Fréttablaðið - 09.08.2014, Síða 98

Fréttablaðið - 09.08.2014, Síða 98
9. ágúst 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 54 „Svona keppni var haldin í Iðnó hér áður fyrr, síðast árið 1998, en við ákváðum að endurvekja þetta og færa út á land,“ segir Gunnar Smári Jóhannesson en Gunnar stendur fyrir Íslandsmeistaramótinu í spuna sem fram fer í Frystiklefanum á Rifi 29. og 30. ágúst. „Á íslensku heitir þetta leikhús- sport en það gengur út á það að tvö lið mætast og keppa um besta spun- ann. Liðin spinna 3-4 mínútna leik- þátt út frá aðstæðum eða áskorun sem áhorfendur gefa liðinu. Þrír dómarar sjá svo um að dæma öðru liðinu sigur.“ Keppendur og áhugamenn um leikhússportið gista á Rifi en for- keppnin fer fram á föstudeginum og úrslitakeppnin á laugardeginum. Skráningargjaldið er 4.000 krónur. „Ég kalla þetta í raun og veru gisti- gjald þar sem þú ert í rauninni bara að greiða fyrir gistinguna. Svo verða haldin heljarinnar partí bæði á föstudeginum og laugardeginum fyrir þá sem þarna verða svo þetta verður rosalegt stuð.“ Gunnar vonast til þess að hátíð- in sé komin til að vera. „Planið er að hátíðin stækki með árunum. Á næsta ári ætlum við til dæmis líka að leita að hagyrðingum, röppurum og myndlistarfólki, og í raun bara öllum listformum, til þess að búa til spunasýningu.“ Skráning á mótið fer fram á gunn- arsmari460@gmail.com. - ka Endurvekur leikhússportið á Rifi Íslandsmeistaramótið í spuna fer fram í Frystkiklefanum á Rifi 29. og 30. ágúst. LOFAR STUÐI Gunnar Smári Jóhann- esson heldur Íslandsmeistaramótið í spuna í fyrsta skipti í lok mánaðarins. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Dressing: 2 dl kasjúhnetur 1 ½ dl vatn 2-3 msk. sítrónusafi 1 msk. næringarger 2 tsk. laukduft 1 stk. hvítlauksrif, pressað 2-3 döðlur smá biti ferskur chili pipar Snakk: 300 g grænkál Setjið kasjúhneturnar í blandara, bætið vatninu út í og blandið í svona hálfa mínútu Bætið restinni af upp- skriftinni í blandarann og blandið þar til þetta er orðið silkimjúkt. Skolið og þerrið kálið, og rífið það af stöngl- inum (látið stöngulinn á safnhauginn eða geymið hann í græna djúsinn), tætið svo kálið niður í passlega bita. Veltið upp úr dressingu, raðið á bökunarpappír í ofnskúffu og þurrkið við 170°C + blástur þar til kálið er orðið brakandi þurrt. Grænkálssnakk 2 bollar ristaðar möndlur (ristaðar í ofni við 175°C í 15 mín) 1 ½ msk. kakóduft 1 ½ msk. kókospálmasykur smá salt 1 msk. kókosolía ef þarf Byrjið á að setja möndlurnar í kraftmikinn blandara/matvinnsluvél og breytið þeim í smjör*. Bætið restinni af uppskriftinni út í og klárið að blanda. *Getur verið gott að stoppa nokkrum sinnum og skafa niður með hlið- unum. Þetta getur tekið allt að 10 mínútur. Má setja smá olíu (ólífuolíu eða aðra kaldpressaða góða) til að hjálpa til við að breyta möndlunum í „smjör“. Möndlu-nutella Sniðugar upp- skrift ir frá Sollu SNIÐUGAR UPPSKRIFTIR Sólveig Eiríksdóttir heldur úti lifraent.is. MYND/ÚR EINKASAFNI 50% AFSLÁTTUR AF VOR- & SUMARLÍNU Á ÖLLUM SÖLUSTÖÐUM OROBLU
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.