Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.07.2014, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.07.2014, Blaðsíða 31
13.7. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31 Morgunblaðið/Styrmir Kári J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Bræðir þig laugavegi 47, opið mán.- fös. 10-18, lau. 11-17 www.kokka.is kokka@kokka.is Koparáhöld eru ekki bara snotur. Kopar hefur óviðjafnanlega leiðni, dreifir varma haganlega og dregur fram seiðandi bragð. De Buyer hefur búið til eldhúsamboð frá 1830 og þar á bæ vita menn að koparpottarnir þeirra eru pottþétt meistaraverk. Þess vegna lofa þeir lífstíðarábyrgð. 1 dl furuhnetur 1-2 msk. hampfræ 1 búnt ferskt basil 1 hvítlauksrif 2 msk. sítrónusafi 1 tsk. Himalaja-salt smá biti chilli ½ dl ólífuolía Allt sett í matvinnsluvélina nema ólífuolían og blandað saman, ólífuolíunni hellt út í á meðan vélin er í gangi og klárað að blanda. Pestó Kirsuberjatómatasalsa 1 box kirsuberjatómatar ½ dl ólífuolía 1-2 tsk. gott balsamedik 2 hvítlauksrif, marin 6-7 blöð af basil, smátt söxuð smá sjávarsaltsflögur Skerið kirsuberjatómatana í litla bita og setjið í skál. Blandið saman ólífuolíu, mörðum hvítlauks- rifjum, smátt söxuðum basilblöðum og salti í skál, hrærið saman og hellið út á tómatana. 1 pakki þaranúðlur (e. kelp noodles) ½ brokkolíhöfuð, skorið í falleg „blóm“ safinn úr 1 sítrónu 1 msk. ólífuolía 1 avókadó, skorið í litla bita 1 msk. næringarger smá sjávarsaltsflögur nýmalaður svartur pipar eftir smekk 1 dl pestó Leggið núðlurnar í bleyti í kalt vatn í skál í 15-30 mínútur. Hellið vatninu af og kreistið afgangsvatnið úr núðlunum og leggið í skál. Nuddið brokkolíblómin upp úr sítrónusafanum og ólífuolíunni og setj- ið út í kelpnúðluskálina ásamt restinni af uppskriftinni. Hellið pestóinu yfir og blandið saman. Berið fram með kirsu- berjatómatasalsa. Þaranúðlur í pestó með brokkolí og tómatsalsa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.