Hrund - 01.11.1967, Blaðsíða 2
Hvernig maður skolar kyrrstætt
rafmagn úr þvottinum sínum
(og gerir það létt, mjúkt og yndislegt)
1
2
Bætið E.4 út í síðasta skolvatnið.
Látið þvottavélina þvo þvottinn í
3 mínútur, þá drekkur það í sig
þau endurbyggjandi efni, sem finn-
ast í E.4.
(Við smáþvott eigið þér aðeins að
hreyfa létt við þvottinum með
hendinni).
3
Þvotturinn hefur nú verið endur-
byggður. Hver einasti þráður er
þakinn ótrúlega þunnri E.-4 himnu,
sem er á þykkt við mólekúl. Þegar
þvotturinn er þurr, ,,ýta“ himn-
urnar hinum einstöku þráðum
hvorum frá öðrum, svo þvottur-
inn verður gljúpur, léttur og sval-
ur, eins og hann væri nýr. Rafmagn-
ið er horfið úr nylon-þráðunum,
vegna þess að þeir nálgast ekki
hvern annan vegna hinnar þunnu
E.-4 himnu. Það er auðvelt að
ganga frá strauningunni þegar
þvotturinn hefur verið skolaður í
E.-4.
E-4 er hagkvæmast
Auk hinnar vinsælu 1/1 líters flösku fæst
E.4 nú einnig í 2J líters risaflösku með
handarhaldi. Þegar þér kaupið hana, spar-
ið þér 30%.
Frá Dansk Import A/S, Köbenhavn —
Herlev.
Innflytjandi:
Islenzka Verzlunarfélagið h/f
Laugaveg 23 — Sími 19943.