Fréttablaðið - 20.09.2014, Page 4

Fréttablaðið - 20.09.2014, Page 4
20. september 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4 9 MÖRK SKORAÐI íslenska kvenna- landsliðið í fótbolta gegn Serbíu í undan- keppni HM 2015. 20.000 JARÐSKJÁLFTAR HAFA ORÐ- IÐ Í VATNAJÖKLI FRÁ ÞVÍ AÐ SKJÁLFTAVIRKNIN HÓFST ÞAR 16. ÁGÚST 80% félagsmanna í SFR og Starfsmanna- félagi Reykja- víkurborgar fá greiddar aukagreiðslur ofan á grunn- laun sín. DÓMSMÁL Lögmaður Þorsteins Hjaltested á Vatnsenda segir í bréfi til bæjarstjórans í Kópavogi að tilefni sé til að afturkalla eign- arnám bæjarins á hluta Vatns- endalands vegna vanefnda á eign- arnámssátt frá árinu 2006. Lögmaðurinn vísar í samþykkt bæjarráðs frá því í lok ágúst um að taka hluta af landi sem áður var byggingarland og skilgreina ýmist sem öryggis- væði eða grannsvæði sem ekki verði byggt á. Samkvæmt sáttinni átti Þorsteinn að fá 11 prósent af byggingarlandinu í sinn hlut en við þetta rýrnar sá hlutur um 45 pró- sent. - gar Vatnsendabóndi ósáttur: Eignarnámi verði aflétt LEIÐRÉTT Heimili hjá báðum Stór hópur barna hefur heimili hjá báðum foreldrum, en ekki lögheimili eins og misritað var í frétt Fréttablaðs- ins í gær. Þekkingarsetur Suðurnesja Þekkingarsetur Suðurnesja í Sandgerði var ranglega nefnt sínu fyrra nafni á bls. 20 í Fréttablaðinu í gær. LÖGREGLUMÁL Umboðsmað - ur barna gagnrýnir niðurstöðu ákæruvaldsins um að fella niður mál sem varðar ofbeldi gegn barni á ungbarnaleikskólanum 101 sem er á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs. Fagfólk og foreldrar sem Fréttablaðið ræddi við taka í sama streng. Í áliti umboðsmanns segir að hann hafi áhyggjur af því að vinnubrögð lögreglunnar í málinu hafi ekki verið nægilega vönduð. Einnig gagnrýnir embættið harð- lega þá niðurstöðu að sú háttsemi að slá barn á rass teljist ekki refsiverð en í barnaverndarlög- um kemur skýrt fram að sá sem beiti líkamlegum refsingum skuli sæta sektum eða fangelsi allt að þremur árum. Ýmis gögn lágu því til stuðnings að ómálga börn hefðu verið beitt harðræði, meðal annars mynd- skeið þar sem starfsmaður sást slá barn á rassinn auk þess sem þrjú vitni staðfestu að starfsmað- urinn hefði oft rassskellt börn í skólanum. Foreldrar barnsins í myndbandinu kærðu málið til lög- reglu en það var fellt niður með vísan til þess að það teldist ekki líklegt til sakfellis. Sú ákvörðun var kærð til saksóknara sem stað- festi hana. Fréttablaðið hafði samband við nokkra foreldra sem áttu börn á leikskólanum þegar atvikið átti sér stað. Ein móðir sagði að á meðan málið hefði verið rann- sakað á sínum tíma hefðu foreldr- ar fundið fyrir miklum þrýstingi frá borgaryfirvöldum um að gera ekki stórmál úr þessu. Slík þögg- un væri greinilega enn í gangi hjá hinu opinbera með því að líta málið ekki alvarlegri augum. Önnur móðir sagði að tilfinningin væri enn erfið, að hafa skilið barn eftir í aðstæðum sem voru skelfilegar. Það andlega ofbeldi sem hefði átt sér stað væri ekki hægt að kæra, en það að ekki væri tekið á líkam- legu ofbeldi sem sannanir væru fyrir, væri mjög alvarlegt mál. erlabjorg@frettabladid.is Vilja að starfsmanni verði refsað fyrir rassskellingu Umboðsmaður barna gagnrýnir að mál gegn starfsmanni ungbarnaleikskóla í Reykjavík sem grunaður er um að beita börn harðræði sé látið niður falla. Fagaðilar og foreldrar eru sammála og segja gífurlega mikilvægt að málið sé litið alvarlegum augum. Ein móðir segir að málið hafi verið þaggað niður hjá hinu opinbera. 