Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.07.2014, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.07.2014, Blaðsíða 47
Stórstjarna Argentínu Lionel Messi fær nú tækifæri að hefna ófara Diego Maradona fyrir 24 árum þegar Þýskaland vann Argentínu 1:0 í úrslitaleik 1990 á Ítalíu. Fyrsta mark leiksins var sjálfsmark frá Sead Kolasinac en þetta var fljótasta sjálfsmark í sögu HM. Messi bætti öðru marki við áður en Vedad Ibisevic klóraði í bakkann. Sann- gjarn sigur og Messi var kominn á blað. Kolasinac 3. Messi 65. Ibisevic 85. Luis Suarez fann skiljanlega til í tanngarði eftir að hafa glefsað í þéttan og fallegan axlarvöðva Giorgio Chiellini. Lítill Mexíkani, söng Ruth Reginalds forðum daga. Ofurmenninu var skipt af leikvelli í leik Belga og Bandaríkjanna. Stuðningsmaður sýnir sitt rétta andlit í leik gegn Íran. Vatnsmelóna er skilvirk leið til þess að kæla sig á heitum fótboltavelli. Lítið gerðist í leiknum sjálfum en framlengingin verður lengi í minnum höfð. Messi bjó til mark fyrir Angel Di Maria skömmu fyrir leikslok. Svisslendingar skölluðu í stöng nánast í næstu sókn og grétu þegar flautað var til leiksloka. Argent- ínumenn fögnuðu hins vegar. Di María 118. Áfram hélt Messi að skora og heimsbyggðinni var að verða ljóst að hann ætlaði sér stóra hluti á þessu móti. Íran varðist vel í 90 mínútur þangað til Messi dúkkaði upp og skoraði stórglæsilegt mark. Messi náði loks að sleppa úr heljargreipum varnarmanna Íran sem höfðu haft góðar gætur á kappanum en skot hans var óverjandi. 21. JÚNÍ Argentína 1 : 0 Íran Messi 90. 13.7. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 47 Bæði lið voru taplaus fyrir þennan leik og Thibaut Courtois, mark- vörður Belgíu, hafði aldrei tapað landsleik. En mark Gonzalos Higuaíns snemma leiks tryggði Argentínu inn í undanúrslitin. Það skyggði á sigur þeirra að Angel Di Maria meiddist og hefur ekki leikið meir í mótinu. Higuaín 8. Sparkspekingar eru sammála um að leikurinn sé einn leiðinlegasti leikur undanúrslita í sögu HM. Lítið gerðist en í vítaspyrnukeppninni skoruðu Argentínumenn úr öllum sínum spyrnum og Sergio Romero varði tvær spyrnur Hollendinga og tryggði þeim sæti í úrslitaleiknum. 9. JÚLÍ Argentína 0 : 0 Holland 4:2 e. vítaspyrnukeppni. Messi, Garay, Agüero og Rodríguez skoruðu úr spyrnum Argentínu. Messi sýndi snilli sína tvisvar í þessum leik. Fyrst með mögnuðu skoti upp í þaknetið, svo úr aukaspyrnu sem Enyeama í marki Nígeríu réð ekki við. Varnarmaðurinn Rojo bætti þriðja markinu við og Argent- ínumenn fóru upp úr riðlinum með níu stig eða fullt hús stiga. 25. JÚNÍ Messi 3., 45., Rojo 50. Musa 4., 47. Argentína 3 : 2 Nígería allt of góða sendingamenn á miðsvæðinu. Hins vegar myndi það koma niður á sóknar- leik Þjóðverja því bæði Schweinsteiger og Khedira verða upptekinr að passa upp á Messi frá miðjunni.“ Sterkur varnarleikur og hraðar skyndi- sóknir verða það sem Argentínumenn bjóða upp á ef þeir ætla sér að vinna Þýska- land að mati Kristjáns. „Argentína verður meira til baka í leikn- um og það verður þeirra leið til að verjast Kristján Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur, segir að ekki megi horfa of mikið í síðasta leik Þjóðverja gegn Brasilíu. „Ef horft er á aðra leiki Þjóðverja þá unnu þeir Frakka 1-0 og áttu í erfiðleikum með Alsír. Ég ætla því að spá því að Argentína vinni leikinn,“ segir Kristján, sem telur að Þjóð- verjar verði að loka á svæðin í kringum Messi og loka á að hann fái sendingar. „Það er hægt að loka á Messi og sérstaklega send- ingar á hann því Argentínumenn hafa ekki Þjóðverjum. Ég býst því við því að við eigum eftir að sjá Þjóðverja vera meira með bolt- ann og að Argentína spili þéttan varnarleik eins og þeir hafa sýnt að þeir geta gert vel,“ segir Kristján og er ekki í vafa um að í úr- slitaleiknum séu komin tvö bestu lið keppn- innar. „Þessi lið hafa bæði verið að bæta sinn leik og vaxa alla keppnina og það eru lið- in sem vinna svona mót, ég spái 2-1 fyrir Argentínu.“ ÞJÓÐVERJAR MUNU LOKA Á SENDINGAR TIL MESSIS Argentína ARGENTÍNA HEFUR KOMIST Í ÚRSLIT HEIMSMEISTARAKEPPNINNAR FJÓRUM SINNUM OG UNNIÐ TVISVAR, 1978 OG 1986, ÞAR SEM DIEGO MARADONA STIMPLAÐI SIG INN SEM BESTI KNATTSPYRNUMAÐUR SÖGUNNAR. LEIÐ ÞEIRRA Í ÚRSLITIN MÁ SJÁ HÉR AÐ NEÐAN. AFP 15. JÚNÍ Argentína 2 : 1 Bosnía 1. JÚLÍ Argentína 1 : 0 Sviss 5. JÚLÍ Argentína 1 : 0 Belgía
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.