Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.07.2014, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.07.2014, Blaðsíða 36
MakeupStore 3.990 kr. Cherry blossom kinnaliturinn gefur fallegan roða í kinnarnar. Skærir varalitir eru greinilega aðalmálið í sumar. AFP FÖRÐUNARSTEFNUR OG STRAUMAR Skærir varalitir í sólinni LITSTERKIR OG SKÆRIR VARALITIR VERÐA AÐALMÁLIÐ Í SUMAR EF MARKA MÁ NÝJUSTU FÖRÐUNARSTRAUMANA. APPELSÍNUGULIR TÓNAR VERÐA ÁBERANDI ÁSAMT BLEIKUM. TIL AÐ SKÆRIR VARALITIR NJÓTI SÍN SEM BEST ER MIKILVÆGT AÐ GERA HÚÐINA LÝTALAUSA MEÐ GÓÐUM FARÐA OG NOTA SVO KINNALIT Í SVIPUÐUM LITBLÆ. BLEIKUR OG APPELSÍNUGULUR LITUR GETUR FARIÐ ÖLLUM VEL, GALDURINN ER EINFALDLEGA AÐ FINNA RÉTTA TÓNINN. Guðný Hrönn gudnyhronn@mbl.is Frá vor/sumar 2014 sýningu Dsquared2. Hagkaup 5.999 kr. Kiss and blush vara- og kinnalitur frá Yves Saint Laurent í lit númer 1. MAC 5.590 kr. Peaches-kinnalitur- inn er sumarlegur. MAC 4.390 kr. Candy Yum-Yum-varaliturinn er geysivinsæll. Hagkaup 3.899 kr. Þessi sæti varalitur heitir Melon- drama og kemur frá Smashbox. 36 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13.7. 2014 Tíska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.