netfang: sigurdu r.sigurdarson@s imnet.is 31 r ve›ur, fló blítt s‡nist ræ sto nun slands nú birt kortið á ný á vefsíðuþar sem nýju eldstöðvarnar eru kærkomin viðbót áReyndar eru upplýsingarnar um útbreiðslu nýjains nokkra daga gamlar, og sýna því ekki litlu gos-una sem opnaðist 31. marz. öfuðeinkenni jarðmyndana á hálsinum eru fjórir um t ma, árin 1963 til 1968, var því haldið framað Surtsey væri dyngjugos. Reyndar byrjaði gosið á stuttrisprungu og fjórir gígar eða litlar eyjar spruttu upp: Surtsey,Syrtlingur, Jólnir og Surtla. Eins og sjá má á kortinu afhafsbotninum umhverfis Surtsey voru virku gígarnirnokkrir, en aðeins Surtsey sjálf varð varanleg. Ef Surtseyhefði gosið á landi, þá hefði gosið sennilega hlaðið uppig›ult e sinni, kortið. hrauns sprung Eitt h 11 leymdur er sá e r úti gistir oss in hefst við Sk ógafoss sem m argir telja ursta á Ísland i. Hann er sa nnkallaður fellur einkar ti gnarlega af fos sbera sínum sextíu metra. R egnboginn sem myndast anum eykur en n á dulmagn u mhverfisins. n hefst rétt a ustan við Skó gafoss, sem í mabók er aðe ins nefndur F ors. Upp hlíð- myndaðist fo rðum við sjáv arrof, hafa agðar ágætar tröppur og þ egar upp er er fyrsti áfang inn að baki. G engið er með , brátt hverfu r láglendið sj ónum og það ekki í ljós fyrr en miklu ofar. gaá lætur ekk i mikið yfir sé r en hún hefu r dir grafið mik ið gljúfur ofan í heiðina, sem afn hennar. Í h enni eru tuttu gu og þrír fos s- argir hverjir g ullfallegir. Þe ir njóta sín a ð ögðu best þe gar gengið er upp með ánn i, ir sjást ekki fy rr en að þeim er komið en a ðrir t lengra að. Fo ssarnir eru ein stakar gersem ar. kógaá er dragá en það þýðir a ð hún verður f yrir ifum frá um hverfinu, vex í rigningum og ður þá skolgrá . Í þurrkum m innkar hún og þá nar Skógafoss og steinninn s tóri efst í fossi num bílva u Náttúruh farir af manna ö ldum? Þrasi Þórólfsso n hét einn l n dnámsmanna . Hann kom frá Hörð alandi í Nore gi og nam lan d milli Kaldaklofsár, skammt vesta n við Skóga og Jökuls- ár á Sólheima sandi og bjó, eins og segir í Land- námabók, að Skógum. Þras i deildi við Lo ðmund hinn gamla se m bjó á Sólhei mum, sem eru austan við Jökulsá á Sólheimasand i. Landnáma segir hana hafa hei tið Fúlilækur og má það en n vera réttnefni, því henni fylgir j afnan megn brenni- steinsfnykur. Loðmundarfjö rður er rauna r við þennan Loð- mund kenndu r, því þar nam hann fyrst lan d en hvarf svo suð ur þangað sem öndvegissúlur hans höfðu rekið á land. Þeir voru ekki vinir, Loðmun dur og Þrasi, o g átt- ust illt við og báðir voru fjöl kunnugir. Me ð göldr- um sínum ve itti Loðmund ur jökulánni af sínu landi en það þ ótti Þrasa lítill fengur og send i hana til baka. Veittu þeir svo ánni f ram og til bak a með fjölkynngi sin ni og segir sa gan að í þeim vatna- gangi hafi Sólh eimasandur m yndast. Líkleg t er að þjóðsagan haf i myndast við að hlaup hafi komið af og til í hana og hún flæmst um sandinn o g eftir því sem tímar liðu hafi sand urinn mótast og um leið hafi áin fe ngið varanlegr i farveg. Sögur nar um þá félaga eru því einfaldar skýringar á j ökul- hlaupum og ó stýrilæti jökul sár. Merkilegt er t il þess að hug sa að á þessum tíma og lengi síðar var Jökulsá á Sólheimasand i fjórð- ungsmót, skild i þar að Suður land og Austu rland. 