Hrund - 01.11.1967, Blaðsíða 52

Hrund - 01.11.1967, Blaðsíða 52
Ef þér hafíð vanist DRALON eruð þér góðu vön og því skylduð þér ekki vera það ? dralori prjónavörurnar eru einmitt fyrir fjörmikla æsku og athafnafólk. Ávallt þegar þér viljið vera vel til fara klæðist þér DRALON. Heima, í skólanum, að leik úti og inni. DRALON-prjónavörurnar upplitast ekki né • hnökra og það er mjög auðvelt að þvo DRALON, jafnvel í þvottavélinni. Það er því augljóst hvers vegna svo margir kjósa DRALON. Hvernig lýst yður t.d. á þessi sýnishorn? Telpan í blá/hvítu peysunni (1) og unga stúlkan í hvítu peysunni með bláa bekknum eru í DRALON-peysum frá HEKLU. Drengurinn með veiðistöngina er í DRALON- peysu frá IÐUNNI. Verið örugg. Gætið að DRALON-merkinu. BAYER Úrvals trefjaefni

x

Hrund

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hrund
https://timarit.is/publication/1091

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.