Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.06.2014, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.06.2014, Blaðsíða 26
Mig langar í... ... Í STOFUNA Ruché sófa eftir Inga Sempé sem framleiddur er af Ligne Roset. Helst myndi ég vilja bleikan og með grind úr beyki. Ég væri reyndar líka til í gulan eða ljósbláan eða bara þann sem langar til að eiga heima í stofunni hjá mér. ... Á VINNUSTOFUNA Serge Mouille vegglampa með tveimur örmum. Andstæðurnar í lömpunum hans eru svo skemmtilegar. Þeir eru fyrirferð- armiklir og fíngerðir á sama tíma og minna mig pínulítið á hrossaflugu sem er að vandræðast með að stýra fluginu sínu. INGIBJÖRG HANNA BJARNADÓTTIR VÖRUHÖNNUÐUR HANNAR ÁKAFLEGA FALLEGAR OG ÁHUGAVERÐAR VÖRUR Á HEIMILIÐ UNDIR NAFNINU IHANNA HOME. INGIBJÖRG ER EINN AF ÞEKKT- USTU HÖNNUÐUM LANDSINS EN HÚN HANNAÐI MEÐAL ANNARS HINN VÍÐFRÆGA KRUMMA, RÚDÓLF- HENGIÐ OG WOOD/WOOD/WOOD KERTASTJAKANA. INGIBJÖRG DEILDI ÓSKUM SÍNUM TIL HEIMILISINS MEÐ SUNNUDAGSBLAÐI MORGUNBLAÐSINS. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Morgunblaðið/G.Rúnar ... Í BARNAHERBERGIÐ LITTLE RED STUGA Kebnekaise Mountain grjónapúða. Skemmti- legt að hnoðast með þá eða slaka á með Andrésblað. ... Í GARÐINN stólinn Fifty eftir Dögg Guð- mundsdóttur sem er framleiddur af Ligne Roset. Smartasti garð- stóll sem ég hef augum litið. Ég held hann sé líka þægilegur en það fer ekki alltaf saman. ... Í ÚTÓPÍSKRI VERÖLD stóran jarðaberjaakur bak við hús sem myndi vera með rauð jarðaber allan ársins hring. Bróðir minn hringir alltaf í mig þegar hann borðar jarðarber því hann veit hvað mér finnst þau góð og að ég mun samgleðjast honum innilega. ... Í ELDHÚSIÐ Svarta Maura eftir Arne Jacobsen við eldhús- borðið. Þetta er falleg, klassísk gæðahönnun og góð fjárfesting. ... Í SVEFNHERBERGIÐ Dot Carpet Big Blue mottu frá Hay. Það er svo nota- legt að stíga á eitthvað mjúkt þegar maður fer fram úr á morgnana og er hún einstaklega þykk og girnileg. Grafíkin og lita- samsetningin á allri mottu- seríunni er skemmtilega einföld en með smá tvisti og ég elska svoleiðis. ... Á BAÐHERBERGIÐ Alla húðsnyrtilínuna frá Sóley Org- anics og gera baðherbergið að spa. Heimili og hönnun *Breski hönnuðurinn Tom Dixon hefurhannað tvær áhugaverðar línur af nytja-hlutum úr látúni. Munirnir eru ætlaðir inná heimilið og sækja innblástur til vél-arhluta og verkfæra. Línurnar heita Cogog Arc og innihalda þær meðal annarskertastjaka, upptakara, geymsluhirslur og tappatogara. Nýir nytjahlutir frá Tom Dixon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.