Hrund - 01.11.1967, Blaðsíða 4
Fyrsta sérblaö HRUNDAR ket)iur
fyrir jól. Við nefnum pað
MATREIÐSLA OG
BORÐBÚNAÐUR
Sérblað HRUNDAR er tekið saman af
Onnu Guðmundsdóttur húsmceðrakennara
og Hallfríði Tryggvadóttur föndurkennara.
í sérblaði HRUNDAR er hátt á annað
hundrað maturuppskriftir, par á meðal
einfaldir réttir, vei^luréttir, ábætisréttir,
kökuuppskriftir ofl. Einnig leiðbeiningar
um borðskreytingu. Það œtti að verða góð
hjálp öllum húsmæðrum við jólaundirbúning-
inn. Matreiðsla HRUNDAR er fyrsta
sérblað okkar, seinna koma út fleiri sérblöð
um margvíslegefni. Sérblað HRUNDAR
verður einnig selt í lausasölu en á hœrra verði.
Lesendurskrifa Le.
Kœra Hrund.
Ég hef fengið petta kvennablað sent
frá upphafi, og verð að taka fram,
að frágangur blaðsins allur er til
fyrirmyndar. En hins vegar leyfi ég
mér að finna að pví, hvað blaðið er
miðað við ungu stúlkurnar. Eg er
nú komin yfir miðjan aldur, og hef
. ekki lengur áhuga á að sjá myndir af
►'*xj ti\ku- og tildurdrósumfrá útlöndum;
, ég vil hafa skynsamlegar greinar,
55
'->
<50
matar- oghandavinnuuppskriftir, og
annað efni, sem konur á miðjum
aldri sakjast mest eftir. Vona ég,
að pið sjáiðykkur fœrt að taka tillit
til okkar.
Með bespu óskum,
Laufey Jónsdóttir,
Reykjavík.
^ ‘ Þakka pér fyrir blöðin, mér pykja
París, 24/10
Kteri ritstjóri.
^ Þakka pér fyrh
pau stórkostleg, sérstaklega blað
númmer 5; par sé ég, að pið eruð á
réttri leið. Eg held, að pið cettuð
ekki að vera hrteddar við að stytta
greinar, mér pótti til dtemis hesta-
serían í pað lengsta.
Eg óska ykkur hjartanlega til
-» hamingjtt og velgengni í starfi.
Kter kveðja
Gunnar Larsen.
As
55
*->
vS
•
As
55
*->
<50
Akureyri, 5/7 1967
Hrund.
Egpakka fyrir blaðið pitt, no. 2,
sem mér barst með góðum skilum.
En mig langar mjög til að eignast
blað no. 1. Það virðist ófáan/egt hér
á Akureyri. Þcetti mér pví afskap-
lega vcent um, ef ptnir forráðamenn
^ vildu útvega pað.
Um efni pitt og útlit vil ég segja pað,
^ 3 að ekkert blað gefið út á Islandi,
hefur mér pótt jafnmikið varið í.
Brotið er skemmtilegt, hentugt að
láta binda blöð af pessari stcerð.
Svo er pappírinn sérlega skemmti-
legur og vandaður. Eg er ákveðin
í að safna pér, og pess vegna er mér
bráðnauðsynlegt að eignast fyrsta
n b/aðið.
Svo óska ég pér gcefu og gengis,
Svanhildur Leósdóttir,
Hafnarstrceti 86A,
Akureyri.
JS
55
<50
■A
• o
*->
LesendurskrifaLe^
4