Stígandi - 01.07.1943, Blaðsíða 41

Stígandi - 01.07.1943, Blaðsíða 41
STÍGANDI FJOLL OG FIRNINDI 31 anum — á öllum aldri — fara saman fjöll og fénaður. Hvergi verður svo fæti stigið á gróin fjöll og heiðar né afréttir hins byggða bóls, að eigi séu þar rásandi hjarðir á beit, eða þá ein- rænar fjalla-fálur á efstu grösum. En inni undir jöklum eru efstu öræfin auð og tóm mestan hluta árs, síðan hreindýrunum var eytt, sums staðar að fullu, illu heilli! En þar, sem þau eru enn við lýði, eru þau hin mesta öræfaprýði, sem augu vor fá litið, og gætu orðið landsmönnum til ómetanlegs gagns, væri vel á haldið og réttilega.--- Nú eru villt hreindýr hvergi til hér á landi nema lítil hjörð á Vestur-öræfum. En það eru heiðalöndin fyrir botni Fljótsdals- héraðs og Jökuldals, vestan Snæfells og sunnan og niður að Jökulsá á Dal, inn undir brúnir Eyjabakkajökuls og Brúarjök- uls og út að daladrögum Hrafnkelsdals. Hafði hjörð þessari farið hríðfækkandi ár frá ári, unz dýrin voru alfriðuð haustið 1939 og skipaður eftirlitsmaður þeirra vorið eftir. Hefir þeim Photo: Edvard Sigurgcirsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.