101 LEIK- SKÓLI Eigandi leik- skólans lok- aði honum eftir að atvikið kom upp enda fóru engir foreldrar með börnin sín þangað í dagvistun á meðan rann- sókn stóð yfir. MYND/STÖÐ 2 „Þetta eru undarleg skilaboð sem send eru frá saksóknara,“ segir Sigrún Edda Lövdal, formaður Félags dagforeldra í Reykjavík. „Við í Félagi dagforeldra gagn- rýnum þetta harðlega. Það verður að taka hart á svona málum.“ Sigrún segir miklar kröfur gerðar til dagforeldra og fagnar hún því, aftur á móti þurfi að gera mun meiri kröfur til leikskóla. „Ómálga börn geta enga björg sér veitt og það þarf að gera miklar kröfur til fólks sem foreldrar treysta fyrir börnum sínum, því dýrmætasta í lífi þeirra, og við gerum þá kröfu að farið sé að lögum.“ ÞARF AÐ GERA MEIRI KRÖFUR TIL LEIKSKÓLA „Að svona dæmi komi upp árið 2014 er ótrúlegt og þetta er leiðinlegt fyrir alla leikskóla,“ segir Valgerður Valgeirsdóttir, leikskólastjóri á Lundi. „Allt ofbeldi er ofbeldi og á aldrei að líðast. Þetta atvik minnir okkur á hvað þetta starf er vandasamt og það skiptir öllu máli að rétta fólkið sé á þessum stöðum.“ Hún segir samstarfsmenn og leikskólastjóra þurfa að veita aðhald svo að atvik sem þessi komi ekki upp. Allir á stað þar sem svona gerist séu samábyrgir. „Þetta er skellur fyrir alla og það er ekki í lagi að senda þau skilaboð að þetta sé í lagi.“ ➜ Ótrúlegt að svona mál komi upp í dag PARÍS, AP Frakkar hófu loftárás- ir á liðsmenn Íslamska ríkisins í N-Írak í gær. Talsmaður íraska hersins segir tugi liðsmanna IS hafa látið lífið í árásinni, þar sem tvær orrustuþotur eyddu birgða- stöð samtakanna. Frakkar eru með þessu fyrsta þjóðin sem styður í verki loft- árásir Bandaríkjamanna í Írak sem vakið hafa gagnrýni víða um heim, meðal annars hjá Öryggis- ráði Sameinuðu þjóðanna. - bá Tugir liðsmanna IS í valnum: Frakkar hefja loftárásir í Írak 13.09.2013 ➜ 19.09.2013 AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Kolbeinn Kolbeinsson kkolbeins@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is MILLJÓNA KRÓNA3 styrk hefur Sig-urður Ingi Jóhanns-son sjávarútvegs-ráðherra boðið þeim starfsmönn- um Fiskistofu sem hyggjast fylgja stof- unni til Akureyrar. 163 KM hlupu hjónin Sig- ríður Gísladóttir og Arnar Aðalgeirsson á fj órum dögum í Þýskalandi og yfi r til Sviss. komu til kasta umboðsmanns borgarbúa frá byrjun maí 2013 til 1. september í ár. 161 mál tengdist velferðarsviði. 893.000 krónur á mánuði fær Gísli Freyr Valdórsson í laun á meðan mál hans er fyrir dómstólum. 423 MÁL 95% verslunar- og þjónustufyrir- tækja í Stykkis- hólmi eru hætt notkun burðar- poka úr plasti. Smiðjuvegi 2, Kóp - S. 554 0400 3 brennarar úr ryðfríu stáli Soff ía Sveinsdóttir veðurfréttamaður Veðurspá LÆGÐ Á LEIÐINNI Yfirleitt verður fínasta veður í dag, fremur hægur vindur og úrkomulaust. Skýjað vestantil og allra austast, annars ætti að sjást til sólar. Í kvöld hvessir af suðaustri vestanlands og á morgun má búast við vindi og vætu á landinu. 8° 5 m/s 9° 6 m/s 11° 4 m/s 10° 6 m/s Stíf SA- átt, víða 10-18 m/s en hægari vindur NA-til. Yfi rleitt 3-8 m/s. Gildistími korta er um hádegi 23° 28° 19° 27° 21° 18° 24° 20° 20° 26° 23° 33° 29° 29° 25° 22° 20° 24° 10° 7 m/s 12° 2 m/s 11° 4 m/s 9° 9 m/s 10° 4 m/s 9° 6 m/s 3° 2 m/s 11° 11° 8° 7° 9° 10° 11° 11° 11° 8° Alicante Aþena Basel Berlín Billund Frankfurt Friedrichshafen Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas London Mallorca New York Orlando Ósló París San Francisco Stokkhólmur MÁNUDAGUR Á MORGUN ➜ Foreldrar barnsins í mynd- bandinu kærðu málið til lög- reglu en það var fellt niður með vísan til þess að það teldist ekki líklegt til sakfellis. ÞORSTEINN HJALTESTED
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.