Hrund - 01.11.1967, Side 52

Hrund - 01.11.1967, Side 52
Ef þér hafíð vanist DRALON eruð þér góðu vön og því skylduð þér ekki vera það ? dralori prjónavörurnar eru einmitt fyrir fjörmikla æsku og athafnafólk. Ávallt þegar þér viljið vera vel til fara klæðist þér DRALON. Heima, í skólanum, að leik úti og inni. DRALON-prjónavörurnar upplitast ekki né • hnökra og það er mjög auðvelt að þvo DRALON, jafnvel í þvottavélinni. Það er því augljóst hvers vegna svo margir kjósa DRALON. Hvernig lýst yður t.d. á þessi sýnishorn? Telpan í blá/hvítu peysunni (1) og unga stúlkan í hvítu peysunni með bláa bekknum eru í DRALON-peysum frá HEKLU. Drengurinn með veiðistöngina er í DRALON- peysu frá IÐUNNI. Verið örugg. Gætið að DRALON-merkinu. BAYER Úrvals trefjaefni

x

Hrund

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hrund
https://timarit.is/publication/1091

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.