Stígandi - 01.10.1943, Blaðsíða 56

Stígandi - 01.10.1943, Blaðsíða 56
118 NÓTT í ALASKA STÍGANDI Ég var orðn örþreytt, þegar ég kom loksins út úr skóginnm inn í lítið rjóður. í nriðju rjóðrinu stóð bjálkakofi. Mér fannst strax eitthvað óheillavænlegt við þennan kofa. Opnir gluggar báðurn megin við lokaðar dyr minntu á augna- tóftir í brúnni og veðraðri hauskúpu. Ég sneri við og ætlaði sömu leið til baka, en þegar ég leit inn í dimman skóginn, breytti ég ákvörðun. A leið minni heim að dyrununr varð fyrir nrér kubbur, alsettur förum eftir viðaröxi. Ég staldraði við dyrnar. Hurðin var hespuð aftur og niður úr hespunni liékk ól úr óverkuðu leðri. Ég tók í lrespuna og lrurðin féll sjálfkrafa frá stöfunr inn í kolsvart og dularfullt nryrkrið. Á nróti nrér konr þessi daufi, þrái þefur, sem kemur jrar, senr loðskinn eru jrurrkuð. Ég gekk inn, rak nrig á óheflað borð, og þegar ég fálnraði frá mér með hendinni, fann ég eldspýtnastokk. Ég kveikti á eldspýtu og virti fyrir nrér lrer- bergið við dauft skinið. í einu horninu var rykugur ofn, í öðru sterk trégrind reyrð sanran með bjarnarskinnsólum, lröfð fyrir rúnr. Ennfrenrur var þarna lélegur stóll, og brotinn dýrabogi lá á gólfinu, hvergi neitt óvenjulegt eða óttalegt. Meðan ég lrreinsaði öskuna úr ofninum, rifjaði ég upp fyrir mér þær sagnir, senr ég lrafði heyrt frá Jressunr slóðunr. Fyrst datt mér í hug saga unr fimm gullleitarmenn, sem lröfðu lrorfið lrér á skaganunr fyrir fáum árunr, án Jress að skilja eftir sig nokkur spor. Almannarónrur sagði, að Jreir hefðu verið sviknir af brjáluðum veiðimanni, Húna-Butler. Mér varð á að líta um öxl og óska, að þessi sögn hefði ekki komið í lruga nrinn. Með öxi í hendi gekk ég út til að lröggva brenni í eldinn. Skuggar trjánna teygðu sig iangt inn í rjóðrið, því að gulrauður nráninn var rétt að koma upp yfir sjóndeildarhringinn. Axarlröggin hljómuðu einkennilega hátt í kveldkyrrðinni, og ég fann Jrað enn betur en áður, lrve einmana og yfirgefin ég var. Ég lrjó stórt viðarknippi og var að tína upp síðustu bútana, er ég greip unr eittlrvað þvalt og ókennilegt, svo að ég lrrökk við. Ég kveikti á eldspýtu og stóð senr steini lostin. Þetta voru lrold- laus handarbein. Höndin r irtist lrafa verið höggvin af unr úln- liðinn. Þegar ég leit niður fyrir mig, sá ég fleiri handarbein — bein úr nrörgum höndum. Þarna voru ekki bein úr neinunr öðrum lík-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.