Morgunblaðið - 04.09.2014, Page 75

Morgunblaðið - 04.09.2014, Page 75
75 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 2014 Við elskum lífrænt 1 paprika, skorin í teninga 1 laukur, skorinn í teninga 1 msk engifer, rifið 2-3 msk rautt karrímauk (ég notaði Blue dragon red curry paste) 2 dósir kókosmjólk (ég notaði Blue dragon coconut milk) 500 ml kjúklingakraftur (3 kjúklingateningar leystir upp í 500 ml heitu vatni) 2 msk fiskisósa (ég notaði Blue dragon fish sauce) 2 msk púðursykur 2 msk hnetusmjör 1-2 dl grænar baunir, frosnar (má sleppa) 3 kjúklingabringur, skornar í teninga og steiktar á pönnu 1 límóna Til skrauts: Saxaðar salthnetur límónusneiðar kóríander hrísgrjón, elduð (má nota núðlur) Léttsteikið lauk og papriku og bætið engifer saman við. Bætið rauðu karríi, kókosmjólk, kjúklingakrafti, fiski- sósu, púðursykri, hnetusmjöri og baunum saman við og hrærið vel í. Leyfið súpunni að malla við lágan hita í 45 mínútur eða eftir því sem tíminn leyfir. Kreistið safa úr einni límónu út í og bætið einnig kjúk- lingakjötinu saman við. Smakkið hana til og fyrir þá sem vilja hafa súpuna sterka má bæta 1-2 tsk af minced hot chili út í. Setjið súpuna í skálar og toppið með soðnum hrís- grjónum/núðlum, söxuðum salthnetum, límónusneiðum og jafnvel kóríander. Vandræðalega góð kjúklingasúpa með hnetusmjöri og rauðu karríi 80 g haframjöl 1 þroskaður banani 4 eggjahvítur 5 msk whey prótein frá Now, van- illu- eða súkkulaðibragð hnífsoddur kanill (má sleppa) 1 tsk vanilludropar möndlumjólk til þykkingar, eftir þörfum 4 msk grísk jógúrt Bláberjasósa 100 g bláber 1 msk agave-sýróp Setjið haframjölið í matvinnslu- vél og fínmalið þar til áferðin er orðin lík hveiti. Blandið saman haframjöli, pró- teini og kanil. Geymið. Stappið banana og blandið síðan eggjahvítum og vanilludropum saman við bananann og hrærið vel. Hellið bananablöndunni saman við haframjölsblönduna og hrærið í dágóða stund. Ef þörf er á bætið þá örlitlu af möndlumjólk saman við. Setjið olíu á pönnu og hitið hana vel. Bætið þá deiginu út í og steikið pönnukökurnar í 1-2 mínútur á hvorri hlið. Gerið bláberjasósuna með því að láta bláber og sýróp saman í pott við vægan hita. Kremjið berin og þegar sósan er tilbúin takið hana þá af hitanum og setjið í skál. Staflið pönnukökunum á disk, látið 2 msk af grískri jógúrt ofan á og hellið bláberjasósu yfir. Prótein- pönnukökur með grískri jógúrt og blá- berjasósu – með morgunkaffinu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.