7 km I 3 klst. róleg ga nga Krókótt leið - no kkuð seinfarin 550 m 600 m B 17 16 Vex vilji, ef vel gengurViljann ber a› vir›a, fló vanti máttinn 12. Gluggafoss Gluggafoss er þrískiptur og fellur miðbunan niður í gegnum gat á kletti og líklega er þar komin skýringin á nafninu. Vestari hluti fossins er stærst- ur en allur er hann mjög fallegur. 13. foss Fossinn er þróttmikill þar sem hann fellur ofan í djúpt gljúfrið en því miður horfir hann til vesturs og sést því frekar illa af austurlandinu. 14. Króksfoss Fossinn er líklega sá næstmesti í Skógaá, því hann er bæði hár og mikill um sig. Hann fellur eftir berginu á lítið þrep ofarlega og hvítfyssandi þaðan ofan í þröngt gljúfrið. Umgerð fossins er ekki síður heillandi því gljúfrið er feykifagurt. Athygli vekur mosinn sem náð hefur fótfestu í mjúku móberginu. Áin fellur frá fossinum í suður. Þarna hefur hrunið úr berginu og standa stóreflis björg á víð og dreif ofan í gljúfrinu. Áin flæðir á milli, undir glitrandi regnboga frá úðanum af fossinum. 15. foss Lítill, nafnlaus foss er skammt fyrir ofan Króksfoss. Hann er mjór og fellur af einu þrepi ofan í djúpan hyl. Þar fyrir neðan eru flúðir. 16. foss Áin þrengist og fellur um tíu metra í um fimm metra breiðum fossi. Hann er nafnlaus rétt eins og margir grannar hans. 17. foss Neðarlega í litlu dalverpi er breiður en lítill nafn- laus foss sem fellur skáhallt ofan í hyl. Hann fleyt- ir á hallandi bergi og er reglulega fallegur í marg- breytileika sínum. 18. foss Í víðu gili er þessi formfagri foss. Hann er mjög breiður en ekki hár. Lítil eyja rétt ofan við foss- berann skreytir umhverfið og gerir hann auð- þekktan. Þess vegna mætti hann heita Eyjarfoss eða álíka nafni. Við eyjuna og fyrir ofan hana eru flúðir og fyssir því þarna. 12. Gluggafoss 14. Króksfoss 15. foss 16. foss 17. foss 13. Foss FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á EÐA Í SÍMA GÖNGULEIÐIN YFIR FIMMVÖRÐUHÁLS Á TILBOÐSVERÐI TIL 21. JÚNÍ Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. Bókin um vinsælustu gönguleið landsins, fossana, jöklana, veðrið, jarðfræðina og eldstöðvarnar með ýtarlegum kortum. Bókin fæst aðeins í póstverslun. Pöntun á 5vh@simnet.is eða í síma 864 9010 Leiðinni er lýst og skipt í fjóra áfanga eftir landslagi. Nákvæmt kort af öllum áföngum er birt ásamt fjölda fallegra ljósmynda með örnefnamerkingum. Sagt er frá eldgosinu sem gjörbreytti Hálsinum, fossaleiðinni fallegu ásamt þeim fjölmörgu stöðum sem á leiðinni eru, bæði þekktum sem óþekktum. Saga Fimmvörðuskála sem byggður var 1940 er rakin og fjallað er um jarðfræðina og veðurlagið á svæðinu. Höfundur bókarinnar er Sigurður Sigurðsson sem hefur langa reynslu af fjallaferðum og er þaulkunnugur staðháttum á Hálsinum. Fullt verð 2.895 kr. MOGGAKLÚBBSVERÐ 1.990 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.